Markvörður Dana finnur til með Íslendingum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2020 13:00 Kasper með boltann í leik Íslands og Danmerkur á Laugardalsvelli. Gylfi Þór Sigurðsson og Birkir Bjarnason bíða átekta. Vísir/Vilhelm Kasper Schmeichel, markvörður danska landsliðsins í fótbolta og enska úrvalsdeildarfélagsins Leicester City, finnur til með íslenska landsliðinu eftir grátlegt 2-1 tap liðsins gegn Ungverjum á fimmtudaginn var. Leikurinn var hreinn úrslitaleikur um hvor þjóðin færi á EM. Hann segir ennig að hann geti sett sig í spor íslenska liðsins. Schmeichel ræddi við Jyllands-Posten fyrir leik Danmerkur og Íslands sem fram fer í kvöld. „Ef ég hefði verið í þessum aðstæðum hefði ég viljað komast eins fljótt og hægt er út á völl aftur. Fá að spila leik og fá góða tilfinningu á ný,“ sagði Schmeichel í viðtalinu. Þá sagðist hann skilja hvernig íslenska liðinu líður. „Get sett mig í þeirra spor þar sem við töpuðum gegn Svíþjóð í umspili. Það sem ég vildi mest af öllu eftir þann leik var að komast út á völl að spila á nýjan leik.“ Varðandi leikinn í kvöld „Ég get ímyndað mér að þeir mæti vel stemmdir til leiks og tilbúnir í leikinn. Þeir vilja eflaust standa sig vel í síðustu leikjum þjálfarans og kveðja hann á góðu nótunum,“ sagði markvörðurinn öflugi að lokum. Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins, tilkynnti á blaðamannafundi fyrir leikinn að hann yrði ekki áfram með liðið eftir að leikjunum í Þjóðadeildinni væri lokið. Ísland mætir Danmörku í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld. Upphitun hefst klukkan 19.00 og leikurinn svo 19.45. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. 14. nóvember 2020 13:25 Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36 Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15 Þjálfari Dana segir engan reikna með auðveldum leik Þjálfari danska karlalandsliðsins í fótbolta, segir engan í hóp danska liðsins reikna með auðveldum leik gegn Íslandi á morgun. 14. nóvember 2020 12:46 Nefnir Steve McClaren óvænt sem mögulegan arftaka Hamrén Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, var óvænt nefndur til sögunnar sem næsti landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu. 14. nóvember 2020 14:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Kasper Schmeichel, markvörður danska landsliðsins í fótbolta og enska úrvalsdeildarfélagsins Leicester City, finnur til með íslenska landsliðinu eftir grátlegt 2-1 tap liðsins gegn Ungverjum á fimmtudaginn var. Leikurinn var hreinn úrslitaleikur um hvor þjóðin færi á EM. Hann segir ennig að hann geti sett sig í spor íslenska liðsins. Schmeichel ræddi við Jyllands-Posten fyrir leik Danmerkur og Íslands sem fram fer í kvöld. „Ef ég hefði verið í þessum aðstæðum hefði ég viljað komast eins fljótt og hægt er út á völl aftur. Fá að spila leik og fá góða tilfinningu á ný,“ sagði Schmeichel í viðtalinu. Þá sagðist hann skilja hvernig íslenska liðinu líður. „Get sett mig í þeirra spor þar sem við töpuðum gegn Svíþjóð í umspili. Það sem ég vildi mest af öllu eftir þann leik var að komast út á völl að spila á nýjan leik.“ Varðandi leikinn í kvöld „Ég get ímyndað mér að þeir mæti vel stemmdir til leiks og tilbúnir í leikinn. Þeir vilja eflaust standa sig vel í síðustu leikjum þjálfarans og kveðja hann á góðu nótunum,“ sagði markvörðurinn öflugi að lokum. Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins, tilkynnti á blaðamannafundi fyrir leikinn að hann yrði ekki áfram með liðið eftir að leikjunum í Þjóðadeildinni væri lokið. Ísland mætir Danmörku í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld. Upphitun hefst klukkan 19.00 og leikurinn svo 19.45.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. 14. nóvember 2020 13:25 Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36 Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15 Þjálfari Dana segir engan reikna með auðveldum leik Þjálfari danska karlalandsliðsins í fótbolta, segir engan í hóp danska liðsins reikna með auðveldum leik gegn Íslandi á morgun. 14. nóvember 2020 12:46 Nefnir Steve McClaren óvænt sem mögulegan arftaka Hamrén Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, var óvænt nefndur til sögunnar sem næsti landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu. 14. nóvember 2020 14:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. 14. nóvember 2020 13:25
Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36
Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15
Þjálfari Dana segir engan reikna með auðveldum leik Þjálfari danska karlalandsliðsins í fótbolta, segir engan í hóp danska liðsins reikna með auðveldum leik gegn Íslandi á morgun. 14. nóvember 2020 12:46
Nefnir Steve McClaren óvænt sem mögulegan arftaka Hamrén Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, var óvænt nefndur til sögunnar sem næsti landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu. 14. nóvember 2020 14:00