Hrósar þeim sem spila á Íslandi og segir það „ágætis tilhugsun“ að leiða Ísland mögulega út á Old Trafford Anton Ingi Leifsson skrifar 1. desember 2020 21:30 Sara Björk með boltann í fyrri leiknum gegn Svíþjóð. vísir/vilhelm „Þetta er geggjuð tilfinning. Þetta er búið að taka sinn tíma. Það hefði verið skemmtilegt að fagna eftir leikinn í dag en það er geggjuð tilfinning að vera búin að tryggja sig á EM.“ Það voru fyrstu viðbrögð Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, fyrirliða íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, eftir að ljóst var að liðið tryggði sér sæti á fjórða stórmótið. Mótið verður þó ekki spilað fyrr en eftir eitt og hálft ár. „Það er löng bið en þetta eru bara aðstæðurnar. Við tökum næsta ár í góðan undirbúning. Við erum búin að tryggja okkur þrisvar áður og í þetta skipti viljum við gera eitthvað almennilegt á EM.“ Sara er virkilega ánægð með undankeppnina og hópinn sjálfan. „Við erum með ótrúlega sterkan hóp í þessari undankeppni. Við vorum vel undirbúnar fyrir 2017 en persónulega fannst mér við ekki eiga gott mót. Við náðum ekki að sýna hvað í okkur bjó og núna er tækifæri til þess. Hópurinn er búinn að styrkjast og sterkir leikmenn komið inn í hópinn.“ Mikil hróp og köll heyrðust bak við Söru og hún sagðist vera missa af fjörinu. „Ég er að missa af partýinu að tala hérna við ykkur! Það er smá partý hérna fyrir utan,“ sagði Sara létt í bragði áður en hún snéri sig að undankeppninni sjálfri sem reyndist erfið. Leikmenn á Íslandi gátu varla æft né leikið knattspyrnu og fyrirliðinn segir að þetta hafi reynt á. „Ef ég á að bera mig saman við leikmennina á Íslandi og þá fengið að spila, sem ég er þakklát fyrir, sem er ekki sjálfgefið. Ég held að þetta hafi verið erfitt og krefjandi ár fyrir þá leikmenn sem hafa þurft að taka pásu og hlé. Hrós á þær að halda sér í formi og klára þetta svona. Ég vissi ekki hvort að ég væri að fara spila í bikarnum, deildinni né Meistaradeildinni. En við gerðum það besta úr aðstæðunum.“ Einn af leikvöngunum sem spilað verður á er Old Trafford og Sara er spennt fyrir sumrinu 2022. „Það er ágætis tilhugsun. Ég held að þetta verði alveg geggjað mót. Geggjaðir leikvangar og ég held fyrir okkur og þjóðina mikill spenningur og tilhlökkun,“ sagði Sara að lokum áður en hún kvaddi fjölmiðlafólk. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Ísland á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið á fjórða stórmótið. Þetta varð ljóst eftir sigur Íslands á Ungverjalandi í dag og önnur úrslit féllu svo með Íslandi síðar í kvöld. 1. desember 2020 21:03 „Ungu stelpurnar frábærar í bland við þær gömlu“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var himinlifandi með 1-0 sigurinn á Ungverjalandi í dag. Sigurinn fleytir Íslandi mögulega á EM 2022. 1. desember 2020 18:34 Sjáðu geggjað mark hjá Berglindi sem braut loksins ísinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir ætlar að verða íslenska landsliðinu mikilvæg á lokasprettinum í undankeppni EM í Englandi. 1. desember 2020 16:05 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 0-1 | Berglind skaut stelpunum svo gott sem á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem komið á EM í Englandi 2022 eftir 0-1 sigur á Ungverjalandi í síðasta leik sínum í undankeppninni í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu. 1. desember 2020 16:40 Segir hvimleitt að leikirnir klárist ekki á sama tíma en árangurinn frábæran Jón Þór Hauksson var í skýjunum með sigur Ísland á Ungverjalandi fyrr í kvöld og sagði sigurmarkið stórkostlegt. 1. desember 2020 18:01 Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Ronaldo segir þessum kafla lokið Greip í hár mótherja og kippti til og frá „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Arnór Ingvi bjargaði stigi með glæsilegu aukaspyrnumarki Sævar Atli sagður á leið í hlýjan faðm Freys Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Maðurinn sem Óskar Hrafn taldi vinna gegn sér rekinn Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Mbappé vinnur gullskóinn í fyrsta sinn Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Athæfi Freys og Eggerts vekur athygli í Noregi Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Sjá meira
Það voru fyrstu viðbrögð Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, fyrirliða íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, eftir að ljóst var að liðið tryggði sér sæti á fjórða stórmótið. Mótið verður þó ekki spilað fyrr en eftir eitt og hálft ár. „Það er löng bið en þetta eru bara aðstæðurnar. Við tökum næsta ár í góðan undirbúning. Við erum búin að tryggja okkur þrisvar áður og í þetta skipti viljum við gera eitthvað almennilegt á EM.“ Sara er virkilega ánægð með undankeppnina og hópinn sjálfan. „Við erum með ótrúlega sterkan hóp í þessari undankeppni. Við vorum vel undirbúnar fyrir 2017 en persónulega fannst mér við ekki eiga gott mót. Við náðum ekki að sýna hvað í okkur bjó og núna er tækifæri til þess. Hópurinn er búinn að styrkjast og sterkir leikmenn komið inn í hópinn.“ Mikil hróp og köll heyrðust bak við Söru og hún sagðist vera missa af fjörinu. „Ég er að missa af partýinu að tala hérna við ykkur! Það er smá partý hérna fyrir utan,“ sagði Sara létt í bragði áður en hún snéri sig að undankeppninni sjálfri sem reyndist erfið. Leikmenn á Íslandi gátu varla æft né leikið knattspyrnu og fyrirliðinn segir að þetta hafi reynt á. „Ef ég á að bera mig saman við leikmennina á Íslandi og þá fengið að spila, sem ég er þakklát fyrir, sem er ekki sjálfgefið. Ég held að þetta hafi verið erfitt og krefjandi ár fyrir þá leikmenn sem hafa þurft að taka pásu og hlé. Hrós á þær að halda sér í formi og klára þetta svona. Ég vissi ekki hvort að ég væri að fara spila í bikarnum, deildinni né Meistaradeildinni. En við gerðum það besta úr aðstæðunum.“ Einn af leikvöngunum sem spilað verður á er Old Trafford og Sara er spennt fyrir sumrinu 2022. „Það er ágætis tilhugsun. Ég held að þetta verði alveg geggjað mót. Geggjaðir leikvangar og ég held fyrir okkur og þjóðina mikill spenningur og tilhlökkun,“ sagði Sara að lokum áður en hún kvaddi fjölmiðlafólk.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Ísland á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið á fjórða stórmótið. Þetta varð ljóst eftir sigur Íslands á Ungverjalandi í dag og önnur úrslit féllu svo með Íslandi síðar í kvöld. 1. desember 2020 21:03 „Ungu stelpurnar frábærar í bland við þær gömlu“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var himinlifandi með 1-0 sigurinn á Ungverjalandi í dag. Sigurinn fleytir Íslandi mögulega á EM 2022. 1. desember 2020 18:34 Sjáðu geggjað mark hjá Berglindi sem braut loksins ísinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir ætlar að verða íslenska landsliðinu mikilvæg á lokasprettinum í undankeppni EM í Englandi. 1. desember 2020 16:05 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 0-1 | Berglind skaut stelpunum svo gott sem á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem komið á EM í Englandi 2022 eftir 0-1 sigur á Ungverjalandi í síðasta leik sínum í undankeppninni í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu. 1. desember 2020 16:40 Segir hvimleitt að leikirnir klárist ekki á sama tíma en árangurinn frábæran Jón Þór Hauksson var í skýjunum með sigur Ísland á Ungverjalandi fyrr í kvöld og sagði sigurmarkið stórkostlegt. 1. desember 2020 18:01 Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Ronaldo segir þessum kafla lokið Greip í hár mótherja og kippti til og frá „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Arnór Ingvi bjargaði stigi með glæsilegu aukaspyrnumarki Sævar Atli sagður á leið í hlýjan faðm Freys Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Maðurinn sem Óskar Hrafn taldi vinna gegn sér rekinn Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Mbappé vinnur gullskóinn í fyrsta sinn Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Athæfi Freys og Eggerts vekur athygli í Noregi Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Sjá meira
Ísland á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið á fjórða stórmótið. Þetta varð ljóst eftir sigur Íslands á Ungverjalandi í dag og önnur úrslit féllu svo með Íslandi síðar í kvöld. 1. desember 2020 21:03
„Ungu stelpurnar frábærar í bland við þær gömlu“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var himinlifandi með 1-0 sigurinn á Ungverjalandi í dag. Sigurinn fleytir Íslandi mögulega á EM 2022. 1. desember 2020 18:34
Sjáðu geggjað mark hjá Berglindi sem braut loksins ísinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir ætlar að verða íslenska landsliðinu mikilvæg á lokasprettinum í undankeppni EM í Englandi. 1. desember 2020 16:05
Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 0-1 | Berglind skaut stelpunum svo gott sem á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem komið á EM í Englandi 2022 eftir 0-1 sigur á Ungverjalandi í síðasta leik sínum í undankeppninni í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu. 1. desember 2020 16:40
Segir hvimleitt að leikirnir klárist ekki á sama tíma en árangurinn frábæran Jón Þór Hauksson var í skýjunum með sigur Ísland á Ungverjalandi fyrr í kvöld og sagði sigurmarkið stórkostlegt. 1. desember 2020 18:01