„Þetta eru erfið, viðkvæm og sorgleg mál“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2020 07:01 Sunna Karen Sigurþórsdóttir er þáttastjórnandi í þáttunum Ummerki sem fara af stað á Stöð 2 8. nóvember. Sjónvarpsþáttaserían Ummerki hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 8. nóvember næstkomandi. Um er að ræða sex þátta seríu sem fjallar um íslensk sakamál í umsjón Sunnu Karenar Sigurþórsdóttur. Þættirnir eru þeir fyrstu sinnar tegundar hér á landi þar sem einblínt er á sakamálin frá sjónarhorni rannsakandans. „Þættirnir fjalla um sakamál sem hafa átt sér stað hérlendis. Við þræðum atburðarásina og förum meira inn í rannsóknarhliðina en hefur verið gert áður og fáum þannig innsýn inn í störf flest allra sem koma að málunum,” segir Sunna. „Við heyrum frá sjúkraflutningamönnum sem eru fyrstir á vettvang, rannsóknarlögreglu, förum ofan í réttarmeinafræðina, tölum við sérfræðinga í DNA og blóðferlagreiningum og þannig mætti lengi telja, en við tölum líka við aðstandendur og vitni. Þannig að það er farið yfir málin á mjög víðum grundvelli.” Hún lofar áhugaverðum þáttum. „Þetta eru erfið, viðkvæm og sorgleg mál þannig að það skiptir öllu að vanda vel til verka og vinna þau með virðingu að leiðarljósi. Og vonandi skilar það sér heim í stofu. Þannig að við við lofum, vönduðum, áhugaverðum og spennuþrungnum þáttum öll næstu sunnudagskvöld á Stöð 2.” Sunna Karen sá um umsjón þáttarins og Lúðvík Páll Lúðvíksson sá um framleiðslu og leikstjórn. Fyrsti þáttur verður sýndur 8. nóvember klukkan 21.40, en stiklur úr honum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Ummerki - sýnishorn Klippa: Ummerki - sýnishorn 2 Bíó og sjónvarp Lögreglan Ummerki Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Sjónvarpsþáttaserían Ummerki hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 8. nóvember næstkomandi. Um er að ræða sex þátta seríu sem fjallar um íslensk sakamál í umsjón Sunnu Karenar Sigurþórsdóttur. Þættirnir eru þeir fyrstu sinnar tegundar hér á landi þar sem einblínt er á sakamálin frá sjónarhorni rannsakandans. „Þættirnir fjalla um sakamál sem hafa átt sér stað hérlendis. Við þræðum atburðarásina og förum meira inn í rannsóknarhliðina en hefur verið gert áður og fáum þannig innsýn inn í störf flest allra sem koma að málunum,” segir Sunna. „Við heyrum frá sjúkraflutningamönnum sem eru fyrstir á vettvang, rannsóknarlögreglu, förum ofan í réttarmeinafræðina, tölum við sérfræðinga í DNA og blóðferlagreiningum og þannig mætti lengi telja, en við tölum líka við aðstandendur og vitni. Þannig að það er farið yfir málin á mjög víðum grundvelli.” Hún lofar áhugaverðum þáttum. „Þetta eru erfið, viðkvæm og sorgleg mál þannig að það skiptir öllu að vanda vel til verka og vinna þau með virðingu að leiðarljósi. Og vonandi skilar það sér heim í stofu. Þannig að við við lofum, vönduðum, áhugaverðum og spennuþrungnum þáttum öll næstu sunnudagskvöld á Stöð 2.” Sunna Karen sá um umsjón þáttarins og Lúðvík Páll Lúðvíksson sá um framleiðslu og leikstjórn. Fyrsti þáttur verður sýndur 8. nóvember klukkan 21.40, en stiklur úr honum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Ummerki - sýnishorn Klippa: Ummerki - sýnishorn 2
Bíó og sjónvarp Lögreglan Ummerki Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira