Van Basten segist hafa átt að hætta fyrr: „Sársaukinn var ekki þess virði“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2020 08:00 Marco van Basten varð tvisvar sinnum Evrópumeistari með AC Milan. getty/Alessandro Sabattini Marco van Basten, fyrrverandi framherji Ajax, AC Milan og hollenska landsliðsins, segir að hann hefði átt að hætta fyrr í fótbolta. Van Basten lagði skóna á hilluna þegar hann var þrítugur eftir að hafa glímt við erfið ökklameiðsli í langan tíma. Meiðslin hafa enn áhrif á Hollendinginn og hann segist varla geta sparkað í bolta í dag. „Allur sársaukinn var ekki þess virði. Ökklameiðslin höfðu svo mikil áhrif á mig, líka á daglegt líf. En á þessum tíma var fótboltinn mér allt,“ sagði Van Basten við BBC. „Núna þegar ég er eldri á ég mér líf án fótboltans. Það er meira í lífinu en fótbolti. Í dag hefði ég tekið aðra ákvörðun.“ Eftir að hafa ekkert spilað í tvö ár hætti Van Basten loks í fótbolta 1995. „Ég dó sem fótboltamaður,“ sagði Van Basten. „Ég get ekki spilað fótbolta í dag. Það er of erfitt. Ég get ekki skotið boltanum eða gert neitt með fætinum. Það kom varla sá dagur sem ég snerti ekki bolta en síðan var þetta allt skyndilega búið. Það var mjög sársaukafullt.“ Van Basten varð Evrópumeistari með hollenska landsliðinu 1988 og var hluti af frábæru liði Milan í kringum 1990. Hann varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með Milan og tvisvar sinnum Evrópumeistari. Van Basten fékk Gullboltann í þrígang á ferlinum. Fótbolti Hollenski boltinn Holland Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Marco van Basten, fyrrverandi framherji Ajax, AC Milan og hollenska landsliðsins, segir að hann hefði átt að hætta fyrr í fótbolta. Van Basten lagði skóna á hilluna þegar hann var þrítugur eftir að hafa glímt við erfið ökklameiðsli í langan tíma. Meiðslin hafa enn áhrif á Hollendinginn og hann segist varla geta sparkað í bolta í dag. „Allur sársaukinn var ekki þess virði. Ökklameiðslin höfðu svo mikil áhrif á mig, líka á daglegt líf. En á þessum tíma var fótboltinn mér allt,“ sagði Van Basten við BBC. „Núna þegar ég er eldri á ég mér líf án fótboltans. Það er meira í lífinu en fótbolti. Í dag hefði ég tekið aðra ákvörðun.“ Eftir að hafa ekkert spilað í tvö ár hætti Van Basten loks í fótbolta 1995. „Ég dó sem fótboltamaður,“ sagði Van Basten. „Ég get ekki spilað fótbolta í dag. Það er of erfitt. Ég get ekki skotið boltanum eða gert neitt með fætinum. Það kom varla sá dagur sem ég snerti ekki bolta en síðan var þetta allt skyndilega búið. Það var mjög sársaukafullt.“ Van Basten varð Evrópumeistari með hollenska landsliðinu 1988 og var hluti af frábæru liði Milan í kringum 1990. Hann varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með Milan og tvisvar sinnum Evrópumeistari. Van Basten fékk Gullboltann í þrígang á ferlinum.
Fótbolti Hollenski boltinn Holland Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira