Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna undirbýr afsögn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. nóvember 2020 22:29 Mark Esper varnarmálaráðherra Bandaríkjanna er sagður boða afsögn sína. Það er þó í höndum forsetans hvort uppsögning verði tekin til greina. Getty/Greg Nash Mark Esper, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur skrifað uppsagnarbréf að sögn þriggja háttsettra starfsmanna ráðuneytisins. Það er ekki óalgengt að ráðherrar undirbúi afsögn sína þegar styttist í að nýkjörinn forseti taki við til þess að gefa honum tíma til að finna annan í starfið. Það er hins vegar í höndum forsetans hvort hann taki við uppsagnarbréfinu og venju samkvæmt fer það ferli fram eftir að niðurstöður kosninga liggja fyrir. Heimildamenn fréttastofu NBC segja hins vegar að Esper hafi undirbúið uppsagnarbréfið vegna þess að hann sé einn þeirra ráðherra sem talinn er líklegur að skipt yrði út eftir kosningar. Esper er einnig að aðstoða þingmenn í Fulltrúadeildinni við að undirbúa lagabreytingatillögu sem mun fela í sér að nöfnum Bandarískra herstöðva sem nefndar eru eftir herstjórum Suðurríkjasambandsins verði skipt út. NBC segir að það muni Donald Trump Bandaríkjaforseta líklega ekki líka vel og ef tillagan er samþykkt gæti það leitt til þess að Trump reki Esper. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gott samband Íslands og Bandaríkjanna skiptir mestu máli Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir góð samskipti Íslands og Bandaríkjanna ekki ráðast af einstökum frambjóðendum. Mestu skipti fyrir Íslendinga að samstarf þjóðanna verði áfram gott. 4. nóvember 2020 21:15 Skömmin gæti skýrt skekkju í spám Eitt sem skýrt gæti skekkju í spám er einfaldlega það að kjósendur skammist sín fyrir að hafa kosið Trump. 4. nóvember 2020 20:29 Utanríkisráðherra segir Íslendinga ráða umfangi hernaðarstarfsemi í landinu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir ekki hægt að taka afstöðu til hugmynda Roberts Burke aðmíráls um framtíðarskipan varnarmála Bandaríkjamanna á Íslandi þar sem þær hafi aldrei verið lagðar fyrir íslensk stjórnvöld. Hins vegar séu hernaðarumsvif að aukast í norður Evrópu almennt. 4. nóvember 2020 19:37 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Mark Esper, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur skrifað uppsagnarbréf að sögn þriggja háttsettra starfsmanna ráðuneytisins. Það er ekki óalgengt að ráðherrar undirbúi afsögn sína þegar styttist í að nýkjörinn forseti taki við til þess að gefa honum tíma til að finna annan í starfið. Það er hins vegar í höndum forsetans hvort hann taki við uppsagnarbréfinu og venju samkvæmt fer það ferli fram eftir að niðurstöður kosninga liggja fyrir. Heimildamenn fréttastofu NBC segja hins vegar að Esper hafi undirbúið uppsagnarbréfið vegna þess að hann sé einn þeirra ráðherra sem talinn er líklegur að skipt yrði út eftir kosningar. Esper er einnig að aðstoða þingmenn í Fulltrúadeildinni við að undirbúa lagabreytingatillögu sem mun fela í sér að nöfnum Bandarískra herstöðva sem nefndar eru eftir herstjórum Suðurríkjasambandsins verði skipt út. NBC segir að það muni Donald Trump Bandaríkjaforseta líklega ekki líka vel og ef tillagan er samþykkt gæti það leitt til þess að Trump reki Esper.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gott samband Íslands og Bandaríkjanna skiptir mestu máli Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir góð samskipti Íslands og Bandaríkjanna ekki ráðast af einstökum frambjóðendum. Mestu skipti fyrir Íslendinga að samstarf þjóðanna verði áfram gott. 4. nóvember 2020 21:15 Skömmin gæti skýrt skekkju í spám Eitt sem skýrt gæti skekkju í spám er einfaldlega það að kjósendur skammist sín fyrir að hafa kosið Trump. 4. nóvember 2020 20:29 Utanríkisráðherra segir Íslendinga ráða umfangi hernaðarstarfsemi í landinu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir ekki hægt að taka afstöðu til hugmynda Roberts Burke aðmíráls um framtíðarskipan varnarmála Bandaríkjamanna á Íslandi þar sem þær hafi aldrei verið lagðar fyrir íslensk stjórnvöld. Hins vegar séu hernaðarumsvif að aukast í norður Evrópu almennt. 4. nóvember 2020 19:37 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Gott samband Íslands og Bandaríkjanna skiptir mestu máli Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir góð samskipti Íslands og Bandaríkjanna ekki ráðast af einstökum frambjóðendum. Mestu skipti fyrir Íslendinga að samstarf þjóðanna verði áfram gott. 4. nóvember 2020 21:15
Skömmin gæti skýrt skekkju í spám Eitt sem skýrt gæti skekkju í spám er einfaldlega það að kjósendur skammist sín fyrir að hafa kosið Trump. 4. nóvember 2020 20:29
Utanríkisráðherra segir Íslendinga ráða umfangi hernaðarstarfsemi í landinu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir ekki hægt að taka afstöðu til hugmynda Roberts Burke aðmíráls um framtíðarskipan varnarmála Bandaríkjamanna á Íslandi þar sem þær hafi aldrei verið lagðar fyrir íslensk stjórnvöld. Hins vegar séu hernaðarumsvif að aukast í norður Evrópu almennt. 4. nóvember 2020 19:37