Segir Klopp vera alveg eins og Ferguson | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. desember 2020 14:00 Klopp í samræðum við fjórða dómara leiks Liverpool gegn Sheffield United fyrr á þessari leiktíð. John Powell/Liverpool FC Sparkspekingurinn Gary Neville líkti kvarti og kveini Jürgen Klopp – þjálfara Englandsmeistara Liverpol – við eitthvað sem Sir Alex Ferguson hefði gert á sínum tíma. Þeir vilja bara vinna. Klopp lét gamminn geisa eftir 1-1 jafntefli Englandsmeistaranna gegn Brighton & Hove Albion á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardag. Hafði Liverpool þá leikið í Meistaradeild Evrópu á miðvikudegi og var Þjóðverjinn verulega ósáttur með hversu stutt var á milli leikja. Er það ekki í fyrsta sinn sem Klopp gagnrýnir leikjaáætlun úralsdeildarinnar á þessu tímabili. Neville telur að þarna sé þjálfari Liverpool að reyna ná sálfræðilegu forskoti, líkt og Sir Alex Ferguson gerði á sínum tíma hjá Manchester United. „Ég held að þegar þú verðir sigursæll þjálfari – á þeim stalli sem Sir Alex komst á – þá viltu bara vinna. Stærsta ógn Liverpool og Klopp í ár eru meiðsli leikmanna svo hann vill reyna ná forskoti með því koma þessu inn í höfuðið á fólki. Sir Alex gerði þetta í 15 eða 16 ár,“ sagði Neville í þættinum Monday Night Football í gærkvöld. „Klopp hefur verið besti þjálfari deildarinnar undanfarin ár, bæði inn á vellinum sem og í viðtölum. Hann tengir betur við stuðningsmenn sína heldur en aðrir þjálfarar deildarinnar, fótboltinn sem lið hans spilar er frábær en á laugardag fór hann út af sporinu í viðtalinu. Hann var ekki með staðreyndirnar sínar á hreinu. Hann er að reyna ná forskoti sem mögulega hjálpar honum að ná í úrslit inn á vellinum,“ bætti Neville við. "I think you're the only person in the country who says it's not an exceptional season.""I played for a manager for 20 years who tried to gain an advantage making this type of argument."@Carra23 and @GNev2 debate Jurgen Klopp's points about fixture congestion... #MNF pic.twitter.com/UJ3gHxjkFC— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 30, 2020 Að lokum ræddi Neville rökin fyrir því að yfirstandandi tímabil væri sérstaklega erfitt þar sem leikmenn hefðu fengið svo litla hvíld. Hann var ekki sammála því og sagði að leikmenn hefðu fengið þriggja mánaða frí í mars til júní. Síðan hefðu komið fimm vikur frá því að úrvalsdeildinni lauk og Góðgerðaskjöldurinn var spilaður. Er það allt að viku meira en leikmenn fá í sumarfrí þegar EM eða HM er sama sumar. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00 Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30 Meistararnir grátt leiknir af VAR þegar Liverpool og Brighton skildu jöfn Englandsmeistarar Liverpool gerðu 1-1 jafntefli gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem VAR stal senunni. 28. nóvember 2020 14:30 Sjáðu pirraðan Klopp óska íþróttafréttamanni til hamingju eftir leik Jürgen Klopp, þjálfari Englandsmeistara Liverpool, var vægast sagt pirraður í viðtali að loknu 1-1 jafntefli Liverpool gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Óskaði hann Des Kelly, íþróttafréttamanni BT Sport, til hamingju með meiðsli James Milner. 28. nóvember 2020 17:45 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Sjá meira
Klopp lét gamminn geisa eftir 1-1 jafntefli Englandsmeistaranna gegn Brighton & Hove Albion á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardag. Hafði Liverpool þá leikið í Meistaradeild Evrópu á miðvikudegi og var Þjóðverjinn verulega ósáttur með hversu stutt var á milli leikja. Er það ekki í fyrsta sinn sem Klopp gagnrýnir leikjaáætlun úralsdeildarinnar á þessu tímabili. Neville telur að þarna sé þjálfari Liverpool að reyna ná sálfræðilegu forskoti, líkt og Sir Alex Ferguson gerði á sínum tíma hjá Manchester United. „Ég held að þegar þú verðir sigursæll þjálfari – á þeim stalli sem Sir Alex komst á – þá viltu bara vinna. Stærsta ógn Liverpool og Klopp í ár eru meiðsli leikmanna svo hann vill reyna ná forskoti með því koma þessu inn í höfuðið á fólki. Sir Alex gerði þetta í 15 eða 16 ár,“ sagði Neville í þættinum Monday Night Football í gærkvöld. „Klopp hefur verið besti þjálfari deildarinnar undanfarin ár, bæði inn á vellinum sem og í viðtölum. Hann tengir betur við stuðningsmenn sína heldur en aðrir þjálfarar deildarinnar, fótboltinn sem lið hans spilar er frábær en á laugardag fór hann út af sporinu í viðtalinu. Hann var ekki með staðreyndirnar sínar á hreinu. Hann er að reyna ná forskoti sem mögulega hjálpar honum að ná í úrslit inn á vellinum,“ bætti Neville við. "I think you're the only person in the country who says it's not an exceptional season.""I played for a manager for 20 years who tried to gain an advantage making this type of argument."@Carra23 and @GNev2 debate Jurgen Klopp's points about fixture congestion... #MNF pic.twitter.com/UJ3gHxjkFC— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 30, 2020 Að lokum ræddi Neville rökin fyrir því að yfirstandandi tímabil væri sérstaklega erfitt þar sem leikmenn hefðu fengið svo litla hvíld. Hann var ekki sammála því og sagði að leikmenn hefðu fengið þriggja mánaða frí í mars til júní. Síðan hefðu komið fimm vikur frá því að úrvalsdeildinni lauk og Góðgerðaskjöldurinn var spilaður. Er það allt að viku meira en leikmenn fá í sumarfrí þegar EM eða HM er sama sumar.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00 Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30 Meistararnir grátt leiknir af VAR þegar Liverpool og Brighton skildu jöfn Englandsmeistarar Liverpool gerðu 1-1 jafntefli gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem VAR stal senunni. 28. nóvember 2020 14:30 Sjáðu pirraðan Klopp óska íþróttafréttamanni til hamingju eftir leik Jürgen Klopp, þjálfari Englandsmeistara Liverpool, var vægast sagt pirraður í viðtali að loknu 1-1 jafntefli Liverpool gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Óskaði hann Des Kelly, íþróttafréttamanni BT Sport, til hamingju með meiðsli James Milner. 28. nóvember 2020 17:45 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Sjá meira
Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00
Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30
Meistararnir grátt leiknir af VAR þegar Liverpool og Brighton skildu jöfn Englandsmeistarar Liverpool gerðu 1-1 jafntefli gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem VAR stal senunni. 28. nóvember 2020 14:30
Sjáðu pirraðan Klopp óska íþróttafréttamanni til hamingju eftir leik Jürgen Klopp, þjálfari Englandsmeistara Liverpool, var vægast sagt pirraður í viðtali að loknu 1-1 jafntefli Liverpool gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Óskaði hann Des Kelly, íþróttafréttamanni BT Sport, til hamingju með meiðsli James Milner. 28. nóvember 2020 17:45