Guðbjörg og Guðrún berjast fyrir lífi liðsins síns í deildinni í Íslendingaslag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2020 09:01 Guðbjörg Gunnarsdóttir með börnin sín í fanginu þegar hún snéri aftur inn á völlinn eftir að hafa eignast tvíbura. Instagram/@guggag Guðbjörg Gunnarsdóttir, Guðrún Arnardóttir og félagar í Djurgården liðinu spila mikilvægan leik í lokaumferð sænsku kvennadeildarinnar í dag. Djurgården mætir Uppsala í lokaumferðinni. Uppsala er fallið úr deildinni en Djurgården er í keppni við Umeå að fara ekki niður líka. Þetta er Íslendingaslagur. Guðbjörg Gunnarsdóttir og Guðrún Arnardóttir spila með Djurgården en Anna Rakel Pétursdóttir er hjá IK Uppsala. View this post on Instagram A post shared by Guðbjo rg Gunnarsdo ttir (@guggag) Umeå er einu stigi á eftir Djurgården fyrir lokaumferðina og Djurgården er líka með sjö marka forskot í markatölu. Djurgården tryggir sér sætið með sigri en má líka tapa leiknum ef Umeå nær ekki að vinna Eskilstuna á útivelli. Piteå er tveimur stigum á undan Umeå og er þvi ekki alveg sloppið heldur taki bæði Djurgården og Umeå upp á því að vinna sína leiki. Guðrún Arnardóttir hefur verið í byrjunarliði Djurgården í 19 af 21 leik liðsins á tímabilinu en Guðbjörg Gunnarsdóttir er nýbyrjuð að spila eftir að hún kom til baka úr barneignarfríi. Kopparbergs/Göteborg FC hefur tryggt sér sænska meistaratitilinn og Íslendingaliðin FC Rosengård og Kristianstads DFF fara líka í Meistaradeildina. Kristianstad á enn möguleika á því að ná öðru sætinu af Rosengård en Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Rosengård eru með tveggja stiga forskot fyrir lokaumferðin. Rosengård fær Växjö í heimsókn á sama tíma og Kristianstad tekur á móti Linköping á heimavelli. Leikur Djurgården og Uppsala fer fram á heimavelli Djurgården liðsins, hefst klukkan 14.00 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. På söndag avgörs den dramatiska streckstriden i OBOS Damallsvenskan när IK Uppsala gästar Stockholms Stadion. Här hittar du förutsättningarna inför matchen och reflektioner från tränare Pierre Fondin:https://t.co/OvzuoAdURH pic.twitter.com/s2kbrjLvVZ— Djurgården Fotboll (@DIF_Fotboll) November 12, 2020 Sænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir, Guðrún Arnardóttir og félagar í Djurgården liðinu spila mikilvægan leik í lokaumferð sænsku kvennadeildarinnar í dag. Djurgården mætir Uppsala í lokaumferðinni. Uppsala er fallið úr deildinni en Djurgården er í keppni við Umeå að fara ekki niður líka. Þetta er Íslendingaslagur. Guðbjörg Gunnarsdóttir og Guðrún Arnardóttir spila með Djurgården en Anna Rakel Pétursdóttir er hjá IK Uppsala. View this post on Instagram A post shared by Guðbjo rg Gunnarsdo ttir (@guggag) Umeå er einu stigi á eftir Djurgården fyrir lokaumferðina og Djurgården er líka með sjö marka forskot í markatölu. Djurgården tryggir sér sætið með sigri en má líka tapa leiknum ef Umeå nær ekki að vinna Eskilstuna á útivelli. Piteå er tveimur stigum á undan Umeå og er þvi ekki alveg sloppið heldur taki bæði Djurgården og Umeå upp á því að vinna sína leiki. Guðrún Arnardóttir hefur verið í byrjunarliði Djurgården í 19 af 21 leik liðsins á tímabilinu en Guðbjörg Gunnarsdóttir er nýbyrjuð að spila eftir að hún kom til baka úr barneignarfríi. Kopparbergs/Göteborg FC hefur tryggt sér sænska meistaratitilinn og Íslendingaliðin FC Rosengård og Kristianstads DFF fara líka í Meistaradeildina. Kristianstad á enn möguleika á því að ná öðru sætinu af Rosengård en Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Rosengård eru með tveggja stiga forskot fyrir lokaumferðin. Rosengård fær Växjö í heimsókn á sama tíma og Kristianstad tekur á móti Linköping á heimavelli. Leikur Djurgården og Uppsala fer fram á heimavelli Djurgården liðsins, hefst klukkan 14.00 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. På söndag avgörs den dramatiska streckstriden i OBOS Damallsvenskan när IK Uppsala gästar Stockholms Stadion. Här hittar du förutsättningarna inför matchen och reflektioner från tränare Pierre Fondin:https://t.co/OvzuoAdURH pic.twitter.com/s2kbrjLvVZ— Djurgården Fotboll (@DIF_Fotboll) November 12, 2020
Sænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira