Neitar Kane báðum Manchester-félögunum til þess að ganga í raðir Juventus? Anton Ingi Leifsson skrifar 16. mars 2020 07:30 vísir/getty Harry Kane er í dag hluti af slúðurpakkanum sem BBC tekur saman á hverjum degi en mikið hefur verið rætt og ritað um Kane. Nú segja miðlarnir að hann velji Juventus sem næsta áfangastað. Kane hefur verið í herbúðum Tottenham síðan hann var ellefu ára gamall en hann hefur slegið í gegn og er talinn einn besti framherji ensku úrvalsdeildarinnar. Sumarið 2018 skrifaði hann undir sex ára samning við félagið. Það er hins vegar ljóst að Kane gæti verið farinn að horfa eftir nýjum áskorunum. Þegar þetta er skrifað er hann meiddur en ensku miðlarnir greina frá því að enski landsliðsframherjinn gæti farið að þyrsta í aðra áskorun. Bæði Manchester City og Manchester United hafa verið orðuð við landsliðsfyrirliðann en ítalski fjölmiðillinn Tuttosport greinir frá því að Juventus gæti orðið næsti áfangastaður Kane. Kane er talinn bíða betri samningur hjá báðum Manchester félögunum en hann hafi meiri áhuga á að leika fyrir ítalska stórveldið. Maurizio Sarri er nú stjóri Juventus sem er á toppnum á Ítalíu. Harry Kane is reportedly going to snub two English clubs to join Juventus.That's what the papers are saying. The latest gossip https://t.co/Fjtm9euygz#bbcfootball pic.twitter.com/FQGe9cSnxY— BBC Sport (@BBCSport) March 15, 2020 Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Sjá meira
Harry Kane er í dag hluti af slúðurpakkanum sem BBC tekur saman á hverjum degi en mikið hefur verið rætt og ritað um Kane. Nú segja miðlarnir að hann velji Juventus sem næsta áfangastað. Kane hefur verið í herbúðum Tottenham síðan hann var ellefu ára gamall en hann hefur slegið í gegn og er talinn einn besti framherji ensku úrvalsdeildarinnar. Sumarið 2018 skrifaði hann undir sex ára samning við félagið. Það er hins vegar ljóst að Kane gæti verið farinn að horfa eftir nýjum áskorunum. Þegar þetta er skrifað er hann meiddur en ensku miðlarnir greina frá því að enski landsliðsframherjinn gæti farið að þyrsta í aðra áskorun. Bæði Manchester City og Manchester United hafa verið orðuð við landsliðsfyrirliðann en ítalski fjölmiðillinn Tuttosport greinir frá því að Juventus gæti orðið næsti áfangastaður Kane. Kane er talinn bíða betri samningur hjá báðum Manchester félögunum en hann hafi meiri áhuga á að leika fyrir ítalska stórveldið. Maurizio Sarri er nú stjóri Juventus sem er á toppnum á Ítalíu. Harry Kane is reportedly going to snub two English clubs to join Juventus.That's what the papers are saying. The latest gossip https://t.co/Fjtm9euygz#bbcfootball pic.twitter.com/FQGe9cSnxY— BBC Sport (@BBCSport) March 15, 2020
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Sjá meira