Brúin brast í beinni útsendingu Kjartan Kjartansson skrifar 12. nóvember 2020 21:10 Stór bútur úr Hiddenite-brúnni í Norður-Karólínu hrundi í vatnavöxtunum. Skjáskot/Fox 46 Litlu mátti muna að illa færi þegar brú sem sjónvarpskona og tökumaður stóðu á fór skyndilega í sundur í beinni útsendingu í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Miklir vatnavextir hafa fylgt hitabeltisstorminum Eta þar. Amber Roberts, fréttakona Fox 46-sjónvarpsstöðvarinnar, var að segja frá flóði við Hiddenite-brúna í Alexander-sýslu þegar bútur úr brúnni hrundi rétt við fætur hennar. Náði hún og tökumaður að koma sér undan. „Við erum að bakka, við erum að bakka! Við sáum veginn hrynja hér í beinni sjónvarpsútsendingu, sama veg og við stóðum á fyrir örfáum sekúndum!“ heyrist Roberts segja sem var greinilega brugðið. NERVES OF STEEL! God bless this crew who held it together as the bridge they were on collapsed into rushing floodwaters. @AmberFOX46 was reporting LIVE on dangerous conditions in NC. So glad they're all ok. 📹: @FOX46News MORE: https://t.co/0BugE75ZsX @RexChapman @fox5dc pic.twitter.com/quboEW6RZB— angie goff (@OhMyGOFF) November 12, 2020 Fimm eru taldir af í flóðunum í Norður-Karólínu, þar á meðal ellefu ára gamalt barn sem fannst látið nálægt Raleigh, að sögn Weather Channel. Viðbragðslið hefur þurft að bjarga fjölda manns sem hefur lent í sjálfheldu vegna vatnavaxtanna. Eta hefur einnig valdið usla á Flórída þar sem óveðrið gekk fyrst á land. Þar hefur gert úrhellisúrkomu. Bandaríkin Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Sjá meira
Litlu mátti muna að illa færi þegar brú sem sjónvarpskona og tökumaður stóðu á fór skyndilega í sundur í beinni útsendingu í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Miklir vatnavextir hafa fylgt hitabeltisstorminum Eta þar. Amber Roberts, fréttakona Fox 46-sjónvarpsstöðvarinnar, var að segja frá flóði við Hiddenite-brúna í Alexander-sýslu þegar bútur úr brúnni hrundi rétt við fætur hennar. Náði hún og tökumaður að koma sér undan. „Við erum að bakka, við erum að bakka! Við sáum veginn hrynja hér í beinni sjónvarpsútsendingu, sama veg og við stóðum á fyrir örfáum sekúndum!“ heyrist Roberts segja sem var greinilega brugðið. NERVES OF STEEL! God bless this crew who held it together as the bridge they were on collapsed into rushing floodwaters. @AmberFOX46 was reporting LIVE on dangerous conditions in NC. So glad they're all ok. 📹: @FOX46News MORE: https://t.co/0BugE75ZsX @RexChapman @fox5dc pic.twitter.com/quboEW6RZB— angie goff (@OhMyGOFF) November 12, 2020 Fimm eru taldir af í flóðunum í Norður-Karólínu, þar á meðal ellefu ára gamalt barn sem fannst látið nálægt Raleigh, að sögn Weather Channel. Viðbragðslið hefur þurft að bjarga fjölda manns sem hefur lent í sjálfheldu vegna vatnavaxtanna. Eta hefur einnig valdið usla á Flórída þar sem óveðrið gekk fyrst á land. Þar hefur gert úrhellisúrkomu.
Bandaríkin Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Sjá meira