Mikilvægt að efla sameiginlegar norrænar almannavarnir Sunna Sæmundsdóttir skrifar 26. október 2020 11:29 Oddný Harðardóttir er varaforseti Norðurlandaráðs. Vísir/Vilhelm Til stóð að setja stærsta pólitíska fund ársins á Norðurlöndunum í Hörpu í dag. Hátt í eitt þúsund þingmenn, ráðherrar og aðrir gestir voru væntanlegir til landsins á þing Norðurlandaráðs en dagskráin verður heldur umfangsminni sökum faraldursins. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar og varaforseti ráðsins, segir að fundirnir verðir rafrænir í ár og hefur fimmtán manna forsætisnefnd verið falið að afgreiða praktísk mál, líkt og að skipa forseta ráðsins fyrir næsta ár. Stærsti viðburður þingsins verða opnar umræður með Atonio Guterres aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu Þjóðanna. Fundurinn, sem hefst klukkan sex á morgun, fer fram í gegnum netið og taka forsætisráðherrar Norðurlandanna og forsætisnefndin meðal annars þátt. Að sögn Oddnýjar stendur einna helst til að ræða heimsfaraldurinn og loftslagsmál. Þá verða verðlaun Norðurlandaráðs einnig afhent í Hörpu í morgun. Ekki verða gestir í salnum en afhendingunni verður sjónvarpað. Antonio Guterres, yfirmaður Flóttamannastofnunnar Sameinuðu þjóðanna.Vísir/EPA Oddný segir almannavarnir rauða þráðinn á fundinum í ár og hafa ráðherrar sem sjá um þann málaflokk í hverju ríki verið boðaðir á fundi. „Við ætlum að ræða hvernig við hefðum mátt starfa betur saman. Við samþykktum í fyrra stefnu í samfélagsöryggismálum og það var ekki búið að innleiða hana þegar heimsfaraldurinn skellur á. Þannig við munum tala mjög ákveðið fyrir henni,“ segir Oddný. „Það er mjög mikilvægt norrænu ríkin standi saman þegar hætta steðjar að og að við séum tilbúin með ferla um hvernig eigi að bregðast við henni. Þar má nefnda netógnir, matvælaöryggi, ofsafengna veðráttu og náttúruhamfarir.“ Hér að neðan má lesa stefnu Norðurlandaráðs um samfélagsöryggi sem samþykkt var í fyrra: Alþingi Utanríkismál Almannavarnir Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira
Til stóð að setja stærsta pólitíska fund ársins á Norðurlöndunum í Hörpu í dag. Hátt í eitt þúsund þingmenn, ráðherrar og aðrir gestir voru væntanlegir til landsins á þing Norðurlandaráðs en dagskráin verður heldur umfangsminni sökum faraldursins. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar og varaforseti ráðsins, segir að fundirnir verðir rafrænir í ár og hefur fimmtán manna forsætisnefnd verið falið að afgreiða praktísk mál, líkt og að skipa forseta ráðsins fyrir næsta ár. Stærsti viðburður þingsins verða opnar umræður með Atonio Guterres aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu Þjóðanna. Fundurinn, sem hefst klukkan sex á morgun, fer fram í gegnum netið og taka forsætisráðherrar Norðurlandanna og forsætisnefndin meðal annars þátt. Að sögn Oddnýjar stendur einna helst til að ræða heimsfaraldurinn og loftslagsmál. Þá verða verðlaun Norðurlandaráðs einnig afhent í Hörpu í morgun. Ekki verða gestir í salnum en afhendingunni verður sjónvarpað. Antonio Guterres, yfirmaður Flóttamannastofnunnar Sameinuðu þjóðanna.Vísir/EPA Oddný segir almannavarnir rauða þráðinn á fundinum í ár og hafa ráðherrar sem sjá um þann málaflokk í hverju ríki verið boðaðir á fundi. „Við ætlum að ræða hvernig við hefðum mátt starfa betur saman. Við samþykktum í fyrra stefnu í samfélagsöryggismálum og það var ekki búið að innleiða hana þegar heimsfaraldurinn skellur á. Þannig við munum tala mjög ákveðið fyrir henni,“ segir Oddný. „Það er mjög mikilvægt norrænu ríkin standi saman þegar hætta steðjar að og að við séum tilbúin með ferla um hvernig eigi að bregðast við henni. Þar má nefnda netógnir, matvælaöryggi, ofsafengna veðráttu og náttúruhamfarir.“ Hér að neðan má lesa stefnu Norðurlandaráðs um samfélagsöryggi sem samþykkt var í fyrra:
Alþingi Utanríkismál Almannavarnir Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira