Segir Tryggva Snæ orðið fullþroskað kvikindi | Martin stýrði endurkomunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2020 22:45 Tryggvi Snær Hlinason verður bara betri og betri. vísir/getty Rýnt var í leik Zaragoza og Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í síðasta þætti Domino´s Körfuboltakvölds. Þar mættust landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Martin Hermannsson. „Tryggvi var frábær framan af og var að gera mikið af þessu, troða honum af krafti,“ segir Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, er myndbrot af Tryggva að hamra knettinum í körfuna spilast. „Hann var frábær í þessum leik. Þessi nýting hjá honum, hann tekur ekki heimsk skot, enga vitleysu. Hann er með 80 prósent skotnýtingu, þetta er fáheyrt. Hann er alveg með þetta og þetta er ofboðslega mikill munur og þegar hann var að spila hér, þetta er orðið fullþroskað kvikindi, “ sagði Kristinn Geir Friðriksson um frábæra frammistöðu Tryggva í leiknum. Zaragoza hóf leikinn gegn Valencia af miklum krafti. Tryggvi var þar í raun besti maðurinn en Valencia kom til baka og var það Martin sem leiddi endurkomu liðsins. Leiknum lauk með níu stiga sigri Valencia, 93-84. Martin gerði 16 stig ásamt því að taka þrjú fráköst. Tryggvi Snær gerði 11 stig ásamt því að taka níu fráköst. Klippa: Ræddu leik Tryggva og Martins á Spáni Hér að neðan ofan sjá innslag Domino´s Körfuboltakvölds um leik þeirra félaga. Þá minnum við á leik Tryggva Snæs og Hauks Helga Pálssonar á Stöð 2 Sport 4 klukkan 11.20 á morgun. Martin Hermannsson mun svo stýra liði Valencia gegn Real Madrid á sömu stöð klukkan 17.20. Körfubolti Körfuboltakvöld Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Hömpuðu einum merkasta leikmanni Íslandssögunnar í Körfuboltakvöldi Farið yfir magnaðan feril Pétur Guðmundssonar í Domino´s Körfuboltakvöldi á föstudag enda Pétur að fagna 62 árs afmæli sínu þann sama dag. 31. október 2020 20:36 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Rýnt var í leik Zaragoza og Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í síðasta þætti Domino´s Körfuboltakvölds. Þar mættust landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Martin Hermannsson. „Tryggvi var frábær framan af og var að gera mikið af þessu, troða honum af krafti,“ segir Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, er myndbrot af Tryggva að hamra knettinum í körfuna spilast. „Hann var frábær í þessum leik. Þessi nýting hjá honum, hann tekur ekki heimsk skot, enga vitleysu. Hann er með 80 prósent skotnýtingu, þetta er fáheyrt. Hann er alveg með þetta og þetta er ofboðslega mikill munur og þegar hann var að spila hér, þetta er orðið fullþroskað kvikindi, “ sagði Kristinn Geir Friðriksson um frábæra frammistöðu Tryggva í leiknum. Zaragoza hóf leikinn gegn Valencia af miklum krafti. Tryggvi var þar í raun besti maðurinn en Valencia kom til baka og var það Martin sem leiddi endurkomu liðsins. Leiknum lauk með níu stiga sigri Valencia, 93-84. Martin gerði 16 stig ásamt því að taka þrjú fráköst. Tryggvi Snær gerði 11 stig ásamt því að taka níu fráköst. Klippa: Ræddu leik Tryggva og Martins á Spáni Hér að neðan ofan sjá innslag Domino´s Körfuboltakvölds um leik þeirra félaga. Þá minnum við á leik Tryggva Snæs og Hauks Helga Pálssonar á Stöð 2 Sport 4 klukkan 11.20 á morgun. Martin Hermannsson mun svo stýra liði Valencia gegn Real Madrid á sömu stöð klukkan 17.20.
Körfubolti Körfuboltakvöld Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Hömpuðu einum merkasta leikmanni Íslandssögunnar í Körfuboltakvöldi Farið yfir magnaðan feril Pétur Guðmundssonar í Domino´s Körfuboltakvöldi á föstudag enda Pétur að fagna 62 árs afmæli sínu þann sama dag. 31. október 2020 20:36 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Hömpuðu einum merkasta leikmanni Íslandssögunnar í Körfuboltakvöldi Farið yfir magnaðan feril Pétur Guðmundssonar í Domino´s Körfuboltakvöldi á föstudag enda Pétur að fagna 62 árs afmæli sínu þann sama dag. 31. október 2020 20:36
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum