Mourinho um samfélagsmiðlanotkun sína: Vill opna heim minn fyrir stuðningsmönnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2020 07:00 Mourinho fer mikinn þessa dagana, bæði á hliðarlínunni sem og á samfélagsmiðlum. Tottenham Hotspur/Getty Images José Mourinho er mættur á samfélagsmiðla og hefur til að mynda farið mikinn á Instagram á leiktíðinni. Ástæðan er sú að hann vill opna heim sinni fyrir stuðningsmönnum. José Mourinho er mættur á samfélagsmiðla og hefur til að mynda farið mikinn á Instagram á leiktíðinni. Ástæðan er sú að hann vill opna heim sinni fyrir stuðningsmönnum. Þetta kom fram í viðtali Mourinho við Sky Sports í gærdag. „Ég er að reyna að opna heim okkar fyrir umheiminum. Ég tel þetta vera góða skemmtun fyrir alla,“ segir Mourinho í viðtali við Sky Sports um óvænta samfélagsmiðla notkun sína undanfarnar vikur og mánuði. Never change, Jose... — Sky Sports (@SkySports) October 21, 2020 Lærisveinar Mourinho hjá Tottenham Hotspur hafa átt góðu gengi að fagna á leiktíðinni en liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Sem stendur er liðið á toppi J-riðils í Evrópudeildinni með sex stig að loknum þremur leikjum. Tottenham tekur á móti Ludogorets Razgrad í kvöld og er leikurinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Um liðna helgi viðurkenndi Mourinho til að mynda að hann hefði tapað veðmáli við leikmann Tottenham. Þurfti hann að kaupa kjötlæri að virði 90 þúsund íslenskra króna. „Færslurnar eru það sem þær eru. Ég birti færslu i tíu mínútum eftir skelfilegt tap gegn Antwerpen. Ég birti enga færslu eftir sigurinn gegn Manchester City, það var mjög góður sigur og allir voru ánægðir,“ segir Mourinho um færslurnar sínar á samfélagsmiðlum. Hér að neðan má sjá færsluna sem José birti eftir tap Tottenham gegn Antwerpen. "Hope everyone in this bus is as upset as I am."Jose Mourinho has taken to Instagram to express his disappointment after #THFC's #UEL defeat to Antwerp... — Sky Sports Football (@SkyFootball) October 29, 2020 „Ég er að reyna opna okkar heim fyrir umheiminum. Fólk heldur oft að það elski það sem gerist bakvið tjöldin, fólk elskar það sem það sér ekki. Ég held að vinsældir Amazon-þáttaraðarinnar hafi verið af því það var allt opið almenningi. Ég held að allir hafi notið góðs af.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho keypti 90 þúsund króna kjötlæri fyrir Reguilón eftir sigurinn á City Spænski bakvörðurinn Sergio Reguilón fékk verðlaun frá José Mourinho eftir sigur Tottenham á Manchester City. 25. nóvember 2020 11:01 Pep Guardiola: Engin þráhyggja í gangi Knattspyrnustjóri Manchester City vill ekki meina að allt snúist nú um það hjá Manchester City að vinna loksins Meistaradeildina. 25. nóvember 2020 09:31 Fyrrum stjóri Tottenham telur liðið hæglega geta unnið deildina Tottenham Hotspur trónir á toppnum í ensku úrvalsdeildinni þegar níu umferðir eru búnar. Liðið hefur hinsvegar ekki unnið Englandsmeistaratitil síðan árið 1961 og ekki unnið titil síðan 2008, þegar liðið vann enska deildarbikarinn. 24. nóvember 2020 23:00 Carragher: Lét leikmenn Man. City líta barnalega út Harry Kane reyndist varnarmönnum Manchester City erfiður um helgina og þeir hinir sömu fengu skömm í hattinn hjá gamla Liverpool manninum. 24. nóvember 2020 10:01 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Sjá meira
José Mourinho er mættur á samfélagsmiðla og hefur til að mynda farið mikinn á Instagram á leiktíðinni. Ástæðan er sú að hann vill opna heim sinni fyrir stuðningsmönnum. Þetta kom fram í viðtali Mourinho við Sky Sports í gærdag. „Ég er að reyna að opna heim okkar fyrir umheiminum. Ég tel þetta vera góða skemmtun fyrir alla,“ segir Mourinho í viðtali við Sky Sports um óvænta samfélagsmiðla notkun sína undanfarnar vikur og mánuði. Never change, Jose... — Sky Sports (@SkySports) October 21, 2020 Lærisveinar Mourinho hjá Tottenham Hotspur hafa átt góðu gengi að fagna á leiktíðinni en liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Sem stendur er liðið á toppi J-riðils í Evrópudeildinni með sex stig að loknum þremur leikjum. Tottenham tekur á móti Ludogorets Razgrad í kvöld og er leikurinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Um liðna helgi viðurkenndi Mourinho til að mynda að hann hefði tapað veðmáli við leikmann Tottenham. Þurfti hann að kaupa kjötlæri að virði 90 þúsund íslenskra króna. „Færslurnar eru það sem þær eru. Ég birti færslu i tíu mínútum eftir skelfilegt tap gegn Antwerpen. Ég birti enga færslu eftir sigurinn gegn Manchester City, það var mjög góður sigur og allir voru ánægðir,“ segir Mourinho um færslurnar sínar á samfélagsmiðlum. Hér að neðan má sjá færsluna sem José birti eftir tap Tottenham gegn Antwerpen. "Hope everyone in this bus is as upset as I am."Jose Mourinho has taken to Instagram to express his disappointment after #THFC's #UEL defeat to Antwerp... — Sky Sports Football (@SkyFootball) October 29, 2020 „Ég er að reyna opna okkar heim fyrir umheiminum. Fólk heldur oft að það elski það sem gerist bakvið tjöldin, fólk elskar það sem það sér ekki. Ég held að vinsældir Amazon-þáttaraðarinnar hafi verið af því það var allt opið almenningi. Ég held að allir hafi notið góðs af.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho keypti 90 þúsund króna kjötlæri fyrir Reguilón eftir sigurinn á City Spænski bakvörðurinn Sergio Reguilón fékk verðlaun frá José Mourinho eftir sigur Tottenham á Manchester City. 25. nóvember 2020 11:01 Pep Guardiola: Engin þráhyggja í gangi Knattspyrnustjóri Manchester City vill ekki meina að allt snúist nú um það hjá Manchester City að vinna loksins Meistaradeildina. 25. nóvember 2020 09:31 Fyrrum stjóri Tottenham telur liðið hæglega geta unnið deildina Tottenham Hotspur trónir á toppnum í ensku úrvalsdeildinni þegar níu umferðir eru búnar. Liðið hefur hinsvegar ekki unnið Englandsmeistaratitil síðan árið 1961 og ekki unnið titil síðan 2008, þegar liðið vann enska deildarbikarinn. 24. nóvember 2020 23:00 Carragher: Lét leikmenn Man. City líta barnalega út Harry Kane reyndist varnarmönnum Manchester City erfiður um helgina og þeir hinir sömu fengu skömm í hattinn hjá gamla Liverpool manninum. 24. nóvember 2020 10:01 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Sjá meira
Mourinho keypti 90 þúsund króna kjötlæri fyrir Reguilón eftir sigurinn á City Spænski bakvörðurinn Sergio Reguilón fékk verðlaun frá José Mourinho eftir sigur Tottenham á Manchester City. 25. nóvember 2020 11:01
Pep Guardiola: Engin þráhyggja í gangi Knattspyrnustjóri Manchester City vill ekki meina að allt snúist nú um það hjá Manchester City að vinna loksins Meistaradeildina. 25. nóvember 2020 09:31
Fyrrum stjóri Tottenham telur liðið hæglega geta unnið deildina Tottenham Hotspur trónir á toppnum í ensku úrvalsdeildinni þegar níu umferðir eru búnar. Liðið hefur hinsvegar ekki unnið Englandsmeistaratitil síðan árið 1961 og ekki unnið titil síðan 2008, þegar liðið vann enska deildarbikarinn. 24. nóvember 2020 23:00
Carragher: Lét leikmenn Man. City líta barnalega út Harry Kane reyndist varnarmönnum Manchester City erfiður um helgina og þeir hinir sömu fengu skömm í hattinn hjá gamla Liverpool manninum. 24. nóvember 2020 10:01