Lögreglu blöskrar framkoma gagnvart þjóðargerseminni Páli Óskari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. nóvember 2020 16:43 Páll Óskar Hjálmtýsson tengist svindlinu á engan hátt utan þess að nafn hans er misnotað og mynd af honum notuð. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir dæmigert af svikahröppum að nota jafn viðkunnanlegan mann og Pál Óskar í svindl sitt. Óprúttnir aðilar komi fram í nafni hans og bjóði fólk að taka þátt í verðlaunaleik; leik sem sé ekkert annað en svikaleikur til að hafa af fólki peninga og upplýsingar. Í tilkynningu frá lögreglunni er vísað til vitundavakningar um netglæpi. Á sama tíma taki „óprúttnir svikahrappar upp á því að misnota þjóðargersemina Pál Óskar.“ Skilaboðin rignir Símaskilaboðum rigni frá fólki sem þykist koma fram í nafni hans og bjóða fólki að taka þátt í verðlaunaleik sem sé svikaleikur sem snýr að því að hafa af fólki upplýsingar og peninga. „Það er alltaf leiðinlegt þegar svikahrappar nota þekkt fólk og fyrirtæki til að ljá lygum sínum sannleika og dæmigert að nota jafn viðkunnalegan mann og Pál Óskar i svona svik.“ Lögregla segist vonast til að enginn hafi fallið í þessa gryfju og tekur skýrt fram að málið tengist Páli Óskari ekki á nokkurn hátt. Tenglar sem leiða fólk í ógöngur „Hann er líka þolandi í þessu samhengi.“ Svindlið er útskýrt þannig að verðlaunum er lofað og í framhaldinu sendir tenglar sem leiða fórnarlömb sín áfram. „Verið er að loka á þá en líklegt að þeir spretti upp fljótt aftur með nýjum tengingum. Best er að vera alltaf á varðbergi gagnvart „tilboðum“ af þessu tagi.“ Á sama tíma og við erum með vitundarvakningu um netglæpi þá taka óprúttnir svikahrappar upp á því að misnota...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Thursday, November 12, 2020 Lögreglumál Netglæpir Netöryggi Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir dæmigert af svikahröppum að nota jafn viðkunnanlegan mann og Pál Óskar í svindl sitt. Óprúttnir aðilar komi fram í nafni hans og bjóði fólk að taka þátt í verðlaunaleik; leik sem sé ekkert annað en svikaleikur til að hafa af fólki peninga og upplýsingar. Í tilkynningu frá lögreglunni er vísað til vitundavakningar um netglæpi. Á sama tíma taki „óprúttnir svikahrappar upp á því að misnota þjóðargersemina Pál Óskar.“ Skilaboðin rignir Símaskilaboðum rigni frá fólki sem þykist koma fram í nafni hans og bjóða fólki að taka þátt í verðlaunaleik sem sé svikaleikur sem snýr að því að hafa af fólki upplýsingar og peninga. „Það er alltaf leiðinlegt þegar svikahrappar nota þekkt fólk og fyrirtæki til að ljá lygum sínum sannleika og dæmigert að nota jafn viðkunnalegan mann og Pál Óskar i svona svik.“ Lögregla segist vonast til að enginn hafi fallið í þessa gryfju og tekur skýrt fram að málið tengist Páli Óskari ekki á nokkurn hátt. Tenglar sem leiða fólk í ógöngur „Hann er líka þolandi í þessu samhengi.“ Svindlið er útskýrt þannig að verðlaunum er lofað og í framhaldinu sendir tenglar sem leiða fórnarlömb sín áfram. „Verið er að loka á þá en líklegt að þeir spretti upp fljótt aftur með nýjum tengingum. Best er að vera alltaf á varðbergi gagnvart „tilboðum“ af þessu tagi.“ Á sama tíma og við erum með vitundarvakningu um netglæpi þá taka óprúttnir svikahrappar upp á því að misnota...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Thursday, November 12, 2020
Lögreglumál Netglæpir Netöryggi Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira