Zlatan tókst að pirra sænska landsliðsþjálfarann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2020 08:31 Zlatan Ibrahimovic er markahæsti leikmaður sænska landsliðsins frá upphafi með 62 mörk. getty/Lars Baron Janne Andersson, þjálfari sænska landsliðsins, hafði ekkert sérstaklega mikinn húmor fyrir því þegar Zlatan Ibrahimovic gaf í skyn að hann vildi snúa aftur í sænska landsliðið á samfélagsmiðlum fyrr í þessum mánuði. Hann hætti í landsliðinu eftir EM 2016. Zlatan birti mynd af sér á Instagram í sænsku landsliðstreyjunni og sagði seinna að það hefði verið gert til að pirra Svía. Og það virðist hafa tekist. „Ég var frekar pirraður. En honum er frjálst að birta það sem hann vill á samfélagsmiðlum,“ sagði Andersson. Zlatan hefur átt frábært tímabil með AC Milan og er markahæstur í ítölsku úrvalsdeildinni með tíu mörk. Andersson segir að frammistaða Zlatans komi sér ekki á óvart. „Það er ekki annað hægt en að hrífast af því hvernig hann heldur áfram að sýna hungur, drifkraft og hæfileika. Hann er einstakur og magnaður íþróttamaður. Hann er okkar langbesti leikmaður frá upphafi. Það er ótrúlegt hvað hann hefur afrekað. Þú verður bara að taka ofan fyrir honum og óska honum til hamingju.“ Eins og áður sagði lagði Zlatan landsliðsskóna á hilluna fyrir fjórum árum. Andersson segir að hann hafi ekki lýst yfir áhuga á að snúa aftur í landsliðið. „Það sem til þarf er að hann vilji vera með. Hann sagði mér skýrt og greinilega 2016 að hann væri hættur og ég hef virt það. Hvað síðasta útspil hans varðar var það bara gert til að pirra fólk. Hann lokaði sjálfur landsliðsdyrunum,“ sagði Andersson. Sænski boltinn Tengdar fréttir Zlatan styrkti stöðu AC Milan á toppnum og fór meiddur útaf Zlatan Ibrahimovic var maðurinn í Napoli í kvöld þegar AC Milan sótti þrjú stig í greipar heimamanna í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar. 22. nóvember 2020 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Janne Andersson, þjálfari sænska landsliðsins, hafði ekkert sérstaklega mikinn húmor fyrir því þegar Zlatan Ibrahimovic gaf í skyn að hann vildi snúa aftur í sænska landsliðið á samfélagsmiðlum fyrr í þessum mánuði. Hann hætti í landsliðinu eftir EM 2016. Zlatan birti mynd af sér á Instagram í sænsku landsliðstreyjunni og sagði seinna að það hefði verið gert til að pirra Svía. Og það virðist hafa tekist. „Ég var frekar pirraður. En honum er frjálst að birta það sem hann vill á samfélagsmiðlum,“ sagði Andersson. Zlatan hefur átt frábært tímabil með AC Milan og er markahæstur í ítölsku úrvalsdeildinni með tíu mörk. Andersson segir að frammistaða Zlatans komi sér ekki á óvart. „Það er ekki annað hægt en að hrífast af því hvernig hann heldur áfram að sýna hungur, drifkraft og hæfileika. Hann er einstakur og magnaður íþróttamaður. Hann er okkar langbesti leikmaður frá upphafi. Það er ótrúlegt hvað hann hefur afrekað. Þú verður bara að taka ofan fyrir honum og óska honum til hamingju.“ Eins og áður sagði lagði Zlatan landsliðsskóna á hilluna fyrir fjórum árum. Andersson segir að hann hafi ekki lýst yfir áhuga á að snúa aftur í landsliðið. „Það sem til þarf er að hann vilji vera með. Hann sagði mér skýrt og greinilega 2016 að hann væri hættur og ég hef virt það. Hvað síðasta útspil hans varðar var það bara gert til að pirra fólk. Hann lokaði sjálfur landsliðsdyrunum,“ sagði Andersson.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Zlatan styrkti stöðu AC Milan á toppnum og fór meiddur útaf Zlatan Ibrahimovic var maðurinn í Napoli í kvöld þegar AC Milan sótti þrjú stig í greipar heimamanna í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar. 22. nóvember 2020 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Zlatan styrkti stöðu AC Milan á toppnum og fór meiddur útaf Zlatan Ibrahimovic var maðurinn í Napoli í kvöld þegar AC Milan sótti þrjú stig í greipar heimamanna í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar. 22. nóvember 2020 21:45