Kendall Jenner gagnrýnd fyrir hundrað gesta hrekkjavökupartý Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. nóvember 2020 23:19 Kendall Jenner er ein af hæst launuðu fyrirsætum í heiminum í dag. Samsett:Getty - Instagram Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni. Sjálf var hún í gervi Pamelu Anderson og birti myndir af sér í búningnum á Instagram. Á myndum frá viðburðinum sem birtust á samfélagsmiðlum má sjá að enginn var að hugsa um einhverjar fjarlægðartakmarkanir eða grímunotkun. Á Twitter var birt mynd sem á að hafa verið tekin í partýi Jenner, en þar eru gestir hvattir til að taka myndir en stranglega bannað að birta þær á samfélagsmiðlum. Það virðast flestir hafa gert en einhver fylgdi þó ekki fyrirmælum hennar og því eru myndir og myndbönd frá viðburðinum á mörgum miðlum. View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) on Nov 1, 2020 at 6:35pm PST Um helgina varð allt vitlaust þegar systir hennar, Kim Kardashian, hélt upp á fertugsafmælið umkringd sínum nánustu á einkaeyju. Fólki þótti ferðin taktlaus og fáránlega tímasett en Jenner var með í ferðinni.A lls hafa nú rúmlega níu milljónir Bandaríkjamanna smitast frá því heimsfaraldurinn hófst. Faraldurinn hefur náð nýjum hæðum í Bandaríkjunum en yfir 230 þúsund hafa látist. Samkvæmt vef Entertainment Tonight voru Justin Bieber, The Weeknd, Hailey Baldwin, Kanye West, Kim Kardashian West, Scott Disick, Kylie Jenner, Travis Scott, Paris Hilton, Justine Skye, Quavo, Winnie Harlow, Saweetie og Doja Cat á meðal gesta í hrekkjavökupartýi Jenner. Jaden Smith vinur hennar var einnig á staðnum og furða margir sig á því að hann sést á myndum með súrefnisgrímu og telja einhverjir að búningurinn hans hafi verið COVID-sjúklingur. Einhverjir miðlar hafa sagt frá því að allir gestir hafi þurft að fara í COVID-19 sýnatöku við innganginn. Enginn hafi fengið að fara inn nema vera kominn með neikvætt sýni. Ekkert hefur þó fengið staðfest varðandi þetta og Jenner hefur ekki tjáð sig um gagnrýnina eða afmælið. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar Twitter færslur um afmælið umdeilda. The Weeknd (@theweeknd) and Justin Bieber (@justinbieber) seen together in the background at Kendall Jenner s (@KendallJenner) birthday party this Halloween pic.twitter.com/Fpq9iVG8aG— The Weeknd UK (@updatesweeknduk) November 1, 2020 Ok Kendall Jenner blowing out candles as a masked waiter holds her cake and tries to move out of the way was actually the scariest thing I saw on Halloween pic.twitter.com/o46ri7TJ9W— Nicholindz Cage (@lolzlindz) November 1, 2020 no but kendall jenner really threw a big ass party with all those celebrities without masks in the middle of a pandemic with a no social media rule so people wouldn t find out about it.... pic.twitter.com/RcRSUEBQ5o— ath (@jeonlvr) November 1, 2020 kendall is so fucking irresponsible for hosting a halloween party in the middle of a pandemic just bc her family and the attendees are rich celebrities who couldn t care less about thousands of people drying everyday bc of covid and they re out there partying literally FUCK OFF pic.twitter.com/ppCnyPEMxR— nan loves hrry (@kissysvogue) November 1, 2020 Hollywood Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hrekkjavaka Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira
Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni. Sjálf var hún í gervi Pamelu Anderson og birti myndir af sér í búningnum á Instagram. Á myndum frá viðburðinum sem birtust á samfélagsmiðlum má sjá að enginn var að hugsa um einhverjar fjarlægðartakmarkanir eða grímunotkun. Á Twitter var birt mynd sem á að hafa verið tekin í partýi Jenner, en þar eru gestir hvattir til að taka myndir en stranglega bannað að birta þær á samfélagsmiðlum. Það virðast flestir hafa gert en einhver fylgdi þó ekki fyrirmælum hennar og því eru myndir og myndbönd frá viðburðinum á mörgum miðlum. View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) on Nov 1, 2020 at 6:35pm PST Um helgina varð allt vitlaust þegar systir hennar, Kim Kardashian, hélt upp á fertugsafmælið umkringd sínum nánustu á einkaeyju. Fólki þótti ferðin taktlaus og fáránlega tímasett en Jenner var með í ferðinni.A lls hafa nú rúmlega níu milljónir Bandaríkjamanna smitast frá því heimsfaraldurinn hófst. Faraldurinn hefur náð nýjum hæðum í Bandaríkjunum en yfir 230 þúsund hafa látist. Samkvæmt vef Entertainment Tonight voru Justin Bieber, The Weeknd, Hailey Baldwin, Kanye West, Kim Kardashian West, Scott Disick, Kylie Jenner, Travis Scott, Paris Hilton, Justine Skye, Quavo, Winnie Harlow, Saweetie og Doja Cat á meðal gesta í hrekkjavökupartýi Jenner. Jaden Smith vinur hennar var einnig á staðnum og furða margir sig á því að hann sést á myndum með súrefnisgrímu og telja einhverjir að búningurinn hans hafi verið COVID-sjúklingur. Einhverjir miðlar hafa sagt frá því að allir gestir hafi þurft að fara í COVID-19 sýnatöku við innganginn. Enginn hafi fengið að fara inn nema vera kominn með neikvætt sýni. Ekkert hefur þó fengið staðfest varðandi þetta og Jenner hefur ekki tjáð sig um gagnrýnina eða afmælið. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar Twitter færslur um afmælið umdeilda. The Weeknd (@theweeknd) and Justin Bieber (@justinbieber) seen together in the background at Kendall Jenner s (@KendallJenner) birthday party this Halloween pic.twitter.com/Fpq9iVG8aG— The Weeknd UK (@updatesweeknduk) November 1, 2020 Ok Kendall Jenner blowing out candles as a masked waiter holds her cake and tries to move out of the way was actually the scariest thing I saw on Halloween pic.twitter.com/o46ri7TJ9W— Nicholindz Cage (@lolzlindz) November 1, 2020 no but kendall jenner really threw a big ass party with all those celebrities without masks in the middle of a pandemic with a no social media rule so people wouldn t find out about it.... pic.twitter.com/RcRSUEBQ5o— ath (@jeonlvr) November 1, 2020 kendall is so fucking irresponsible for hosting a halloween party in the middle of a pandemic just bc her family and the attendees are rich celebrities who couldn t care less about thousands of people drying everyday bc of covid and they re out there partying literally FUCK OFF pic.twitter.com/ppCnyPEMxR— nan loves hrry (@kissysvogue) November 1, 2020
Hollywood Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hrekkjavaka Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira