Guðmundur klár með 35 manna HM-lista: Alexander gæti farið til Egyptalands Sindri Sverrisson skrifar 16. nóvember 2020 16:10 Alexander Petersson sneri aftur í íslenska landsliðið á EM í Svíþjóð í byrjun þessa árs. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í HM-hóp Íslands sem fer til Egyptalands í janúar. HM karla í handbolta fer fram 13.-31. janúar. Ísland er í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó og á sinn fyrsta leik gegn Portúgölum fimmtudagskvöldið 14. janúar. Athygli vekur að vinstri hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson, sem glímt hefur við meiðsli, er ekki í hópi þeirra 35 manna sem gjaldgengir eru á HM. Alexander Petersson, sem varð fertugur í sumar, er hins vegar í hópnum og gæti spilað líkt og hann gerði á EM í janúar. Óskar Ólafsson og Elvar Ásgeirsson eru einu leikmennirnir í stóra hópnum sem ekki hafa leikið A-landsleik. Reikna má með að 22-24 leikmenn verði í æfingahóp sem kemur saman í janúar en að lokum verða það 20 leikmenn sem fara til Egyptalands. 35 manna hópinn má sjá hér að neðan, landsleiki þeirra og mörk: Alexander Petersson Rhein-Necker Löwen 181 719 Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen 52 69 Arnór Þór Gunnarsson Bergischer 114 332 Aron Pálmarsson FC Barca 149 579 Atli Ævar Ingólfsson Selfoss 12 11 Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding 31 0 Bjarki Már Elísson Lemgo 71 165 Björgvin Páll Gústavsson Haukar 230 13 Daníel Freyr Andrésson GUIF 2 0 Daníel Þór Ingason Ribe Esbjerg HH 31 9 Elliði Snær Viðarsson Gummersbach 6 4 Elvar Ásgeirsson Stuttgart 0 0 Elvar Örn Jónsson Skjern 35 92 Gísli Þorgeir Kristjánsson Magdeburg 24 32 Grétar Ari Guðjónsson Cavial Nice 7 0 Guðmundur Árni Ólafsson Afturelding 13 25 Guðmundur Hólmar Helgason Selfoss 25 6 Gunnar Steinn Jónsson Ribe Esbjerg 42 36 Hákon Daði Styrmisson ÍBV 6 23 Janus Daði Smárason Göppingen 18 18 Kári Kristján Kristjánsson ÍBV 145 178 Kristján Örn Kristjánsson Pays d'Aix Universite Club 7 13 Magnús Óli Magnússon Valur 6 6 Oddur Grétarsson Balingen-Weilstetten 18 31 Orri Freyr Þorkelsson Haukar 1 1 Óðinn Þór Ríkharðsson TTH Holstebro 14 44 Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad 123 230 Ómar Ingi Magnússon Magdeburg 47 129 Óskar Ólafsson Drammen 0 0 Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce 28 54 Sveinn Jóhannsson SönderjyskE Håndbold 9 15 Teitur Örn Einarsson IFK Kristianstad 18 18 Viggó Kristjánsson Stuttgart 11 21 Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball 18 0 Ýmir Örn Gíslason Rhein-Neckar Löwen 42 20 HM 2021 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í HM-hóp Íslands sem fer til Egyptalands í janúar. HM karla í handbolta fer fram 13.-31. janúar. Ísland er í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó og á sinn fyrsta leik gegn Portúgölum fimmtudagskvöldið 14. janúar. Athygli vekur að vinstri hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson, sem glímt hefur við meiðsli, er ekki í hópi þeirra 35 manna sem gjaldgengir eru á HM. Alexander Petersson, sem varð fertugur í sumar, er hins vegar í hópnum og gæti spilað líkt og hann gerði á EM í janúar. Óskar Ólafsson og Elvar Ásgeirsson eru einu leikmennirnir í stóra hópnum sem ekki hafa leikið A-landsleik. Reikna má með að 22-24 leikmenn verði í æfingahóp sem kemur saman í janúar en að lokum verða það 20 leikmenn sem fara til Egyptalands. 35 manna hópinn má sjá hér að neðan, landsleiki þeirra og mörk: Alexander Petersson Rhein-Necker Löwen 181 719 Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen 52 69 Arnór Þór Gunnarsson Bergischer 114 332 Aron Pálmarsson FC Barca 149 579 Atli Ævar Ingólfsson Selfoss 12 11 Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding 31 0 Bjarki Már Elísson Lemgo 71 165 Björgvin Páll Gústavsson Haukar 230 13 Daníel Freyr Andrésson GUIF 2 0 Daníel Þór Ingason Ribe Esbjerg HH 31 9 Elliði Snær Viðarsson Gummersbach 6 4 Elvar Ásgeirsson Stuttgart 0 0 Elvar Örn Jónsson Skjern 35 92 Gísli Þorgeir Kristjánsson Magdeburg 24 32 Grétar Ari Guðjónsson Cavial Nice 7 0 Guðmundur Árni Ólafsson Afturelding 13 25 Guðmundur Hólmar Helgason Selfoss 25 6 Gunnar Steinn Jónsson Ribe Esbjerg 42 36 Hákon Daði Styrmisson ÍBV 6 23 Janus Daði Smárason Göppingen 18 18 Kári Kristján Kristjánsson ÍBV 145 178 Kristján Örn Kristjánsson Pays d'Aix Universite Club 7 13 Magnús Óli Magnússon Valur 6 6 Oddur Grétarsson Balingen-Weilstetten 18 31 Orri Freyr Þorkelsson Haukar 1 1 Óðinn Þór Ríkharðsson TTH Holstebro 14 44 Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad 123 230 Ómar Ingi Magnússon Magdeburg 47 129 Óskar Ólafsson Drammen 0 0 Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce 28 54 Sveinn Jóhannsson SönderjyskE Håndbold 9 15 Teitur Örn Einarsson IFK Kristianstad 18 18 Viggó Kristjánsson Stuttgart 11 21 Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball 18 0 Ýmir Örn Gíslason Rhein-Neckar Löwen 42 20
HM 2021 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti