Hver af sérfræðingum Seinni bylgjunnar valdi besta liðið: Taktu þátt í kosningunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2020 08:01 Hér má sjá hluta af liðunum sex. Þau má öll sjá í heild sinni hér að neðan. Samsett/Seinni bylgjan Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar voru sérfræðingar þáttarins beðnir um að draga í draumalið sitt skipað leikmönnum sem hafa leikið efstu deildar karla í handbolta hér á landi. Einu skilyrðin fyrir vali voru þau að leikmaður hefði leikið í efstu deild karla og þá mátti að sjálfsögðu aðeins velja hvern leikmann einu sinni. Allir sex sérfræðingar þáttarins tóku þátt og sjá má liðin hér að neðan. Inn á bæði Facebook- og Twitter-síðu þáttarins er hægt að taka þátt í að velja hvaða sérfræðingur valdi besta liðið. Nóg er að smella á Like-hnappinn til að gefa því liði sem þú telur best mannað þitt atkvæði. Hér að neðan má sjá smá brot úr því er menn völdu í lið. Ágúst Þór Jóhannesson fékk þar létt skot á sitt lið en það ku vera í eldri kantinum. Er hann valdi miðjumann í lið sitt heyrðist: „Jæja, fyrsti maðurinn í lit hjá þér.“ "Draft Night" hjá okkur í kvöld. Strákarnir velja sín Draumalið. Þetta var virkilega skemmtilegt.@St2Sport klukkan 20.00 í kvöld.#olisdeildin pic.twitter.com/RfUxwMRsmS— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) November 30, 2020 Sá hlær best sem síðast hlær en lið Ágústs, eða Gústa eins og hann er nær alltaf kallaður, er með yfirburðarforystu að svo stöddu. Hér að neðan má sjá liðin sem sérfræðingarnir völdu en við minnum á að það þarf að fara á Facebook- eða Twitter-síðu Seinni bylgjunnar til að taka þátt í kosningunni. Henni lýkur í hádeginu í dag, miðvikudag. Ágúst Þór Jóhannsson valdi eftirfarandi lið: Lið Gústa.Seinni bylgjan. Ásgeir Örn Hallgrímsson valdi eftirfarandi lið: Lið Ásgeirs.Seinni bylgjan Einar Andri Einarsson valdi eftirfarandi lið: Leið Einars Andra.Seinni bylgjan Jóhann Gunnar Einarsson eftirfarandi lið: Lið Jóhanns Gunnars.Seinni bylgjan Theódór Ingi Pálmason valdi eftirfarandi lið: Lið Theodórs.Seinni bylgjan Rúnar Sigtryggsson valdi eftirfarandi lið: Lið Rúnars.Seinni bylgjan Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski handboltinn Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Einu skilyrðin fyrir vali voru þau að leikmaður hefði leikið í efstu deild karla og þá mátti að sjálfsögðu aðeins velja hvern leikmann einu sinni. Allir sex sérfræðingar þáttarins tóku þátt og sjá má liðin hér að neðan. Inn á bæði Facebook- og Twitter-síðu þáttarins er hægt að taka þátt í að velja hvaða sérfræðingur valdi besta liðið. Nóg er að smella á Like-hnappinn til að gefa því liði sem þú telur best mannað þitt atkvæði. Hér að neðan má sjá smá brot úr því er menn völdu í lið. Ágúst Þór Jóhannesson fékk þar létt skot á sitt lið en það ku vera í eldri kantinum. Er hann valdi miðjumann í lið sitt heyrðist: „Jæja, fyrsti maðurinn í lit hjá þér.“ "Draft Night" hjá okkur í kvöld. Strákarnir velja sín Draumalið. Þetta var virkilega skemmtilegt.@St2Sport klukkan 20.00 í kvöld.#olisdeildin pic.twitter.com/RfUxwMRsmS— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) November 30, 2020 Sá hlær best sem síðast hlær en lið Ágústs, eða Gústa eins og hann er nær alltaf kallaður, er með yfirburðarforystu að svo stöddu. Hér að neðan má sjá liðin sem sérfræðingarnir völdu en við minnum á að það þarf að fara á Facebook- eða Twitter-síðu Seinni bylgjunnar til að taka þátt í kosningunni. Henni lýkur í hádeginu í dag, miðvikudag. Ágúst Þór Jóhannsson valdi eftirfarandi lið: Lið Gústa.Seinni bylgjan. Ásgeir Örn Hallgrímsson valdi eftirfarandi lið: Lið Ásgeirs.Seinni bylgjan Einar Andri Einarsson valdi eftirfarandi lið: Leið Einars Andra.Seinni bylgjan Jóhann Gunnar Einarsson eftirfarandi lið: Lið Jóhanns Gunnars.Seinni bylgjan Theódór Ingi Pálmason valdi eftirfarandi lið: Lið Theodórs.Seinni bylgjan Rúnar Sigtryggsson valdi eftirfarandi lið: Lið Rúnars.Seinni bylgjan Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski handboltinn Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira