Leikur Englands og Íslands fer fram á Wembley Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2020 17:34 Úr leik Íslands og Englands í sumar. Vísir/Hulda Margrét Enska knattspyrnusambandið fékk í dag leyfi frá yfirvöldum þar í landi fyrir því að spila leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni í knattspyrnu á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga. Þetta staðfestu enskir íþróttablaðamenn nú rétt í þessu. England have been granted permission to play Iceland at Wembley.— Ben Rumsby (@ben_rumsby) November 12, 2020 Mikil umræða hefur verið undanfarna daga um hvar leikurinn ætti að fara fram þar sem ný sóttvarnarlög í Bretlandi heimila fólki ekki að sleppa við sóttkví ef það er að koma frá Danmörku. Er ástæðan fjöldi smita sem fundist í minkum í Danmörku. Eftir að hafa farið fram og aftur með ákvörðunina þar sem Grikkland og Þýskaland voru til að mynda nefnd til sögunnar sem lönd þar sem leikurinn gæti farið fram þá fékk enska knattspyrnusambandið loks svör í dag. Nú er ljóst að leikurinn fer fram á Wembley og haldast allar tímasetningar óbreyttar. Fer leikurinn fram klukkan 18.45 á miðvikudaginn kemur þann 18. nóvember. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Enska sambandið sækir um sérstaka undanþágu fyrir íslenska landsliðið Enska knattspyrnusambandið heldur ennþá vonina um að íslenska knattspyrnulandsliðið fá sérstakt leyfi frá enskum sóttvarnaryfirvöldum til að koma Englands frá Danmörku. 12. nóvember 2020 13:52 Í beinni: Ungverjaland - Ísland | EM-sæti í boði fyrir strákana okkar í Búdapest Ungverjaland og Ísland spila hreinan úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu næsta sumar en íslensku strákarnir geta í kvöld tryggt sig inn á þriðja stórmótið í röð. 12. nóvember 2020 16:46 Svona getur þú horft á úrslitaleikinn við Ungverja Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands um sæti á EM verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 12. nóvember 2020 10:39 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið fékk í dag leyfi frá yfirvöldum þar í landi fyrir því að spila leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni í knattspyrnu á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga. Þetta staðfestu enskir íþróttablaðamenn nú rétt í þessu. England have been granted permission to play Iceland at Wembley.— Ben Rumsby (@ben_rumsby) November 12, 2020 Mikil umræða hefur verið undanfarna daga um hvar leikurinn ætti að fara fram þar sem ný sóttvarnarlög í Bretlandi heimila fólki ekki að sleppa við sóttkví ef það er að koma frá Danmörku. Er ástæðan fjöldi smita sem fundist í minkum í Danmörku. Eftir að hafa farið fram og aftur með ákvörðunina þar sem Grikkland og Þýskaland voru til að mynda nefnd til sögunnar sem lönd þar sem leikurinn gæti farið fram þá fékk enska knattspyrnusambandið loks svör í dag. Nú er ljóst að leikurinn fer fram á Wembley og haldast allar tímasetningar óbreyttar. Fer leikurinn fram klukkan 18.45 á miðvikudaginn kemur þann 18. nóvember. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Enska sambandið sækir um sérstaka undanþágu fyrir íslenska landsliðið Enska knattspyrnusambandið heldur ennþá vonina um að íslenska knattspyrnulandsliðið fá sérstakt leyfi frá enskum sóttvarnaryfirvöldum til að koma Englands frá Danmörku. 12. nóvember 2020 13:52 Í beinni: Ungverjaland - Ísland | EM-sæti í boði fyrir strákana okkar í Búdapest Ungverjaland og Ísland spila hreinan úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu næsta sumar en íslensku strákarnir geta í kvöld tryggt sig inn á þriðja stórmótið í röð. 12. nóvember 2020 16:46 Svona getur þú horft á úrslitaleikinn við Ungverja Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands um sæti á EM verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 12. nóvember 2020 10:39 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Enska sambandið sækir um sérstaka undanþágu fyrir íslenska landsliðið Enska knattspyrnusambandið heldur ennþá vonina um að íslenska knattspyrnulandsliðið fá sérstakt leyfi frá enskum sóttvarnaryfirvöldum til að koma Englands frá Danmörku. 12. nóvember 2020 13:52
Í beinni: Ungverjaland - Ísland | EM-sæti í boði fyrir strákana okkar í Búdapest Ungverjaland og Ísland spila hreinan úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu næsta sumar en íslensku strákarnir geta í kvöld tryggt sig inn á þriðja stórmótið í röð. 12. nóvember 2020 16:46
Svona getur þú horft á úrslitaleikinn við Ungverja Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands um sæti á EM verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 12. nóvember 2020 10:39