Klopp talaði um marbletti Mo Salah á blaðamannafundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2020 09:31 Liverpool maðurinn Mohamed Salah liggur í grasinu eftir brot Arthur Masuaku hjá West Ham. Getty/Jon Super Dýfingar Mohamed Salah hafa verið í umræðunni eftir að knattspyrnustjóri West Ham gagnrýndi hann fyrir fiska víti með einni slíkri í sigri Liverpool á West Ham. David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, hélt því fram að Egyptinn hefði látið sig falla þegar hann fékk vítaspyrnu á móti West Ham. West Ham var þá 1-0 yfir en Mohamed Salah skoraði úr vítaspyrnunni og jafnaði leikinn. Liverpool skoraði síðan sigurmarkið í seinni hálfleik. Mohamed Salah átti að mati Moyes hafa látið sig falla í grasið en það sáu þó allir, þar á meðal Varsjáin, að Arthur Masuakua sparkaði þar klaufalega í hann. Jürgen Klopp var spurður út í þetta atvik á blaðamannafundi í gær en þýski stjórinn var þá kominn til að ræða Meistaradeildarleik við Atatlanta sem fer fram á Ítalíu í kvöld. „Hvað get ég sagt? Þetta var brot. Það var það fyrir nánast alls sem sáu það,“ sagði Jürgen Klopp. "What can I say..." Jurgen Klopp laughs off criticism aimed at Mohamed Salah pic.twitter.com/0knvjSBbSE— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) November 2, 2020 „Ótrúlegt en satt þá ræddi ég við Mo í gærmorgunn og spurði hann út í það hvernig honum liði. Hann sagðist vera með þrjá marbletti frá leiknum og einn þeirra var frá því þegar hann fékk víti,“ sagði Klopp. „Við ræðum ekki vítaspyrnur sem við fáum ekki en samt erum við tveimur dögum síðar enn að tala um eina sem við fengum,“ sagði Klopp. „Það var augljóst að hann kom við hann. Ég skil því ekki gagnrýnina,“ sagði Klopp. Svör Jürgen Klopp voru áberandi í ensku miðlunum um morgun eins og sjá má dæmi um hér fyrir neðan. Baksíða Daily Star Leikur Atlanta og Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld hefst klukkan 20.00 og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Meistaradeildarmessan hefst klukkan 19.30 á Stöð 2 Sport 2 en það verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins og sýnt um leið og eitthvað gerist í þeim. Meistaradeildarmörkin eru síðan eftir leikina á sömu rás. Alls verða fjórir Meistaradeildarleikir í beinni í kvöld. Sá fyrsti er leikur Lokomotiv Moskvu og Atletico Madrid á Stöð 2 Sport 4 klukkan 17.55. Klukkan 20.00 verða síðan sýndir auk Liverpool leiksins, leikur Manchester City og Olympiacos á Stöð 2 Sport 5 og leikur Real Madrid og Inter á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Dagskráin í dag: Ronaldo og félagar í beinni útsendingu Sport Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Sjá meira
Dýfingar Mohamed Salah hafa verið í umræðunni eftir að knattspyrnustjóri West Ham gagnrýndi hann fyrir fiska víti með einni slíkri í sigri Liverpool á West Ham. David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, hélt því fram að Egyptinn hefði látið sig falla þegar hann fékk vítaspyrnu á móti West Ham. West Ham var þá 1-0 yfir en Mohamed Salah skoraði úr vítaspyrnunni og jafnaði leikinn. Liverpool skoraði síðan sigurmarkið í seinni hálfleik. Mohamed Salah átti að mati Moyes hafa látið sig falla í grasið en það sáu þó allir, þar á meðal Varsjáin, að Arthur Masuakua sparkaði þar klaufalega í hann. Jürgen Klopp var spurður út í þetta atvik á blaðamannafundi í gær en þýski stjórinn var þá kominn til að ræða Meistaradeildarleik við Atatlanta sem fer fram á Ítalíu í kvöld. „Hvað get ég sagt? Þetta var brot. Það var það fyrir nánast alls sem sáu það,“ sagði Jürgen Klopp. "What can I say..." Jurgen Klopp laughs off criticism aimed at Mohamed Salah pic.twitter.com/0knvjSBbSE— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) November 2, 2020 „Ótrúlegt en satt þá ræddi ég við Mo í gærmorgunn og spurði hann út í það hvernig honum liði. Hann sagðist vera með þrjá marbletti frá leiknum og einn þeirra var frá því þegar hann fékk víti,“ sagði Klopp. „Við ræðum ekki vítaspyrnur sem við fáum ekki en samt erum við tveimur dögum síðar enn að tala um eina sem við fengum,“ sagði Klopp. „Það var augljóst að hann kom við hann. Ég skil því ekki gagnrýnina,“ sagði Klopp. Svör Jürgen Klopp voru áberandi í ensku miðlunum um morgun eins og sjá má dæmi um hér fyrir neðan. Baksíða Daily Star Leikur Atlanta og Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld hefst klukkan 20.00 og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Meistaradeildarmessan hefst klukkan 19.30 á Stöð 2 Sport 2 en það verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins og sýnt um leið og eitthvað gerist í þeim. Meistaradeildarmörkin eru síðan eftir leikina á sömu rás. Alls verða fjórir Meistaradeildarleikir í beinni í kvöld. Sá fyrsti er leikur Lokomotiv Moskvu og Atletico Madrid á Stöð 2 Sport 4 klukkan 17.55. Klukkan 20.00 verða síðan sýndir auk Liverpool leiksins, leikur Manchester City og Olympiacos á Stöð 2 Sport 5 og leikur Real Madrid og Inter á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Dagskráin í dag: Ronaldo og félagar í beinni útsendingu Sport Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Sjá meira