Neyðarlið Noregs gerði grátlegt jafntefli, loksins vann Holland leik og Tyrkir féllu í C-deildina Anton Ingi Leifsson skrifar 18. nóvember 2020 21:38 De Boer og lærisveinar fagna. ANP Sport/Getty Images Það var nóg um að vera í Þjóðadeildinni í kvöld er síðustu umferðirnar í þessari Þjóðadeild fóru fram. Það dró þar af leiðandi til tíðinda á mörgum stöðum. Neyðarlið Noregs var nærri því að sækja þrjú stig til Austurríkis en eftir að kórónuveirusmit kom upp í herbúðum Noregs urðu þeir að kalla til nýtt lið. Þeir komust þó yfir með marki á 61. mínútu en það var svo á 94. mínútu sem Austurríkismenn jöfnuðu. Austurríki tryggir sér þar af leiðandi toppsætið og er komið upp í A-deildina en Norðmenn verða áfram í B. Hollenska landsliðið hefur verið í miklum vandræðum eftir að Ronald Koeman yfirgaf skútuna en Frank De Boer vann sinn fyrsta leik með liðið í kvöld er þeir unnu 2-1 sigur á Póllandi. Memphis Depay og Georginio Wijnaldum skoruðu mörkin. Ítalía vann 2-0 sigur á Bosníu og Herségóvínu í sama riðli. Ítalirnir vinna því riðilnn með tólf stig en Holland endar í öðru sætinu með ellefu stig. Ítalarnir fara því í úrslitakeppni A-deildarinnar ásamt Belgum, Frökkum og Spánverjum. Ungverjaland vann 2-0 sigur á Tyrklandi í kvöld og þeir eru þar af leiðandi komnir upp í A-deildina. Sömu sögu má ekki segja af Tyrkjum sem eru með úrslitum kvöldsins fallnir niður í C-deild Þjóðadeildarinnar. Öll úrslit dagsins í Þjóðadeildinni má sjá hér að neðan en í færslu Gracenote má sjá hvaða lið færast upp og niður úr deildunum. - Movements resulting from 2020/21 UEFA Nations League4 A1 4 A2 4 A3 4 A4 A1 A2 A3 A4 TBD B1 B2 B3 B4 B1 NIR B2 B3 B4 C1 C2 C3 C4 D1 D2 — Gracenote Live (@GracenoteLive) November 18, 2020 Öll úrslit dagsins: A-DEILDIn: Riðill 1: Bosnía og Hersegóvína - Ítalía 0-2 Pólland - Holland 1-2 Riðill 2: Belgía - Danmörk 4-2 England - Ísland 4-0 B-DEILDIN: Riðill 1: Austurríki - Noregur 1-1 Norður Írland - Rúmenía 1-1 Riðill 2: Tékkland - Slovakia 2-0 Ísrael - Skotland 1-0 Riðill 3: Ungverjaland - Tyrkland 2-0 Serbia - Rússland 5-0 Riðill 4: Írland - Búlgaría 0-0 Wales - Finland 3-1 C-DEILDIN: Riðill 2: Armenia - Norður Makedónía 1-0 Georgia - Eistland 0-0 Riðill 3: Grikkland - Slóvenía 0-0 Kósóvó - Moldóvía 1-0 Riðill 4: Albania - Hvíta Rússland 3-2 Kasakstan - Litháen 1-2 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Sjá meira
Það var nóg um að vera í Þjóðadeildinni í kvöld er síðustu umferðirnar í þessari Þjóðadeild fóru fram. Það dró þar af leiðandi til tíðinda á mörgum stöðum. Neyðarlið Noregs var nærri því að sækja þrjú stig til Austurríkis en eftir að kórónuveirusmit kom upp í herbúðum Noregs urðu þeir að kalla til nýtt lið. Þeir komust þó yfir með marki á 61. mínútu en það var svo á 94. mínútu sem Austurríkismenn jöfnuðu. Austurríki tryggir sér þar af leiðandi toppsætið og er komið upp í A-deildina en Norðmenn verða áfram í B. Hollenska landsliðið hefur verið í miklum vandræðum eftir að Ronald Koeman yfirgaf skútuna en Frank De Boer vann sinn fyrsta leik með liðið í kvöld er þeir unnu 2-1 sigur á Póllandi. Memphis Depay og Georginio Wijnaldum skoruðu mörkin. Ítalía vann 2-0 sigur á Bosníu og Herségóvínu í sama riðli. Ítalirnir vinna því riðilnn með tólf stig en Holland endar í öðru sætinu með ellefu stig. Ítalarnir fara því í úrslitakeppni A-deildarinnar ásamt Belgum, Frökkum og Spánverjum. Ungverjaland vann 2-0 sigur á Tyrklandi í kvöld og þeir eru þar af leiðandi komnir upp í A-deildina. Sömu sögu má ekki segja af Tyrkjum sem eru með úrslitum kvöldsins fallnir niður í C-deild Þjóðadeildarinnar. Öll úrslit dagsins í Þjóðadeildinni má sjá hér að neðan en í færslu Gracenote má sjá hvaða lið færast upp og niður úr deildunum. - Movements resulting from 2020/21 UEFA Nations League4 A1 4 A2 4 A3 4 A4 A1 A2 A3 A4 TBD B1 B2 B3 B4 B1 NIR B2 B3 B4 C1 C2 C3 C4 D1 D2 — Gracenote Live (@GracenoteLive) November 18, 2020 Öll úrslit dagsins: A-DEILDIn: Riðill 1: Bosnía og Hersegóvína - Ítalía 0-2 Pólland - Holland 1-2 Riðill 2: Belgía - Danmörk 4-2 England - Ísland 4-0 B-DEILDIN: Riðill 1: Austurríki - Noregur 1-1 Norður Írland - Rúmenía 1-1 Riðill 2: Tékkland - Slovakia 2-0 Ísrael - Skotland 1-0 Riðill 3: Ungverjaland - Tyrkland 2-0 Serbia - Rússland 5-0 Riðill 4: Írland - Búlgaría 0-0 Wales - Finland 3-1 C-DEILDIN: Riðill 2: Armenia - Norður Makedónía 1-0 Georgia - Eistland 0-0 Riðill 3: Grikkland - Slóvenía 0-0 Kósóvó - Moldóvía 1-0 Riðill 4: Albania - Hvíta Rússland 3-2 Kasakstan - Litháen 1-2
Öll úrslit dagsins: A-DEILDIn: Riðill 1: Bosnía og Hersegóvína - Ítalía 0-2 Pólland - Holland 1-2 Riðill 2: Belgía - Danmörk 4-2 England - Ísland 4-0 B-DEILDIN: Riðill 1: Austurríki - Noregur 1-1 Norður Írland - Rúmenía 1-1 Riðill 2: Tékkland - Slovakia 2-0 Ísrael - Skotland 1-0 Riðill 3: Ungverjaland - Tyrkland 2-0 Serbia - Rússland 5-0 Riðill 4: Írland - Búlgaría 0-0 Wales - Finland 3-1 C-DEILDIN: Riðill 2: Armenia - Norður Makedónía 1-0 Georgia - Eistland 0-0 Riðill 3: Grikkland - Slóvenía 0-0 Kósóvó - Moldóvía 1-0 Riðill 4: Albania - Hvíta Rússland 3-2 Kasakstan - Litháen 1-2
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Sjá meira