Núverandi fyrirkomulag á landamærum gildir til 1. febrúar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. nóvember 2020 13:11 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði til óbreytt fyrirkomulag á landamærum næstu tvo mánuði. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði til á ríkisstjórnarfundi í morgun að núverandi fyrirkomulag á landamærum gildi áfram til 1. febrúar. Tillagan var samþykkt. Þetta tjáði Katrín fréttatofu að loknum fundinum um klukkan eitt í dag. Í núverandi fyrirkomulag stendur fólki til boða að fara annaðhvort í tvöfalda skimun með sóttkví á milli eða að fara í fjórtán daga sóttkví. Frá 10. desember getur fólk á EES-svæðinu framvísað Covid-19 vottorðum á landamærum. Berghildur Erla Bernharðsdóttir ræddi við Katrínu að loknum ríkisstjórnarfundi. Ætla að sjá hverju gjaldfrjáls skimun skili Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir lagði til á dögunum að gera skimun á landamærum gjaldfrjálsa og sömuleiðis að gera skimun á landamærum að skyldu. Fallist var á fyrri tillögu Þórólf og varð skimunin gjaldfrjáls fyrr í vikunni. „Við metum þetta þannig að það sé mjög mikilvægt að það séu engar fjárhagslegar hindranir. En það er líka mikilvægt, í ljósi þess að skimun er læknisrannsókn, að það er ekki svo að fólk verði með auðveldum hætti þvingað til læknisrannsóknar. Katrín segir að 2,6% fólks sem komi til landsins hafi kosið fjórtán daga sóttkví fram yfir skimun. Nú ætli þau að bíða og sjá hverju það skilar að hafa skimunina gjaldfrjálsa. Full ástæða til að gæta varúðar Katín segir að núverandi fyrirkomulag hafi gefist mjög vel en vinna sé í skoðun hvað muni taka við. Ýmsar leiðir séu til skoðunar, þar á meðal tillaga sem fram kom frá verkefnahópi á dögunum um þrefalda skimun og smitgát fyrir ferðamenn á milli skimana. Aðspurð hvort samráð hafi verið haft við ferðaþjónustuna við ákvörðunina um fyrirkomulag á landamærum segir Katrín að slíkt samtal sé í gangi og tillögur þaðan skoðaðar. Hún bendir á að faraldurinn sé víðast hvar í vexti á meðan Íslendingar séu á þeim stað að okkar aðgerðir eru að skila árangri. „Það er full ástæða til að gæta áfram ítrustu varúðarráðstafana á landamærum.“ Forsætisráðherra segir að fyrirkomulag sem taki gildi 1. febrúar verði kynnt ekki síðar en 15. janúar. Vottorð vegna Covid-19 á EES-svæðinu Þá nefndi Katín að þeir sem hafi fengið Covid-19 og eru innan Evrópska efnahagssvæðisins muni frá 10. desember geta framvíst vottorðum þess efnis á landamærum. Hingað til hafi aðeins íslensk vottorð verið tekin gild. Mikil vinna hafi staðið yfir um viðurkenningu vottorða og byggt á þeirri vinnu. Að neðan má sjá tilkynningu sem Stjórnarráðið sendi vegna málsins á öðrum tímanum. Sóttvarnaráðstöfunum á landamærum Íslands verður fram haldið í óbreyttri mynd þar til 1. febrúar á næsta ári. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnar í morgun. Þar var ennfremur tekin sú ákvörðun að frá og með 10. desember verði vottorð um að fólk hafi fengið COVID-19 og að sýking sé afstaðin tekin gild og veiti undanþágu frá þeim kröfum sem annars eru gerðar. Næsta ákvörðun um fyrirkomulag á landamærum verður tekin eigi síðar en 15. janúar. Ákvörðunin byggir m.a. á minnisblaði vinnuhóps heilbrigðisráðuneytisins um viðurkenningu vottorða og efnahagslegu mati starfshóps fjármála- og efnahagsráðuneytisins á tillögum að breyttum aðgerðum á landamærum. Farþegar geta samkvæmt þessu áfram valið á milli þess að fara í tvær sýnatökur vegna COVID-19 með 5 daga sóttkví á milli þar til niðurstaða seinni sýnatöku liggur fyrir, eða sleppa sýnatöku og sitja í 14 daga sóttkví frá komunni til landsins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Völdu aðra af tveimur tillögum Þórólfs um landamæraskimun Ákveðið hefur verið að fella niður gjaldtöku vegna sýnatöku á landamærum frá og með 1. desember næstkomandi. 17. nóvember 2020 13:45 Telur erfitt að skylda fólk í skimun á landamærum Dómsmálaráðherra segir að erfitt geti reynst að skylda fólk til að fara í skimun fyrir kórónuveirunni á landamærum, horfa þurfi til annarra ráðstafanna þar. Sóttvarnalæknir segir að verið sé að skoða málið frá mörgum hliðum. 15. nóvember 2020 19:31 Leggja til að ferðamenn geti sloppið við sóttkví með vottorði um fyrra smit Erlendir ferðamenn ættu að geta lagt fram vottorð um að þeir hafi náð bata af Covid-19 og þannig verið undanþegnir kröfum um sóttkví við komuna til Íslands, að mati starfshóps sem heilbrigðisráðherra skipaði í haust. 13. nóvember 2020 21:11 Telur einfalda skimun á landamærum „glapræði“ Glapræði væri að slaka á skimun fyrir kórónuveirunni á landamærum Íslands, að mati eins höfunda tölfræðilíkans Háskóla Íslands um þróun faraldursins. 11. nóvember 2020 19:52 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði til á ríkisstjórnarfundi í morgun að núverandi fyrirkomulag á landamærum gildi áfram til 1. febrúar. Tillagan var samþykkt. Þetta tjáði Katrín fréttatofu að loknum fundinum um klukkan eitt í dag. Í núverandi fyrirkomulag stendur fólki til boða að fara annaðhvort í tvöfalda skimun með sóttkví á milli eða að fara í fjórtán daga sóttkví. Frá 10. desember getur fólk á EES-svæðinu framvísað Covid-19 vottorðum á landamærum. Berghildur Erla Bernharðsdóttir ræddi við Katrínu að loknum ríkisstjórnarfundi. Ætla að sjá hverju gjaldfrjáls skimun skili Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir lagði til á dögunum að gera skimun á landamærum gjaldfrjálsa og sömuleiðis að gera skimun á landamærum að skyldu. Fallist var á fyrri tillögu Þórólf og varð skimunin gjaldfrjáls fyrr í vikunni. „Við metum þetta þannig að það sé mjög mikilvægt að það séu engar fjárhagslegar hindranir. En það er líka mikilvægt, í ljósi þess að skimun er læknisrannsókn, að það er ekki svo að fólk verði með auðveldum hætti þvingað til læknisrannsóknar. Katrín segir að 2,6% fólks sem komi til landsins hafi kosið fjórtán daga sóttkví fram yfir skimun. Nú ætli þau að bíða og sjá hverju það skilar að hafa skimunina gjaldfrjálsa. Full ástæða til að gæta varúðar Katín segir að núverandi fyrirkomulag hafi gefist mjög vel en vinna sé í skoðun hvað muni taka við. Ýmsar leiðir séu til skoðunar, þar á meðal tillaga sem fram kom frá verkefnahópi á dögunum um þrefalda skimun og smitgát fyrir ferðamenn á milli skimana. Aðspurð hvort samráð hafi verið haft við ferðaþjónustuna við ákvörðunina um fyrirkomulag á landamærum segir Katrín að slíkt samtal sé í gangi og tillögur þaðan skoðaðar. Hún bendir á að faraldurinn sé víðast hvar í vexti á meðan Íslendingar séu á þeim stað að okkar aðgerðir eru að skila árangri. „Það er full ástæða til að gæta áfram ítrustu varúðarráðstafana á landamærum.“ Forsætisráðherra segir að fyrirkomulag sem taki gildi 1. febrúar verði kynnt ekki síðar en 15. janúar. Vottorð vegna Covid-19 á EES-svæðinu Þá nefndi Katín að þeir sem hafi fengið Covid-19 og eru innan Evrópska efnahagssvæðisins muni frá 10. desember geta framvíst vottorðum þess efnis á landamærum. Hingað til hafi aðeins íslensk vottorð verið tekin gild. Mikil vinna hafi staðið yfir um viðurkenningu vottorða og byggt á þeirri vinnu. Að neðan má sjá tilkynningu sem Stjórnarráðið sendi vegna málsins á öðrum tímanum. Sóttvarnaráðstöfunum á landamærum Íslands verður fram haldið í óbreyttri mynd þar til 1. febrúar á næsta ári. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnar í morgun. Þar var ennfremur tekin sú ákvörðun að frá og með 10. desember verði vottorð um að fólk hafi fengið COVID-19 og að sýking sé afstaðin tekin gild og veiti undanþágu frá þeim kröfum sem annars eru gerðar. Næsta ákvörðun um fyrirkomulag á landamærum verður tekin eigi síðar en 15. janúar. Ákvörðunin byggir m.a. á minnisblaði vinnuhóps heilbrigðisráðuneytisins um viðurkenningu vottorða og efnahagslegu mati starfshóps fjármála- og efnahagsráðuneytisins á tillögum að breyttum aðgerðum á landamærum. Farþegar geta samkvæmt þessu áfram valið á milli þess að fara í tvær sýnatökur vegna COVID-19 með 5 daga sóttkví á milli þar til niðurstaða seinni sýnatöku liggur fyrir, eða sleppa sýnatöku og sitja í 14 daga sóttkví frá komunni til landsins.
Sóttvarnaráðstöfunum á landamærum Íslands verður fram haldið í óbreyttri mynd þar til 1. febrúar á næsta ári. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnar í morgun. Þar var ennfremur tekin sú ákvörðun að frá og með 10. desember verði vottorð um að fólk hafi fengið COVID-19 og að sýking sé afstaðin tekin gild og veiti undanþágu frá þeim kröfum sem annars eru gerðar. Næsta ákvörðun um fyrirkomulag á landamærum verður tekin eigi síðar en 15. janúar. Ákvörðunin byggir m.a. á minnisblaði vinnuhóps heilbrigðisráðuneytisins um viðurkenningu vottorða og efnahagslegu mati starfshóps fjármála- og efnahagsráðuneytisins á tillögum að breyttum aðgerðum á landamærum. Farþegar geta samkvæmt þessu áfram valið á milli þess að fara í tvær sýnatökur vegna COVID-19 með 5 daga sóttkví á milli þar til niðurstaða seinni sýnatöku liggur fyrir, eða sleppa sýnatöku og sitja í 14 daga sóttkví frá komunni til landsins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Völdu aðra af tveimur tillögum Þórólfs um landamæraskimun Ákveðið hefur verið að fella niður gjaldtöku vegna sýnatöku á landamærum frá og með 1. desember næstkomandi. 17. nóvember 2020 13:45 Telur erfitt að skylda fólk í skimun á landamærum Dómsmálaráðherra segir að erfitt geti reynst að skylda fólk til að fara í skimun fyrir kórónuveirunni á landamærum, horfa þurfi til annarra ráðstafanna þar. Sóttvarnalæknir segir að verið sé að skoða málið frá mörgum hliðum. 15. nóvember 2020 19:31 Leggja til að ferðamenn geti sloppið við sóttkví með vottorði um fyrra smit Erlendir ferðamenn ættu að geta lagt fram vottorð um að þeir hafi náð bata af Covid-19 og þannig verið undanþegnir kröfum um sóttkví við komuna til Íslands, að mati starfshóps sem heilbrigðisráðherra skipaði í haust. 13. nóvember 2020 21:11 Telur einfalda skimun á landamærum „glapræði“ Glapræði væri að slaka á skimun fyrir kórónuveirunni á landamærum Íslands, að mati eins höfunda tölfræðilíkans Háskóla Íslands um þróun faraldursins. 11. nóvember 2020 19:52 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Sjá meira
Völdu aðra af tveimur tillögum Þórólfs um landamæraskimun Ákveðið hefur verið að fella niður gjaldtöku vegna sýnatöku á landamærum frá og með 1. desember næstkomandi. 17. nóvember 2020 13:45
Telur erfitt að skylda fólk í skimun á landamærum Dómsmálaráðherra segir að erfitt geti reynst að skylda fólk til að fara í skimun fyrir kórónuveirunni á landamærum, horfa þurfi til annarra ráðstafanna þar. Sóttvarnalæknir segir að verið sé að skoða málið frá mörgum hliðum. 15. nóvember 2020 19:31
Leggja til að ferðamenn geti sloppið við sóttkví með vottorði um fyrra smit Erlendir ferðamenn ættu að geta lagt fram vottorð um að þeir hafi náð bata af Covid-19 og þannig verið undanþegnir kröfum um sóttkví við komuna til Íslands, að mati starfshóps sem heilbrigðisráðherra skipaði í haust. 13. nóvember 2020 21:11
Telur einfalda skimun á landamærum „glapræði“ Glapræði væri að slaka á skimun fyrir kórónuveirunni á landamærum Íslands, að mati eins höfunda tölfræðilíkans Háskóla Íslands um þróun faraldursins. 11. nóvember 2020 19:52