Vara við svikahröppum í aðdraganda Svarts föstudags og Netmánudags Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. nóvember 2020 10:50 Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-ÍS, biður fólk að hafa varann á við kaup á netinu. Vísir/Getty Síðustu daga hefur Netöryggissveitin séð aukningu í svikaherferðum í nafni sendingarfyrirtækja. Síðustu daga hefur Netöryggissveitin séð aukningu í svikaherferðum í nafni sendingarfyrirtækja. Í tilkynningu frá Cert-ÍS, netöryggissveitar á vegum Póst- og fjarskiptastofnunar, segir að rekja megi aukninguna til stórtilboðsdagsins „Dags einhleypra“ þann 11. nóvember þar sem verslanir kepptust við að hafa tilboð á vefverslunum sínum og bjóða upp á heimsendingarþjónustu. Svikarar nýti sér oft viðburði sem þennan til að hrinda af stað svikaherferðum og megi búast við fleiri herferðum nú þegar „Svartur föstudagur“ og „Netmánudagur“ eru í vændum. „Svikaherferðirnar virka þannig að sett er upp fölsk vefsíða þar sem notandi er minntur á að greiða sendingarkostnað vegna nýlegra vörukaupa. Síður sem þessar verða sífellt trúverðugri og getur reynst erfitt að greina svikasíður frá raunverulegum greiðslusíðum,“ segir í tilkynningunni. Áður en kreditkortanúmer er gefið upp sé því gott að staldra við og hugsa hvort það sé eitthvað sérkennilegt við greiðslusíðuna eða tilkynninguna. Svartur föstudagur er á morgun og Netmánudagur á mánudaginn. Netglæpir Netöryggi Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Síðustu daga hefur Netöryggissveitin séð aukningu í svikaherferðum í nafni sendingarfyrirtækja. Í tilkynningu frá Cert-ÍS, netöryggissveitar á vegum Póst- og fjarskiptastofnunar, segir að rekja megi aukninguna til stórtilboðsdagsins „Dags einhleypra“ þann 11. nóvember þar sem verslanir kepptust við að hafa tilboð á vefverslunum sínum og bjóða upp á heimsendingarþjónustu. Svikarar nýti sér oft viðburði sem þennan til að hrinda af stað svikaherferðum og megi búast við fleiri herferðum nú þegar „Svartur föstudagur“ og „Netmánudagur“ eru í vændum. „Svikaherferðirnar virka þannig að sett er upp fölsk vefsíða þar sem notandi er minntur á að greiða sendingarkostnað vegna nýlegra vörukaupa. Síður sem þessar verða sífellt trúverðugri og getur reynst erfitt að greina svikasíður frá raunverulegum greiðslusíðum,“ segir í tilkynningunni. Áður en kreditkortanúmer er gefið upp sé því gott að staldra við og hugsa hvort það sé eitthvað sérkennilegt við greiðslusíðuna eða tilkynninguna. Svartur föstudagur er á morgun og Netmánudagur á mánudaginn.
Netglæpir Netöryggi Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira