Sjópróf vegna hópsmitsins á Júlíusi Geirmundssyni Kjartan Kjartansson skrifar 13. nóvember 2020 18:54 Við sýnatöku reyndust 22 af 25 skipverjum Júlíusar Geirmundssonar smitaðir af kórónuveirunni eða með mótefni við henni. Vísir/Hafþór Ákveðið var að sjópróf skyldi fara fram vegna hópsýkingar kórónuveiru um borð í togaranum Júlíusi Geirmundssyni þegar mál vegna þess var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Stéttarfélög áhafnarinnar fóru fram á sjópróf. Ríkisútvarpið segir að Sveinn Geir Arnarsson, skipstjóri á togaranum, hafi mótmælt því harðlega að sjópróf færi fram og sakað stéttarfélögin um að reyna að standa fyrir opinberri auðmýkingu í sinn garð. Sjóprófið eigi að fara fram á Ísafirði mánudaginn 23. nóvember. Tuttugu og tveir skipverjar af tuttugu og fimm greindust smitaðir af kórónuveirunni fljótlega eftir að togarinn lagði á haf út í síðasta mánuði. Skipið var áfram að veiðum í þrjár vikur þrátt fyrir að nokkrir um borð hefðu veikst heiftarlega. Stéttarfélögin kærðu framgöngu Hraðfrystihússins Gunnvarar til lögreglu vegna meðferðarinnar á skipverjunum. Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar, bar því við að veiran væri ný af nálinni og „það þekkti enginn þetta covid“ í viðtali við Vísi 25. október. Viðurkenndi hann að útgerðin hefði vanmetið aðstæður um borð. Sjávarútvegur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hópsmit á Júlíusi Geirmundssyni Tengdar fréttir Býst við að ákvörðun um sjópróf verði tekin mjög fljótlega Formaður Verkalýðsfélags Vestfjarða segist búast við því að niðurstaða um hvort sjópróf verði haldin í tengslum við smit um borð í vestfirskum frystitogara muni liggja fyrir mjög fljótlega. 27. október 2020 11:52 Stéttarfélög áhafnarinnar kæra til lögreglu og krefjast sjóprófs Stéttarfélög áhafnarinnar á Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270 hafa ákveðið að kæra framgöngu Hraðfrystihússins Gunnvarar til lögreglu vegna meðferðarinnar á skipverjunum í síðasta veiðitúr togarans. Stéttarfélögin vilja að sjópróf verði haldin. 26. október 2020 21:02 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fleiri fréttir Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Sjá meira
Ákveðið var að sjópróf skyldi fara fram vegna hópsýkingar kórónuveiru um borð í togaranum Júlíusi Geirmundssyni þegar mál vegna þess var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Stéttarfélög áhafnarinnar fóru fram á sjópróf. Ríkisútvarpið segir að Sveinn Geir Arnarsson, skipstjóri á togaranum, hafi mótmælt því harðlega að sjópróf færi fram og sakað stéttarfélögin um að reyna að standa fyrir opinberri auðmýkingu í sinn garð. Sjóprófið eigi að fara fram á Ísafirði mánudaginn 23. nóvember. Tuttugu og tveir skipverjar af tuttugu og fimm greindust smitaðir af kórónuveirunni fljótlega eftir að togarinn lagði á haf út í síðasta mánuði. Skipið var áfram að veiðum í þrjár vikur þrátt fyrir að nokkrir um borð hefðu veikst heiftarlega. Stéttarfélögin kærðu framgöngu Hraðfrystihússins Gunnvarar til lögreglu vegna meðferðarinnar á skipverjunum. Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar, bar því við að veiran væri ný af nálinni og „það þekkti enginn þetta covid“ í viðtali við Vísi 25. október. Viðurkenndi hann að útgerðin hefði vanmetið aðstæður um borð.
Sjávarútvegur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hópsmit á Júlíusi Geirmundssyni Tengdar fréttir Býst við að ákvörðun um sjópróf verði tekin mjög fljótlega Formaður Verkalýðsfélags Vestfjarða segist búast við því að niðurstaða um hvort sjópróf verði haldin í tengslum við smit um borð í vestfirskum frystitogara muni liggja fyrir mjög fljótlega. 27. október 2020 11:52 Stéttarfélög áhafnarinnar kæra til lögreglu og krefjast sjóprófs Stéttarfélög áhafnarinnar á Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270 hafa ákveðið að kæra framgöngu Hraðfrystihússins Gunnvarar til lögreglu vegna meðferðarinnar á skipverjunum í síðasta veiðitúr togarans. Stéttarfélögin vilja að sjópróf verði haldin. 26. október 2020 21:02 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fleiri fréttir Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Sjá meira
Býst við að ákvörðun um sjópróf verði tekin mjög fljótlega Formaður Verkalýðsfélags Vestfjarða segist búast við því að niðurstaða um hvort sjópróf verði haldin í tengslum við smit um borð í vestfirskum frystitogara muni liggja fyrir mjög fljótlega. 27. október 2020 11:52
Stéttarfélög áhafnarinnar kæra til lögreglu og krefjast sjóprófs Stéttarfélög áhafnarinnar á Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270 hafa ákveðið að kæra framgöngu Hraðfrystihússins Gunnvarar til lögreglu vegna meðferðarinnar á skipverjunum í síðasta veiðitúr togarans. Stéttarfélögin vilja að sjópróf verði haldin. 26. október 2020 21:02