Segir veruna í Milton Keynes eins og í opnu fangelsi Anton Ingi Leifsson skrifar 21. nóvember 2020 14:00 O'Sullivan klórar sér aðeins í hausnum og veltir fyrir sér stöðunni. VCG/Getty Images) Ronnie O'Sullivan, einn besti snókerspilari allra tíma, er ekki hrifinn af því að allar snókerkeppnir þessa daganna fari í búbblu þeirra í Milton Keynes. Þessa daganna fer fram Opna norður írska mótið og í gær komst O'Sullivan í undanúrslit mótsins með sigri á Ali Carter. Þeir hafa háð margar rimmurnar undanfarin ár. O'Sullivan er ekki vanur að liggja á skoðunum sínum og hann gerði það ekki eftir sigur sinn í gær. „Þetta er eins og að vera í fangelsi - opnu fangelsi,“ sagði O'Sullivan. Hann sagði að það væri lítið að gera í „búbblunni“. „Þú ert að skjóta nokkrar kúlur og tala við strákana,“ sagði hinn magnaði O'Sullivan sem eyðir tíma sínum að horfa á aðra leikina og heimsækja pabba sinn þess á milli. Ronnie O'Sullivan compares playing every event at Milton Keynes to being in PRISON https://t.co/I1tWpowcvA— MailOnline Sport (@MailSport) November 21, 2020 Bretland England Snóker Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Ronnie O'Sullivan, einn besti snókerspilari allra tíma, er ekki hrifinn af því að allar snókerkeppnir þessa daganna fari í búbblu þeirra í Milton Keynes. Þessa daganna fer fram Opna norður írska mótið og í gær komst O'Sullivan í undanúrslit mótsins með sigri á Ali Carter. Þeir hafa háð margar rimmurnar undanfarin ár. O'Sullivan er ekki vanur að liggja á skoðunum sínum og hann gerði það ekki eftir sigur sinn í gær. „Þetta er eins og að vera í fangelsi - opnu fangelsi,“ sagði O'Sullivan. Hann sagði að það væri lítið að gera í „búbblunni“. „Þú ert að skjóta nokkrar kúlur og tala við strákana,“ sagði hinn magnaði O'Sullivan sem eyðir tíma sínum að horfa á aðra leikina og heimsækja pabba sinn þess á milli. Ronnie O'Sullivan compares playing every event at Milton Keynes to being in PRISON https://t.co/I1tWpowcvA— MailOnline Sport (@MailSport) November 21, 2020
Bretland England Snóker Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira