Dagskráin í dag: Real Madrid í Donetsk, Liverpool á heimavelli og Martin gegn Barcelona Anton Ingi Leifsson skrifar 1. desember 2020 06:00 Jurgen Klopp þarf þrjú stig gegn Ajax í kvöld. Andrew Powell/Getty Images Fótbolti, körfubolti og NFL er hægt að finna á Stöð 2 Sport í dag og kvöld. Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í kvöld. Meistaradeildin er á dagskránni aðra vikuna í röð. Dagurinn hefst klukkan 17.45 en þá mætast Shakhtar Donetsk og Real Madrid. Real Madrid er með sjö stig en Shakhtar fjögur svo Madrídingar mega ekki misstíga sig. Klukkan 19.30 hefst svo Meistaradeildarmessan þar sem hitað verður upp fyrir komandi leiki kvöldsins en í beinni er svo hægt að finna Porto gegn Man. City, Atletico Madrid gegn Bayern Munchen og Liverpool gegn Ajax. Á Stöð 2 Sport 2 verður hins vegar hægt að fylgjast með mörkunum um leið og þau gerast en Guðmundur Benediktsson og spekingar hans leiða áhorfendur í gegnum kvöldið. Það er þó ekki bara fótbolti á dagskránni í kvöld því einnig er spænskur körfubolti og NFL. Í körfuboltanum er það stórleikur; Martin Hermannsson og félagar gegn Barcelona í NFL er það Pittsburgh Steelers gegn Baltimore Ravens. Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér. Meistaradeild Evrópu Spænski körfuboltinn NFL Mest lesið Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Fleiri fréttir Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Ármann - Þór Þ. | Botnslagur í Höllinni Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í kvöld. Meistaradeildin er á dagskránni aðra vikuna í röð. Dagurinn hefst klukkan 17.45 en þá mætast Shakhtar Donetsk og Real Madrid. Real Madrid er með sjö stig en Shakhtar fjögur svo Madrídingar mega ekki misstíga sig. Klukkan 19.30 hefst svo Meistaradeildarmessan þar sem hitað verður upp fyrir komandi leiki kvöldsins en í beinni er svo hægt að finna Porto gegn Man. City, Atletico Madrid gegn Bayern Munchen og Liverpool gegn Ajax. Á Stöð 2 Sport 2 verður hins vegar hægt að fylgjast með mörkunum um leið og þau gerast en Guðmundur Benediktsson og spekingar hans leiða áhorfendur í gegnum kvöldið. Það er þó ekki bara fótbolti á dagskránni í kvöld því einnig er spænskur körfubolti og NFL. Í körfuboltanum er það stórleikur; Martin Hermannsson og félagar gegn Barcelona í NFL er það Pittsburgh Steelers gegn Baltimore Ravens. Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér.
Meistaradeild Evrópu Spænski körfuboltinn NFL Mest lesið Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Fleiri fréttir Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Ármann - Þór Þ. | Botnslagur í Höllinni Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone Sjá meira