Gylfi Þór býst við hörkuleik Orkan 12. nóvember 2020 14:51 Blikamaðurinn Gylfi Þór þorir engu að spá um úrslit kvöldsins þegar Ísland mætir Ungverjalandi. Hann treystir á að nafni hans standi sína plikt. „Það er bara annað hvort eða, þetta er úrslitastund. Ég er skíthræddur við þetta og þori varla að vera með neinar væntingar. Auðvitað vona ég að við merjum þetta, 1- 0 - kannski 2-0, það vona það allir Íslendingar,“ segir blikinn Gylfi Þór Sigurpálsson, inntur eftir tölum kvöldsins. Hann reiknar með að nafni hans standi sína plikt á vellinum. „Hann er minn maður og hefur verið frá því hann kom inn í 4. flokk sem gutti. Ég hef fylgst með honum síðan.“ Engin bulla Gylfi er Bliki í húð og hár og styður sína menn dyggilega en segist enginn æsingamaður þegar kemur að fótbolta. „Ég er löngu vaxinn upp úr allri sérvisku kringum boltann, að fara alltaf í sömu nærbuxunumn á völlinn og slíkt og ég er engin fótboltabulla. Þó ég öskri þegar við skorum mark þá fer ég ekkert á taugum yfir leik. Ég mun líklega horfa einn í kvöld, konan hefur engan áhuga á þessu,“ segir hann. Ódýrari útgáfan Gylfi prýðir auglýsingaherferð Orkunnar „Ódýrari útgáfan“ þar sem nokkrir nafnar íslensku landsliðsmannanna stilla sér upp með bolta. Gylfi sló strax til þegar hann var beðinn um að „hlaupa í skarðið“ fyrir nafna sinn í herferðinni en segir þeim annars ekki ruglað saman. „Það hefur aldrei komið upp neinn misskilningur með mig og Gylfa. Það er helst að fótboltaáhugamenn geri skemmtilegar athugasemdir þegar þeir lesa á nafnspjaldið mitt í vinnunni. Mér fannst þetta bara sniðugt þegar þeir hringdu í mig frá Brandenburg. Þeir mætti hingað í vinnuna til mín, í Byko og smelltu af mér mynd hérna á lagernum. Þetta var ekki neitt mál,“ segir Gylfi. Fótbolti Lífið Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira
„Það er bara annað hvort eða, þetta er úrslitastund. Ég er skíthræddur við þetta og þori varla að vera með neinar væntingar. Auðvitað vona ég að við merjum þetta, 1- 0 - kannski 2-0, það vona það allir Íslendingar,“ segir blikinn Gylfi Þór Sigurpálsson, inntur eftir tölum kvöldsins. Hann reiknar með að nafni hans standi sína plikt á vellinum. „Hann er minn maður og hefur verið frá því hann kom inn í 4. flokk sem gutti. Ég hef fylgst með honum síðan.“ Engin bulla Gylfi er Bliki í húð og hár og styður sína menn dyggilega en segist enginn æsingamaður þegar kemur að fótbolta. „Ég er löngu vaxinn upp úr allri sérvisku kringum boltann, að fara alltaf í sömu nærbuxunumn á völlinn og slíkt og ég er engin fótboltabulla. Þó ég öskri þegar við skorum mark þá fer ég ekkert á taugum yfir leik. Ég mun líklega horfa einn í kvöld, konan hefur engan áhuga á þessu,“ segir hann. Ódýrari útgáfan Gylfi prýðir auglýsingaherferð Orkunnar „Ódýrari útgáfan“ þar sem nokkrir nafnar íslensku landsliðsmannanna stilla sér upp með bolta. Gylfi sló strax til þegar hann var beðinn um að „hlaupa í skarðið“ fyrir nafna sinn í herferðinni en segir þeim annars ekki ruglað saman. „Það hefur aldrei komið upp neinn misskilningur með mig og Gylfa. Það er helst að fótboltaáhugamenn geri skemmtilegar athugasemdir þegar þeir lesa á nafnspjaldið mitt í vinnunni. Mér fannst þetta bara sniðugt þegar þeir hringdu í mig frá Brandenburg. Þeir mætti hingað í vinnuna til mín, í Byko og smelltu af mér mynd hérna á lagernum. Þetta var ekki neitt mál,“ segir Gylfi.
Fótbolti Lífið Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira