Frakkland og Króatía byrja EM á naumum sigrum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. desember 2020 19:20 Frakkar fagna sigri kvöldsins. Jan Christensen/Getty Images Evrópumót kvenna í handbolta heldur áfram og er nú er tveimur af fjórum leikjum dagsins lokið. Frakkland vann nauman sigur á Svartfjallalandi og sömu sögu er að segja af Króatíu sem mætti Ungverjalandi. Frakkland vann eins marks sigur, 24-23 á meðan Króatía vann tveggja marka sigur, 24-22. Leikur Frakklands og Svartfjallalands í A-riðli var háspennuleikur frá fyrstu mínútu. Hvorugt liðið náði almennilegri fótfestu og leikurinn stál í stál allt þangað til flautað var til leiksloka. Svartfellingar voru einu marki yfir í hálfleik, 12-11 en Frakkland sneri leiknum sér í vil í síðari hálfleik og van eins marks sigur eins og áður sagði. Lokatölur 24-23 og Frakkar komnir með fyrstu tvö stigin sín á mótinu. Mörk franska liðsins dreifðust allsvakalega en enginn leikmaður liðsins skoraði meira en þrjú mörk í leiknum. Alls voru þó fjórir leikmenn sem skoruðu þrjú mörk hver, það voru þær Chloe Valentin, Aissatou Kouyate, Kalidiatou Niakate og Flippes Laura. Hjá Svartfellingum voru Jovanka Radicevic og Majda Mehemedovic með fimm mörk hvor. Í C-riðli vann Króatía tveggja marka sigur á Ungverjalandi, 24-22, eftir að staðan var jöfn 12-12 í hálfleik. Katrin Gitta Klujber var mögnuð í liði Ungverjalands og skoraði níu mörk en það dugði ekki að þessu sinni. Hjá Króatíu var Camila Micijevic með fjögur mörk. Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Frakkland vann eins marks sigur, 24-23 á meðan Króatía vann tveggja marka sigur, 24-22. Leikur Frakklands og Svartfjallalands í A-riðli var háspennuleikur frá fyrstu mínútu. Hvorugt liðið náði almennilegri fótfestu og leikurinn stál í stál allt þangað til flautað var til leiksloka. Svartfellingar voru einu marki yfir í hálfleik, 12-11 en Frakkland sneri leiknum sér í vil í síðari hálfleik og van eins marks sigur eins og áður sagði. Lokatölur 24-23 og Frakkar komnir með fyrstu tvö stigin sín á mótinu. Mörk franska liðsins dreifðust allsvakalega en enginn leikmaður liðsins skoraði meira en þrjú mörk í leiknum. Alls voru þó fjórir leikmenn sem skoruðu þrjú mörk hver, það voru þær Chloe Valentin, Aissatou Kouyate, Kalidiatou Niakate og Flippes Laura. Hjá Svartfellingum voru Jovanka Radicevic og Majda Mehemedovic með fimm mörk hvor. Í C-riðli vann Króatía tveggja marka sigur á Ungverjalandi, 24-22, eftir að staðan var jöfn 12-12 í hálfleik. Katrin Gitta Klujber var mögnuð í liði Ungverjalands og skoraði níu mörk en það dugði ekki að þessu sinni. Hjá Króatíu var Camila Micijevic með fjögur mörk.
Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti