Matur

Jólaboð Evu: Ristaðar möndlur fyrir hátíðarnar

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
eva (1)

Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum.

Hér fyrir neðan má finna uppskriftina að ristuðu möndlunum sem eru fallegar á borðið og einnig sniðug gjöf. 

Ristaðar möndlur – þær einföldustu í heimi!

  • 8 dl möndlur
  • 3 dl sykur
  • ½ dl vatn
  • ½ msk kanill
  • Sjávarsalt á hnífsoddi

Tengdar fréttir

Jólaboð Evu: Graflax, lambarifjur, kartöflugratín og eftirréttir

Þættirnir Jólaboð með Evu fóru af stað um helgina og verða sýndir alla sunnudaga fram að jólum. Í þáttunum gefur Eva Laufey Kjaran góðar hugmyndir fyrir mat og bakstur yfir hátíðarnar. Allar uppskriftirnar má finna hér í fréttinni.

Créme Brulée að hætti Evu Laufeyjar

Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með meðlæti. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 

Rjómaostatoppar með hvítu súkkulaði

Í fyrsta þætti af Jólaboð með Evu, fengu áhorfendur að fylgjast með Evu Laufey baka rjómaostatoppa sem ættu að slá í gegn yfir hátíðarnar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum en uppskriftina má líka finna neðar í fréttinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×