Heilbrigðisstarfsfólk beðið um að vinna þrátt fyrir að vera með veiruna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. október 2020 23:25 Frá Clinique CHC MontLégia-spítala í Liège. Vincent Kalut / Photonews via Getty Heilbrigðisstarfsfólk í borginni Liège í Belgíu hefur verið beðið um að halda áfram störfum þrátt fyrir að það kunni að greinast með Covid-19. Smituðum hefur fjölgað hratt í borginni síðustu daga og spítalainnlögnum sömuleiðis. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að um fjórðungur heilbrigðisstarfsmanna í borginni sé nú frá vinnu með Covid-19. Tíu spítalar hafa óskað eftir því við starfsfólk sitt sem hefur greinst jákvætt af kórónuveirunni að það haldi áfram störfum, þrátt fyrir veikindin. Forystumaður samtaka belgískra heilbrigðisstéttarfélaga, Dr. Philippe Devos, segir þá að starfsfólkið geti ekki annað en reynt að vinna áfram, ef koma eigi í veg fyrir algjört hrun heilbrigðiskerfis borgarinnar á næstu dögum. Hann kveðst þó gera sér grein fyrir hættunni sem fyrir hendi er, að starfsfólk gæti borið veiruna í annars ósmitaða sjúklinga inni á sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum. Á síðustu dögum hefur einn af hverjum þremur sem farið hefur í sýnatöku greinst með kórónuveiruna. Verið er að flytja sjúklinga til annarra borga og öllum skurðaðgerðum sem ekki teljast nauðsynlegar hefur verið slegið á frest. Vika er síðan Frank Vandenbroucke, heilbrigðisráðherra Belgíu, sagði að landið væri á barmi „flóðbylgju sýkinga,“ þar sem stjórnvöld myndu ekki lengur geta haft hemil á faraldrinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Belgía Tengdar fréttir Hríðversnandi staða í Evrópu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni og hertar takmarkanir voru kynntar á Ítalíu vegna kórónuveirufaraldursins. 26. október 2020 15:39 Neyðarástand á Spáni og útgöngubanni komið á Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni vegna kórónuveirufaraldursins sem þar geisar og útgöngubanni um nætur hefur verið komið á. 26. október 2020 06:50 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Heilbrigðisstarfsfólk í borginni Liège í Belgíu hefur verið beðið um að halda áfram störfum þrátt fyrir að það kunni að greinast með Covid-19. Smituðum hefur fjölgað hratt í borginni síðustu daga og spítalainnlögnum sömuleiðis. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að um fjórðungur heilbrigðisstarfsmanna í borginni sé nú frá vinnu með Covid-19. Tíu spítalar hafa óskað eftir því við starfsfólk sitt sem hefur greinst jákvætt af kórónuveirunni að það haldi áfram störfum, þrátt fyrir veikindin. Forystumaður samtaka belgískra heilbrigðisstéttarfélaga, Dr. Philippe Devos, segir þá að starfsfólkið geti ekki annað en reynt að vinna áfram, ef koma eigi í veg fyrir algjört hrun heilbrigðiskerfis borgarinnar á næstu dögum. Hann kveðst þó gera sér grein fyrir hættunni sem fyrir hendi er, að starfsfólk gæti borið veiruna í annars ósmitaða sjúklinga inni á sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum. Á síðustu dögum hefur einn af hverjum þremur sem farið hefur í sýnatöku greinst með kórónuveiruna. Verið er að flytja sjúklinga til annarra borga og öllum skurðaðgerðum sem ekki teljast nauðsynlegar hefur verið slegið á frest. Vika er síðan Frank Vandenbroucke, heilbrigðisráðherra Belgíu, sagði að landið væri á barmi „flóðbylgju sýkinga,“ þar sem stjórnvöld myndu ekki lengur geta haft hemil á faraldrinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Belgía Tengdar fréttir Hríðversnandi staða í Evrópu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni og hertar takmarkanir voru kynntar á Ítalíu vegna kórónuveirufaraldursins. 26. október 2020 15:39 Neyðarástand á Spáni og útgöngubanni komið á Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni vegna kórónuveirufaraldursins sem þar geisar og útgöngubanni um nætur hefur verið komið á. 26. október 2020 06:50 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Hríðversnandi staða í Evrópu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni og hertar takmarkanir voru kynntar á Ítalíu vegna kórónuveirufaraldursins. 26. október 2020 15:39
Neyðarástand á Spáni og útgöngubanni komið á Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni vegna kórónuveirufaraldursins sem þar geisar og útgöngubanni um nætur hefur verið komið á. 26. október 2020 06:50