63 ára ákærður fyrir að þukla á átján ára stúlku á Þjóðhátíð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2020 20:01 Frá Þjóðhátíð í Herjólfsdal. Vísir/Sigurjón 63 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðislega áreitni með því að hafa laugardagskvöldið 4. ágúst 2018 strokið kynfæri stúlku utan klæða. Stúlkan sem þá var átján ára gat litla mótspyrnu veitt sökum ölvunar. Málið er til meðferðar fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Í ákærunni kemur fram að meint brot átti sér stað á hringtorginu í Herjólfsdal. Farið er fram á eina milljón króna í miskabætur fyrir hönd stúlkunnar sem er tvítug í dag. Lögreglan í Vestmannaeyjum greindi sjálf frá brotinu í færslu sunnudaginn 5. ágúst 2018. „[Maðurinn] áreitti unga konu á bílastæði í dalnum kynferðislega með því að þukla á henni. Vitni voru að atvikinu og var hinn grunaði handtekinn. Ekki liggur fyrir kæra í málinu,“ sagði í færslu lögreglunnar. Stúlkan kærði hins vegar atvikið til lögreglu. Samkvæmt heimildum fréttastofu á ákærði ekki sakaferil að baki. Gæslumenn í Herjólfsdal höfðu hins vegar haft augu með ákærða í dalnum og gengu fram á hann liggjandi yfir stúlkunni á hringtorginu. Brot mannsins varða 199. grein almennra hegningarlaga. Hámarksrefsing við brotinu nemur fangelsi allt að tveimur árum. Þjóðhátíð í Eyjum Lögreglumál Dómsmál Vestmannaeyjar Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
63 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðislega áreitni með því að hafa laugardagskvöldið 4. ágúst 2018 strokið kynfæri stúlku utan klæða. Stúlkan sem þá var átján ára gat litla mótspyrnu veitt sökum ölvunar. Málið er til meðferðar fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Í ákærunni kemur fram að meint brot átti sér stað á hringtorginu í Herjólfsdal. Farið er fram á eina milljón króna í miskabætur fyrir hönd stúlkunnar sem er tvítug í dag. Lögreglan í Vestmannaeyjum greindi sjálf frá brotinu í færslu sunnudaginn 5. ágúst 2018. „[Maðurinn] áreitti unga konu á bílastæði í dalnum kynferðislega með því að þukla á henni. Vitni voru að atvikinu og var hinn grunaði handtekinn. Ekki liggur fyrir kæra í málinu,“ sagði í færslu lögreglunnar. Stúlkan kærði hins vegar atvikið til lögreglu. Samkvæmt heimildum fréttastofu á ákærði ekki sakaferil að baki. Gæslumenn í Herjólfsdal höfðu hins vegar haft augu með ákærða í dalnum og gengu fram á hann liggjandi yfir stúlkunni á hringtorginu. Brot mannsins varða 199. grein almennra hegningarlaga. Hámarksrefsing við brotinu nemur fangelsi allt að tveimur árum.
Þjóðhátíð í Eyjum Lögreglumál Dómsmál Vestmannaeyjar Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira