Flúðu á Hverfisgötu undan myglu Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. desember 2020 23:45 Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78. Vísir/Egill Samtökin ’78 hafa flutt skrifstofu sína í húsnæði á Hverfisgötu 39 vegna myglu sem fannst í húsakynnum Samtakanna við Suðurgötu. Frá þessu greina samtökin á Facebook í dag. „Eins og formaður Samtakanna ’78 tilkynnti á félagsfundi nýverið þá fannst mygla í húsakynnum Samtakanna ’78 í Suðurgötu 3 sem getur haft skaðleg áhrif á starfsfólk sem er í átta tíma á dag, fimm sinnum í viku inni á skrifstofu,“ segir í tilkynningu Samtakanna í dag. Nú sé leitað leiða til að losna við mygluna. Þá muni ráðgjafaþjónusta Samtakanna einnig flytja tímabundið í upphafi nýs árs. „Við látum engan bilbug á okkur finna og munum vinna hörðum höndum að öllum góðum verkum héðan frá Hverfisgötu, að minnsta kosti í bili.“ Skrifstofa Samtakanna 78 hefur nú tímabundið flutt yfir á Hverfisgötu, nánar tiltekið Hverfisgötu 39 í bakhúsi hjá...Posted by Samtökin '78 on Föstudagur, 4. desember 2020 Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna og einn starfsmaður skrifstofunnar sem nú er flutt, segir í samtali við Vísi að starfsfólkið hafi byrjað að finna fyrir einkennum sem líktust veikindum af völdum myglu. Verkfræðistofan EFLA hafi í kjölfarið verið fengin til að kanna málið og fundið myglu í húsinu. Daníel segir þó að myglan hafi ekki talist skæð og að enginn á skrifstofunni hafi orðið alvarlega veikur. Áfram fari fram fundir og ráðgjafaþjónusta í húsnæðinu við Suðurgötu og reynt verði að ráðast í hreinsunarframkvæmdir á nýju ári. Húsnæði Samtakanna við Suðurgötu 3.Vísir/Egill Samtökin leigja rýmið á Hverfisgötu sem nú hýsir skrifstofuna af ferðaskrifstofunni Pink Iceland. „Þau eru alveg frábær. Rýmið hefur verið lítið notað síðustu mánuði en þau gerðu þetta yndislegt og fínt fyrir okkur,“ segir Daníel. Hinsegin Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Erlent Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Erlent Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Sjá meira
„Eins og formaður Samtakanna ’78 tilkynnti á félagsfundi nýverið þá fannst mygla í húsakynnum Samtakanna ’78 í Suðurgötu 3 sem getur haft skaðleg áhrif á starfsfólk sem er í átta tíma á dag, fimm sinnum í viku inni á skrifstofu,“ segir í tilkynningu Samtakanna í dag. Nú sé leitað leiða til að losna við mygluna. Þá muni ráðgjafaþjónusta Samtakanna einnig flytja tímabundið í upphafi nýs árs. „Við látum engan bilbug á okkur finna og munum vinna hörðum höndum að öllum góðum verkum héðan frá Hverfisgötu, að minnsta kosti í bili.“ Skrifstofa Samtakanna 78 hefur nú tímabundið flutt yfir á Hverfisgötu, nánar tiltekið Hverfisgötu 39 í bakhúsi hjá...Posted by Samtökin '78 on Föstudagur, 4. desember 2020 Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna og einn starfsmaður skrifstofunnar sem nú er flutt, segir í samtali við Vísi að starfsfólkið hafi byrjað að finna fyrir einkennum sem líktust veikindum af völdum myglu. Verkfræðistofan EFLA hafi í kjölfarið verið fengin til að kanna málið og fundið myglu í húsinu. Daníel segir þó að myglan hafi ekki talist skæð og að enginn á skrifstofunni hafi orðið alvarlega veikur. Áfram fari fram fundir og ráðgjafaþjónusta í húsnæðinu við Suðurgötu og reynt verði að ráðast í hreinsunarframkvæmdir á nýju ári. Húsnæði Samtakanna við Suðurgötu 3.Vísir/Egill Samtökin leigja rýmið á Hverfisgötu sem nú hýsir skrifstofuna af ferðaskrifstofunni Pink Iceland. „Þau eru alveg frábær. Rýmið hefur verið lítið notað síðustu mánuði en þau gerðu þetta yndislegt og fínt fyrir okkur,“ segir Daníel.
Hinsegin Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Erlent Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Erlent Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Sjá meira