Fyrrverandi borgarstjóri New York borgar er látinn Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2020 07:51 David Dinkins var borgarstjóri New York á árunum 1990 til 1993. Getty David Dinkins, fyrrverandi borgarstjóri New York borgar, er látinn, 93 ára að aldri. Dinkins var fyrsti og til þessa eini svarti maðurinn til að hafa gegnt embættinu. Dinkins var sonur rakara í New York og nam lögfræði við Howard-háskólann og Brooklyn lögfræðiskólann. Hann átti svo síðar eftir að gegna embætti borgarstjóra New York á árunum 1990 til 1993. Rudy Giuliani, sem tók við borgarstjóraembættinu af Dinkins árið 1993, minnist Dinkins á Twitter þar sem hann hafi þjónað borginni vel og að hann hafi verið virtur af öllum. I extend my deepest condolences to the family of Mayor David Dinkins, and to the many New Yorkers who loved and supported him.He gave a great deal of his life in service to our great City.That service is respected and honored by all.— Rudy W. Giuliani (@RudyGiuliani) November 24, 2020 Dinkins ólst upp í New Jersey en fluttist ungur til Harlem þar sem hann hóf pólitískan feril sinn. BBC segir að þegar hann tók við embætti og í stjórnartíð hans hafi New York glímt við fjölda vandamála, svo sem háa morð- og glæpatíðni, spennu í samskiptum kynþátta og hátt hlutfall heimilislausra og atvinnuleysis. Í stjórnartíð sinni hafi Dinkins unnið að uppbyggingu á Times-torgi, auk þess að miklum fjárhæðum var varið í að byggja upp húsnæði í fátækari hverfum borgarinnar, líkt og Harlem og Bronx. Hann sætti þó einnig talsverðri gagnrýni þar sem margir sökuðu hann um aðgerðaleysi og veika stjórn borgarinnar. Beindist mikil gagnrýni að Dinkins sökum þess hvernig hann tók á óeirðum milli svartra og gyðinga í hverfinu Crown Heights árið 1991 sem blossuðu upp eftir að ungur, svartur drengur dó eftir að hafa orðið fyrir bíl í bílalest rabbína. Andlát Bandaríkin Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Sjá meira
David Dinkins, fyrrverandi borgarstjóri New York borgar, er látinn, 93 ára að aldri. Dinkins var fyrsti og til þessa eini svarti maðurinn til að hafa gegnt embættinu. Dinkins var sonur rakara í New York og nam lögfræði við Howard-háskólann og Brooklyn lögfræðiskólann. Hann átti svo síðar eftir að gegna embætti borgarstjóra New York á árunum 1990 til 1993. Rudy Giuliani, sem tók við borgarstjóraembættinu af Dinkins árið 1993, minnist Dinkins á Twitter þar sem hann hafi þjónað borginni vel og að hann hafi verið virtur af öllum. I extend my deepest condolences to the family of Mayor David Dinkins, and to the many New Yorkers who loved and supported him.He gave a great deal of his life in service to our great City.That service is respected and honored by all.— Rudy W. Giuliani (@RudyGiuliani) November 24, 2020 Dinkins ólst upp í New Jersey en fluttist ungur til Harlem þar sem hann hóf pólitískan feril sinn. BBC segir að þegar hann tók við embætti og í stjórnartíð hans hafi New York glímt við fjölda vandamála, svo sem háa morð- og glæpatíðni, spennu í samskiptum kynþátta og hátt hlutfall heimilislausra og atvinnuleysis. Í stjórnartíð sinni hafi Dinkins unnið að uppbyggingu á Times-torgi, auk þess að miklum fjárhæðum var varið í að byggja upp húsnæði í fátækari hverfum borgarinnar, líkt og Harlem og Bronx. Hann sætti þó einnig talsverðri gagnrýni þar sem margir sökuðu hann um aðgerðaleysi og veika stjórn borgarinnar. Beindist mikil gagnrýni að Dinkins sökum þess hvernig hann tók á óeirðum milli svartra og gyðinga í hverfinu Crown Heights árið 1991 sem blossuðu upp eftir að ungur, svartur drengur dó eftir að hafa orðið fyrir bíl í bílalest rabbína.
Andlát Bandaríkin Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Sjá meira