Um 900 starfsmenn Árborgar fá 8.500 króna gjafakort Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. nóvember 2020 09:55 Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt að allir starfsmenn sveitarfélagsins fái 8.500 króna gjafakort. Ráðið mælist til þess að starfsfólk nýti inneign kortsins til að gera sér glaðan dag á sínum heimaslóðum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar hefur samþykkt að það fé sem ætlað var til árshátíðarhalda, ásamt jólagjöf sveitarfélagsins til starfsmanna í ár verði fært starfsfólki í formi glaðnings á úttektarkorti. Í bókun ráðsins segir að starfsfólki sé að sjálfsögðu frjálst að ráðstafa fjárhæðinni að eigin vali en bæjarráð hvetur starfsfólk til að gera sér glaðan dag á sínum heimaslóðum eftir því sem aðstæður leyfa. Hver starfsmaður mun fá gjafakort frá Íslandsbanka að upphæð 8.500 krónur en starfsmennirnir eru rúmlega 900, sem þýðir að kostnaður við gjafakortin er tæplega 8 milljónir króna. Í bókun bæjarráðs segir orðrétt: „Árið sem er að líða hefur lagt þungar byrðar á mikinn fjölda starfsmanna sveitarfélagsins og hafa þeir sannarlega staðið undir þeim byrðum og í mjög erfiðum aðstæðum skilað verki sem mikill sómi er af. Þrátt fyrir að ekki sé hægt að halda árshátíð með venjubundnum hætti vill bæjarstjórn með þessu sýna þakklæti sitt og jafnframt hvetja fólk til að gleðjast í skammdeginu, stolt yfir öllum þeim góðu verkum sem unnist hafa.“ Um 900 starfsmenn vinna hjá Sveitarfélaginu Árborg, sem munu fá gjafakortið á næstu dögum, sem þakklætisvott fyrir þeirra framlag á tímum Covid-19Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Fleiri fréttir Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Sjá meira
Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar hefur samþykkt að það fé sem ætlað var til árshátíðarhalda, ásamt jólagjöf sveitarfélagsins til starfsmanna í ár verði fært starfsfólki í formi glaðnings á úttektarkorti. Í bókun ráðsins segir að starfsfólki sé að sjálfsögðu frjálst að ráðstafa fjárhæðinni að eigin vali en bæjarráð hvetur starfsfólk til að gera sér glaðan dag á sínum heimaslóðum eftir því sem aðstæður leyfa. Hver starfsmaður mun fá gjafakort frá Íslandsbanka að upphæð 8.500 krónur en starfsmennirnir eru rúmlega 900, sem þýðir að kostnaður við gjafakortin er tæplega 8 milljónir króna. Í bókun bæjarráðs segir orðrétt: „Árið sem er að líða hefur lagt þungar byrðar á mikinn fjölda starfsmanna sveitarfélagsins og hafa þeir sannarlega staðið undir þeim byrðum og í mjög erfiðum aðstæðum skilað verki sem mikill sómi er af. Þrátt fyrir að ekki sé hægt að halda árshátíð með venjubundnum hætti vill bæjarstjórn með þessu sýna þakklæti sitt og jafnframt hvetja fólk til að gleðjast í skammdeginu, stolt yfir öllum þeim góðu verkum sem unnist hafa.“ Um 900 starfsmenn vinna hjá Sveitarfélaginu Árborg, sem munu fá gjafakortið á næstu dögum, sem þakklætisvott fyrir þeirra framlag á tímum Covid-19Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Erlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Fleiri fréttir Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Sjá meira