Ósanngjarnt að fá aðeins að taka á móti 10 manns í 3000 fm húsnæði Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. desember 2020 20:01 Kristín Helga Gísladóttir, framkvæmdastjóri Garðheima, segir að verslunin geri það besta úr hlutunum og að viðskiptavinir síni starfsfólki skilning. Vísir/Egill Kristín Helga Gísladóttir, framkvæmdastjóri Garðheima, segir að það hafi verið erfitt að fá þær fréttir að tíu manna fjöldatakmarkanir verði áfram í gildi, þó þær hafi vissulega verið viðbúnar. Ósanngjarnt sé að mega ekki taka á móti fleirum en tíu í einu í þessu gríðarstóra húsnæði en að gert sé það besta úr hlutunum með hólfaskiptingum. „Þetta er bara mjög ósanngjarnt. Í þessari stóru verslun, sem er um 3000 fermetrar, að það megi bara vera tíu manns. Með því að skipta henni í tvennt geta verið tuttugu inni í einu en það er ósanngjarnt þegar það er lítil vínbúð hér við hliðina á og hún má hleypa fleirum inn en við,“ segir Kristín, en vínbúðir flokkast undir matvöruverslanir og mega taka á móti 50 manns hverju sinni, óháð stærð húsnæðisins. Kristín segir að verslun aukist jafnt og þétt nú þegar nær dragi jólum og að það sé röð inn í búðina nánast frá opnun til lokunar. „Það gengur ágætlega. Þetta er svolítið flókið, við erum með stóra verslun og manni finnst alltaf eins og búðin sé hálf tóm vegna þess að það eru svo fáir sem mega vera hérna inni. En við höfum kosið í raun upp í eins og tvær verslanir, það er sér inngangur í hvort rými. Það hefur verið svona okkar leið til þess að láta þetta ganga hraðar en þetta er mjög erfitt.“ Bundnar hafi verið vonir um tilslakanir nú í desember. „Maður átti svo sem alveg von á þessu. En það er samt mjög erfitt. Það er erfitt að geta ekki sagt starfsfólki sínu hvernig þeirra vinnutími verður næstudaga og vikur ,þetta er mjög erfitt. Maður þarf að vera á tánum með að taka ákvarðanir um hvernig eigi að tækla hlutina og þetta er óvissa fyrir starfsfólkið. Að fá ekki að vita almennilega hvernig þeirra vinnutími eða vinnufyrirkomulag nema með nokkurra klukkutíma fyrirvara,“ segir hún. Þá sé jólatrjáasala að hefjast en að þá verði versluninni skipt upp í þrjú rými svo fleiri komist að. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Samkomubann á Íslandi Garðyrkja Reykjavík Tengdar fréttir Sóttvarnalæknir lagði til 20 manna samkomubann áður en smitum fór fjölgandi Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir að á meðan kórónuveirufaraldurinn sé í vexti, líkt og nú er, sé ekki tilefni til þess að slaka á samkomutakmörkunum. Það sé of mikið að tíu til tuttugu smit séu að greinast á hverjum degi. 1. desember 2020 12:30 Óbreyttar samkomutakmarkanir til 9. desember Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. 1. desember 2020 11:38 Segir ekkert samræmi í fjöldatakmörkun í verslunum Forstjóri Olís kallar eftir fyrirsjáanleika í sóttvarnaraðgerðum og óskar eftir opnu samtali við stjórnvöld. Jafnvel þótt atvinnulífið hafi hagsmuna að gæta búi verslunarfólk yfir reynslu af beitingu aðgerða. 26. nóvember 2020 18:31 Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
„Þetta er bara mjög ósanngjarnt. Í þessari stóru verslun, sem er um 3000 fermetrar, að það megi bara vera tíu manns. Með því að skipta henni í tvennt geta verið tuttugu inni í einu en það er ósanngjarnt þegar það er lítil vínbúð hér við hliðina á og hún má hleypa fleirum inn en við,“ segir Kristín, en vínbúðir flokkast undir matvöruverslanir og mega taka á móti 50 manns hverju sinni, óháð stærð húsnæðisins. Kristín segir að verslun aukist jafnt og þétt nú þegar nær dragi jólum og að það sé röð inn í búðina nánast frá opnun til lokunar. „Það gengur ágætlega. Þetta er svolítið flókið, við erum með stóra verslun og manni finnst alltaf eins og búðin sé hálf tóm vegna þess að það eru svo fáir sem mega vera hérna inni. En við höfum kosið í raun upp í eins og tvær verslanir, það er sér inngangur í hvort rými. Það hefur verið svona okkar leið til þess að láta þetta ganga hraðar en þetta er mjög erfitt.“ Bundnar hafi verið vonir um tilslakanir nú í desember. „Maður átti svo sem alveg von á þessu. En það er samt mjög erfitt. Það er erfitt að geta ekki sagt starfsfólki sínu hvernig þeirra vinnutími verður næstudaga og vikur ,þetta er mjög erfitt. Maður þarf að vera á tánum með að taka ákvarðanir um hvernig eigi að tækla hlutina og þetta er óvissa fyrir starfsfólkið. Að fá ekki að vita almennilega hvernig þeirra vinnutími eða vinnufyrirkomulag nema með nokkurra klukkutíma fyrirvara,“ segir hún. Þá sé jólatrjáasala að hefjast en að þá verði versluninni skipt upp í þrjú rými svo fleiri komist að.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Samkomubann á Íslandi Garðyrkja Reykjavík Tengdar fréttir Sóttvarnalæknir lagði til 20 manna samkomubann áður en smitum fór fjölgandi Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir að á meðan kórónuveirufaraldurinn sé í vexti, líkt og nú er, sé ekki tilefni til þess að slaka á samkomutakmörkunum. Það sé of mikið að tíu til tuttugu smit séu að greinast á hverjum degi. 1. desember 2020 12:30 Óbreyttar samkomutakmarkanir til 9. desember Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. 1. desember 2020 11:38 Segir ekkert samræmi í fjöldatakmörkun í verslunum Forstjóri Olís kallar eftir fyrirsjáanleika í sóttvarnaraðgerðum og óskar eftir opnu samtali við stjórnvöld. Jafnvel þótt atvinnulífið hafi hagsmuna að gæta búi verslunarfólk yfir reynslu af beitingu aðgerða. 26. nóvember 2020 18:31 Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Sóttvarnalæknir lagði til 20 manna samkomubann áður en smitum fór fjölgandi Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir að á meðan kórónuveirufaraldurinn sé í vexti, líkt og nú er, sé ekki tilefni til þess að slaka á samkomutakmörkunum. Það sé of mikið að tíu til tuttugu smit séu að greinast á hverjum degi. 1. desember 2020 12:30
Óbreyttar samkomutakmarkanir til 9. desember Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. 1. desember 2020 11:38
Segir ekkert samræmi í fjöldatakmörkun í verslunum Forstjóri Olís kallar eftir fyrirsjáanleika í sóttvarnaraðgerðum og óskar eftir opnu samtali við stjórnvöld. Jafnvel þótt atvinnulífið hafi hagsmuna að gæta búi verslunarfólk yfir reynslu af beitingu aðgerða. 26. nóvember 2020 18:31
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent