Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. október 2020 18:08 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við sóttvarnalækni, landlækni og forstjóra Landspítala um stóra hópsmitið sem kom upp á Landakoti. Alls hafa 77 smit verið rakin til Landkots og sóttrakning bendir til að smitið hafi borist á Landakot í kringum 12. október. Við tölum líka við framkvæmdastjóra útgerðar togarans Júlíusar Geirmundssonar. Togaranum var haldið úti í þrjár vikur þrátt fyrir farsótt um borð sem á endanum náði til 22 skipverja. Mikla athygli vakti fyrr í dag þegar framkvæmdastjórinn, Einar Valur Kristjánsson, sagði að útgerðarmenn hefðu ekki þekkt covid og því ekki vitað hvað það væri. Þá verða sýndar myndir frá opnun Dýrafjarðarganga síðdegis og sagt frá umhverfisvænni íslenskri tækni sem er notuð í tuga milljarða króna norskri verksmiðju. Síðast en ekki síst þá birtum við glefsu úr viðtali við Ólaf Ragnar Grímsson fyrrverandi forseta úr Víglínunni í dag. Hann segir að fyrrverandi forsætisráðherra og utanríkisráðherra hefðu haft möguleika á að halda bandaríska hernum á Íslandi ef þeir hefðu lagt rækt við samskipti við bandaríska þingið á sínum tíma. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við sóttvarnalækni, landlækni og forstjóra Landspítala um stóra hópsmitið sem kom upp á Landakoti. Alls hafa 77 smit verið rakin til Landkots og sóttrakning bendir til að smitið hafi borist á Landakot í kringum 12. október. Við tölum líka við framkvæmdastjóra útgerðar togarans Júlíusar Geirmundssonar. Togaranum var haldið úti í þrjár vikur þrátt fyrir farsótt um borð sem á endanum náði til 22 skipverja. Mikla athygli vakti fyrr í dag þegar framkvæmdastjórinn, Einar Valur Kristjánsson, sagði að útgerðarmenn hefðu ekki þekkt covid og því ekki vitað hvað það væri. Þá verða sýndar myndir frá opnun Dýrafjarðarganga síðdegis og sagt frá umhverfisvænni íslenskri tækni sem er notuð í tuga milljarða króna norskri verksmiðju. Síðast en ekki síst þá birtum við glefsu úr viðtali við Ólaf Ragnar Grímsson fyrrverandi forseta úr Víglínunni í dag. Hann segir að fyrrverandi forsætisráðherra og utanríkisráðherra hefðu haft möguleika á að halda bandaríska hernum á Íslandi ef þeir hefðu lagt rækt við samskipti við bandaríska þingið á sínum tíma. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira