Fyrirliði Noregs ósáttur með norska knattspyrnusambandið Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2020 13:00 Stefan Johansen ásamt fjöldi norskra leikmanna hlusta á Lars. Trond Tandberg/Getty Images Stefan Johansen er ekki sáttur með norska sambandið hvernig það stóð að þjálfaraskiptunum hjá Noregi í gær. Fyrirliði norska landsliðsins í fótbolta er ekki par hrifinn af því hvernig norska knattspyrnusambandið tilkynnti um þjálfaraskiptin í gær. Lars Lagerbäck var rekinn úr starfi sínu sem þjálfari liðsins og við tók Norðmaðurinn Ståle Solbakken. Fyrst um sinn var eins og Lars hafði hætt sjálfur en hann staðfesti að hann hefði verið rekinn. Fyrirliðinn, Stefan Johansen, er ekki ánægður með hvernig norska sambandið ákvað að tilkynna þetta og segir að það sé stór munur á því hvort að Lars hefði hætt sjálfur eða hafi einfaldlega verið rekinn. „Mér fannst það skrýtið að við fengum skilaboð frá stjórn sambandsins þar sem stóð að Lars væri hættur. Ég túlkaði þetta þannig að hann hefði hætt sjálfur en svo fáum við að vita að hann var rekinn,“ sagði Stefan til VG. Johansen reagerer sterkt på NFF-beskjed: Det var galt https://t.co/HZDZIjtnwf— VG (@vgnett) December 3, 2020 „Mér finnst þetta léleg samskipti. Við áttum að fá að vita að þetta hafi gerst. Þetta var rangt að gera þetta svona. Það er smá munur á því að maður getur ekki meira eða hafi einfaldlega verið rekinn.“ Gro Anderssen, samskiptastjóri norska sambandsins, segir við VG að Stefan hafi átt að vera á símafundi skömmu fyrir blaðamannafundinn en sambandið náði ekki á hann. Ståle tekur formlega við norska liðinu 7. desember en samningur hans er til ársins 2024. Fótbolti Tengdar fréttir „Áfram Ísland“ en Lars veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, segir framtíð sína algjörlega óráðna. „Áfram Ísland“ segir sá sænski í svari við fyrirspurn Vísis. Lagerbäck var sagt upp störfum sem þjálfari norska karlalandsliðsins í knattspyrnu í morgun. 3. desember 2020 15:13 Lars Lagerbäck var rekinn Lars Lagerbäck sendi frá sér fréttatilkynningu í morgun þar sem kemur fram að það hafi verið ákvörðun norska knattspyrnusambandsins að hann héldi ekki áfram með norska landsliðið. 3. desember 2020 10:45 Lars hættur með Noreg Lars Lagerbäck er hættur sem þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Við starfi hans tekur Ståle Solbakken. 3. desember 2020 09:20 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Fyrirliði norska landsliðsins í fótbolta er ekki par hrifinn af því hvernig norska knattspyrnusambandið tilkynnti um þjálfaraskiptin í gær. Lars Lagerbäck var rekinn úr starfi sínu sem þjálfari liðsins og við tók Norðmaðurinn Ståle Solbakken. Fyrst um sinn var eins og Lars hafði hætt sjálfur en hann staðfesti að hann hefði verið rekinn. Fyrirliðinn, Stefan Johansen, er ekki ánægður með hvernig norska sambandið ákvað að tilkynna þetta og segir að það sé stór munur á því hvort að Lars hefði hætt sjálfur eða hafi einfaldlega verið rekinn. „Mér fannst það skrýtið að við fengum skilaboð frá stjórn sambandsins þar sem stóð að Lars væri hættur. Ég túlkaði þetta þannig að hann hefði hætt sjálfur en svo fáum við að vita að hann var rekinn,“ sagði Stefan til VG. Johansen reagerer sterkt på NFF-beskjed: Det var galt https://t.co/HZDZIjtnwf— VG (@vgnett) December 3, 2020 „Mér finnst þetta léleg samskipti. Við áttum að fá að vita að þetta hafi gerst. Þetta var rangt að gera þetta svona. Það er smá munur á því að maður getur ekki meira eða hafi einfaldlega verið rekinn.“ Gro Anderssen, samskiptastjóri norska sambandsins, segir við VG að Stefan hafi átt að vera á símafundi skömmu fyrir blaðamannafundinn en sambandið náði ekki á hann. Ståle tekur formlega við norska liðinu 7. desember en samningur hans er til ársins 2024.
Fótbolti Tengdar fréttir „Áfram Ísland“ en Lars veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, segir framtíð sína algjörlega óráðna. „Áfram Ísland“ segir sá sænski í svari við fyrirspurn Vísis. Lagerbäck var sagt upp störfum sem þjálfari norska karlalandsliðsins í knattspyrnu í morgun. 3. desember 2020 15:13 Lars Lagerbäck var rekinn Lars Lagerbäck sendi frá sér fréttatilkynningu í morgun þar sem kemur fram að það hafi verið ákvörðun norska knattspyrnusambandsins að hann héldi ekki áfram með norska landsliðið. 3. desember 2020 10:45 Lars hættur með Noreg Lars Lagerbäck er hættur sem þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Við starfi hans tekur Ståle Solbakken. 3. desember 2020 09:20 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
„Áfram Ísland“ en Lars veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, segir framtíð sína algjörlega óráðna. „Áfram Ísland“ segir sá sænski í svari við fyrirspurn Vísis. Lagerbäck var sagt upp störfum sem þjálfari norska karlalandsliðsins í knattspyrnu í morgun. 3. desember 2020 15:13
Lars Lagerbäck var rekinn Lars Lagerbäck sendi frá sér fréttatilkynningu í morgun þar sem kemur fram að það hafi verið ákvörðun norska knattspyrnusambandsins að hann héldi ekki áfram með norska landsliðið. 3. desember 2020 10:45
Lars hættur með Noreg Lars Lagerbäck er hættur sem þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Við starfi hans tekur Ståle Solbakken. 3. desember 2020 09:20