Kári segir 20 hafa greinst í gær en nýr stofn sé ekki sjáanlegur Birgir Olgeirsson skrifar 27. nóvember 2020 10:09 Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Tuttugu greindust með kórónuveiruna í gær. 18 hjá Íslenskri erfðagreiningu og 2 hjá Sýkla- og veirufræðideild Háskóla Íslands. Þetta segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í samtali við fréttastofu. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir tuttugu smit hafa greinst innanlands í gær. Átján hjá Íslenskri erfðagreiningu og tvö hjá Sýkla- og veirufræðideild Háskóla Íslands. Þetta segir hann í samtali við fréttastofu. 11 greindust innanlands í fyrradag og voru aðeins þrír af þeim í sóttkví. Sóttvarnalæknir sagðist bíða forvitinn eftir niðurstöðum úr raðgreiningum vegna nýrra smita til að fá úr því skorið hvort nýr stofn veirunnar væri kominn til landsins. 15. ágúst síðastliðinn slapp stofn, sem hefur fengið ljósbláan litakóða í raðgreiningarferlinum, inn í landið og hefur jafnan verið kallaður „franska-afbrigðið“. Sá stofn varð ráðandi í þriðju bylgjunni sem hefur leikið þjóðina grátt. Kári segir enga nýja stofna sjást í þeim smitum sem greinst hafa upp á síðkastið. Ljósbláa-veiran blossaði lítillega upp fyrir skömmu en aftur hefur dregið úr henni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagðist í gær hafa skilað tillögum til heilbrigðisráðherra um áframhaldandi aðgerðir. Hann sagði að þær tillögur gætu tekið breytingum ef fjöldi sýktra heldur áfram að fara upp á við, sem hann gerði sannarlega í gær miðað við nýjustu tölur. Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands, sagði í samtali við fréttastofu í gær að smitstuðullinn væri í 1,5 og allt yfir einum væri ávísun á aðra bylgju faraldursins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Tengdar fréttir Smitstuðullinn yfir einum sem sé ávísun á aðra bylgju Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands, óttast mjög jólin og ferðalögum og mannamótum sem þeim fylgja. 26. nóvember 2020 14:40 Áhyggjufullur og segir vísbendingar um að faraldurinn sé að fara af stað á ný Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir vísbendingar fyrir hendi þess efnis að kórónuveirufaraldurinn sé að færa sig upp á skaftið á nýjan leik. 26. nóvember 2020 11:12 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir tuttugu smit hafa greinst innanlands í gær. Átján hjá Íslenskri erfðagreiningu og tvö hjá Sýkla- og veirufræðideild Háskóla Íslands. Þetta segir hann í samtali við fréttastofu. 11 greindust innanlands í fyrradag og voru aðeins þrír af þeim í sóttkví. Sóttvarnalæknir sagðist bíða forvitinn eftir niðurstöðum úr raðgreiningum vegna nýrra smita til að fá úr því skorið hvort nýr stofn veirunnar væri kominn til landsins. 15. ágúst síðastliðinn slapp stofn, sem hefur fengið ljósbláan litakóða í raðgreiningarferlinum, inn í landið og hefur jafnan verið kallaður „franska-afbrigðið“. Sá stofn varð ráðandi í þriðju bylgjunni sem hefur leikið þjóðina grátt. Kári segir enga nýja stofna sjást í þeim smitum sem greinst hafa upp á síðkastið. Ljósbláa-veiran blossaði lítillega upp fyrir skömmu en aftur hefur dregið úr henni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagðist í gær hafa skilað tillögum til heilbrigðisráðherra um áframhaldandi aðgerðir. Hann sagði að þær tillögur gætu tekið breytingum ef fjöldi sýktra heldur áfram að fara upp á við, sem hann gerði sannarlega í gær miðað við nýjustu tölur. Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands, sagði í samtali við fréttastofu í gær að smitstuðullinn væri í 1,5 og allt yfir einum væri ávísun á aðra bylgju faraldursins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Tengdar fréttir Smitstuðullinn yfir einum sem sé ávísun á aðra bylgju Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands, óttast mjög jólin og ferðalögum og mannamótum sem þeim fylgja. 26. nóvember 2020 14:40 Áhyggjufullur og segir vísbendingar um að faraldurinn sé að fara af stað á ný Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir vísbendingar fyrir hendi þess efnis að kórónuveirufaraldurinn sé að færa sig upp á skaftið á nýjan leik. 26. nóvember 2020 11:12 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Sjá meira
Smitstuðullinn yfir einum sem sé ávísun á aðra bylgju Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands, óttast mjög jólin og ferðalögum og mannamótum sem þeim fylgja. 26. nóvember 2020 14:40
Áhyggjufullur og segir vísbendingar um að faraldurinn sé að fara af stað á ný Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir vísbendingar fyrir hendi þess efnis að kórónuveirufaraldurinn sé að færa sig upp á skaftið á nýjan leik. 26. nóvember 2020 11:12