Noregur og Rússland komin áfram með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2020 21:21 Kristín Þorleifsdóttir átti góðan leik fyrir Svíþjóð þó liðið hafi tapað gegn Rússlandi. Jan Christensen/Getty Images Noregur og Rússland flugu upp úr riðlakeppni Evrópumóts kvenna í handbolta með öruggum sigrum í síðustu leikjum sínum í riðlakeppninni í kvöld. Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í kvöld. Rússland vann Svíþjóð 30-26 og Noregur rúllaði yfir Rúmeníu, 28-20. Þórir Hergeirsson og læristúlkur hans í Noregi hafa svo sannarlega byrjað mótið af krafti. Eftir slakan fyrri hálfleik gegn Rúmeníu – þar sem staðan var jöfn 13-13 – var einfaldlega sett í fluggírinn í síðari hálfleik. Varnarleikurinn upp á tíu og Rúmenía komst hvorki lönd né ströng. Norska liðið vann síðari hálfleikinn með átta marka mun og sömuleiðis leikinn, lokatölur 28-20. Camilla Herrem var markahæst í liði Noregs með sex mörk, þar á eftir komu Kari Dale og Stine Oftedal með fimm mörk hvor. Hjá Rúmeníu var Lorena Ostase markahæst með sex mörk. Noregur því á toppi D-riðils með fullt hús stiga þegar riðlakeppninni er lokið. Rússland vann góðan fjögurra marka sigur á Svíþjóð. Rússland var með yfirhöndina allan tímann og var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13. Síðari hálfleikurinn speglaði þann fyrri fullkomlega en Rússar unnu hann einnig 15-13 og leikinn þar með 30-26. Daria Dmitrieva var markahæst í liði Rússa með sex mörk. Iuliia Managarova, Antonia Skorobogatchenko og Kristina Kozhokar komu þar á eftir með fjögur mörk hver. Hin íslenska Kristin Þorleifsdóttir var markahæst í liði Svía með sex mörk. Hún hefur allt sitt líf búið á Spáni og var óvænt kölluð upp í landsliðið á síðasta ári. Á sínum tíma kom til greina að spila fyrir íslenska landsliðið en hún valdi Svíþjóð á endanum þar sem hún hefur alist upp allt sitt líf. Rússar enda því með fullt hús stiga í efsta sæti B-riðils á meðan Svíar eru í 2. sæti með þrjú stig. Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Rússland vann Svíþjóð 30-26 og Noregur rúllaði yfir Rúmeníu, 28-20. Þórir Hergeirsson og læristúlkur hans í Noregi hafa svo sannarlega byrjað mótið af krafti. Eftir slakan fyrri hálfleik gegn Rúmeníu – þar sem staðan var jöfn 13-13 – var einfaldlega sett í fluggírinn í síðari hálfleik. Varnarleikurinn upp á tíu og Rúmenía komst hvorki lönd né ströng. Norska liðið vann síðari hálfleikinn með átta marka mun og sömuleiðis leikinn, lokatölur 28-20. Camilla Herrem var markahæst í liði Noregs með sex mörk, þar á eftir komu Kari Dale og Stine Oftedal með fimm mörk hvor. Hjá Rúmeníu var Lorena Ostase markahæst með sex mörk. Noregur því á toppi D-riðils með fullt hús stiga þegar riðlakeppninni er lokið. Rússland vann góðan fjögurra marka sigur á Svíþjóð. Rússland var með yfirhöndina allan tímann og var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13. Síðari hálfleikurinn speglaði þann fyrri fullkomlega en Rússar unnu hann einnig 15-13 og leikinn þar með 30-26. Daria Dmitrieva var markahæst í liði Rússa með sex mörk. Iuliia Managarova, Antonia Skorobogatchenko og Kristina Kozhokar komu þar á eftir með fjögur mörk hver. Hin íslenska Kristin Þorleifsdóttir var markahæst í liði Svía með sex mörk. Hún hefur allt sitt líf búið á Spáni og var óvænt kölluð upp í landsliðið á síðasta ári. Á sínum tíma kom til greina að spila fyrir íslenska landsliðið en hún valdi Svíþjóð á endanum þar sem hún hefur alist upp allt sitt líf. Rússar enda því með fullt hús stiga í efsta sæti B-riðils á meðan Svíar eru í 2. sæti með þrjú stig.
Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti