Rjómaostatoppar með hvítu súkkulaði Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. desember 2020 14:00 Þættirnir Jólaboð með Evu eru sýndir á Stöð 2 öll sunnudagskvöld fram að jólum. Stöð 2 Í fyrsta þætti af Jólaboð með Evu, fengu áhorfendur að fylgjast með Evu Laufey baka rjómaostatoppa sem ættu að slá í gegn yfir hátíðarnar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum en uppskriftina má líka finna neðar í fréttinni. Næsti þáttur af Jólaboð með Evu er á dagskrá á morgun, sunnudag klukkan 19:05 á Stöð 2. Klippa: Jólaboð með Evu - Rjómaostatoppar Uppskrift - Rjómaostatoppar með hvítu súkkulaði 220 g smjör 200 g hreinn rjómaostur 225 g púðursykur 225 g sykur 2 egg 2 tsk vanillusykur 600 g hveiti ½ tsk salt 3 tsk kanill 1 tsk lyftiduft 4 msk mjólk 100 g hvítt súkkulaði Til að rúlla deiginu í: 100 g sykur 2 tsk kanill Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Hrærið smjöri, rjómaosti og sykri saman þar til blandan verður kremkennd. Bætið eggjum út í, einu í einu og hrærið vel á milli. Setjið þurrefnin saman við deigið og hrærið vel. Hellið mjólkinni út í deigið í nokkrum skömmtum. Kælið deigið í 30 mínútur eða lengur. Mótið litlar kúlur með teskeiðum, rúllið upp úr kanilsykri og leggið á pappírsklædda ofnplötu. Bakið við 180°C (blástur) í 13 – 15 mínútur. Bræðið hvítt súkkulaði og hellið yfir kökurnar í lokin. Uppskriftir Smákökur Jól Eva Laufey Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Næsti þáttur af Jólaboð með Evu er á dagskrá á morgun, sunnudag klukkan 19:05 á Stöð 2. Klippa: Jólaboð með Evu - Rjómaostatoppar Uppskrift - Rjómaostatoppar með hvítu súkkulaði 220 g smjör 200 g hreinn rjómaostur 225 g púðursykur 225 g sykur 2 egg 2 tsk vanillusykur 600 g hveiti ½ tsk salt 3 tsk kanill 1 tsk lyftiduft 4 msk mjólk 100 g hvítt súkkulaði Til að rúlla deiginu í: 100 g sykur 2 tsk kanill Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Hrærið smjöri, rjómaosti og sykri saman þar til blandan verður kremkennd. Bætið eggjum út í, einu í einu og hrærið vel á milli. Setjið þurrefnin saman við deigið og hrærið vel. Hellið mjólkinni út í deigið í nokkrum skömmtum. Kælið deigið í 30 mínútur eða lengur. Mótið litlar kúlur með teskeiðum, rúllið upp úr kanilsykri og leggið á pappírsklædda ofnplötu. Bakið við 180°C (blástur) í 13 – 15 mínútur. Bræðið hvítt súkkulaði og hellið yfir kökurnar í lokin.
Uppskriftir Smákökur Jól Eva Laufey Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira