Fá eina eða tvær æfingar saman fyrir Meistaradeildarleikinn Sindri Sverrisson skrifar 28. október 2020 16:00 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mun væntanlega æfa með liðsfélögum sínum í landsliðinu næstu daga en Adda Baldursdóttir og aðrar sem eru utan landsliðsins æfa saman, með þeim sóttvarnatakmörkunum sem eru í gildi. vísir/Hulda Margrét Valskonur ná einni eða í mesta lagi tveimur æfingum saman fyrir leik sinn við HJK Helsinki í Meistaradeild Evrópu í fótbolta næstkomandi miðvikudag. Sigurður K. Pálsson, framkvæmdastjóri Vals, sagði við Vísi í dag að leikurinn færi fram eins og áætlað var, hvort sem að áframhald yrði eða ekki á reglum sem banna íþróttir með snertingu á höfuðborgarsvæðinu. Þær reglur gilda til 3. nóvember en heilbrigðisyfirvöld hafa gefið leyfi fyrir leiknum, sem er á vegum UEFA með tilheyrandi kröfu um að allir sem taka þátt í honum fari í kórónuveirupróf. Stór hluti Valsliðsins, eða sjö leikmenn, kemur til landsins í dag eftir að hafa verið með íslenska landsliðinu í Svíþjóð frá því í síðustu viku. Þessar sjö landsliðskonur þurfa að vera í fimm daga sóttkví áður en þær æfa með öðrum leikmönnum í Valsliðinu. Að sögn Sigurðar er hugsanlegt að liðið nái að æfa saman á mánudag en annars yrði æfing næsta þriðjudag eina æfing liðsins saman fyrir leikinn mikilvæga. Of dýrt að borga hótel undir allan hópinn Til stendur að þær íslensku landsliðskonur sem búa hér á landi, og koma til landsins í dag, æfi saman næstu daga í svokallaðri vinnusóttkví. Ljóst er þó að undirbúningur Íslandsmeistaranna fyrir leikinn er ekki beint ákjósanlegur, og þegar þær finnsku mæta á Hlíðarenda verður mánuður liðinn síðan að Valur spilaði síðast leik. Til greina kom fyrir Val að borga hótel og uppihald fyrir alla leikmenn og starfslið í vikutíma, hafa hópinn þannig einangraðan líkt og gert hefur verið með landsliðin, svo að allir leikmenn gætu æft saman. Kostnaðurinn við það hefði þó numið nokkrum milljónum króna og var talinn of hár að sögn Sigurðar. Pepsi Max-deild kvenna Valur Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ekki viss um að Valsliðið geti æft saman fyrir Meistaradeildarleikinn Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals, er ekki viss um að liðið geti æft saman fyrir leikinn gegn HJK Helsinki í 1. umferð Meistaradeildar kvenna. 22. október 2020 19:32 Valskonur fá finnsku meistarana í heimsókn Valur lenti á móti finnsku meisturunum í HJK Helsinki þegar dregið var í fyrstu umferð Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu i dag. 22. október 2020 10:23 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Valskonur ná einni eða í mesta lagi tveimur æfingum saman fyrir leik sinn við HJK Helsinki í Meistaradeild Evrópu í fótbolta næstkomandi miðvikudag. Sigurður K. Pálsson, framkvæmdastjóri Vals, sagði við Vísi í dag að leikurinn færi fram eins og áætlað var, hvort sem að áframhald yrði eða ekki á reglum sem banna íþróttir með snertingu á höfuðborgarsvæðinu. Þær reglur gilda til 3. nóvember en heilbrigðisyfirvöld hafa gefið leyfi fyrir leiknum, sem er á vegum UEFA með tilheyrandi kröfu um að allir sem taka þátt í honum fari í kórónuveirupróf. Stór hluti Valsliðsins, eða sjö leikmenn, kemur til landsins í dag eftir að hafa verið með íslenska landsliðinu í Svíþjóð frá því í síðustu viku. Þessar sjö landsliðskonur þurfa að vera í fimm daga sóttkví áður en þær æfa með öðrum leikmönnum í Valsliðinu. Að sögn Sigurðar er hugsanlegt að liðið nái að æfa saman á mánudag en annars yrði æfing næsta þriðjudag eina æfing liðsins saman fyrir leikinn mikilvæga. Of dýrt að borga hótel undir allan hópinn Til stendur að þær íslensku landsliðskonur sem búa hér á landi, og koma til landsins í dag, æfi saman næstu daga í svokallaðri vinnusóttkví. Ljóst er þó að undirbúningur Íslandsmeistaranna fyrir leikinn er ekki beint ákjósanlegur, og þegar þær finnsku mæta á Hlíðarenda verður mánuður liðinn síðan að Valur spilaði síðast leik. Til greina kom fyrir Val að borga hótel og uppihald fyrir alla leikmenn og starfslið í vikutíma, hafa hópinn þannig einangraðan líkt og gert hefur verið með landsliðin, svo að allir leikmenn gætu æft saman. Kostnaðurinn við það hefði þó numið nokkrum milljónum króna og var talinn of hár að sögn Sigurðar.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ekki viss um að Valsliðið geti æft saman fyrir Meistaradeildarleikinn Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals, er ekki viss um að liðið geti æft saman fyrir leikinn gegn HJK Helsinki í 1. umferð Meistaradeildar kvenna. 22. október 2020 19:32 Valskonur fá finnsku meistarana í heimsókn Valur lenti á móti finnsku meisturunum í HJK Helsinki þegar dregið var í fyrstu umferð Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu i dag. 22. október 2020 10:23 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Ekki viss um að Valsliðið geti æft saman fyrir Meistaradeildarleikinn Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals, er ekki viss um að liðið geti æft saman fyrir leikinn gegn HJK Helsinki í 1. umferð Meistaradeildar kvenna. 22. október 2020 19:32
Valskonur fá finnsku meistarana í heimsókn Valur lenti á móti finnsku meisturunum í HJK Helsinki þegar dregið var í fyrstu umferð Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu i dag. 22. október 2020 10:23