Leicester og Tottenham unnu sína riðla en tap hjá Íslendingaliðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2020 21:53 Vinicius var frekar sáttur með markið sem hann skoraði í kvöld. Adam Davy/Getty Tottenham vann 2-0 sigur á Royal Antwerp og vann þar af leiðandi J-riðilinn. Staðan var markalaus í hálfleik en Vinicius kom Tottenham yfir á 57. mínútu. Stundarfjórðungi síðar tvöfaldaði Giovani Lo Celso muninn og þar við sat. Tottenham vinnur riðilinn með þrettán stig af átján mögulegum en Antwerp endar í 2. sætinu með tólf stig. 27 - Harry Kane has been directly involved in 27 goals in 18 appearances for Tottenham this season (14 goals, 13 assists), more than he recorded in 34 games last season (26). Bonkers. pic.twitter.com/M8urjoTF35— OptaJoe (@OptaJoe) December 10, 2020 Leicester endaði einnig í efsta sætinu í sínum riðli en þeir unnu G-riðilinn eftir 2-0 sigur á AEK Aþenu á heimavelli í kvöld. Cengiz Under og Harvey Barnes skoruðu mörkin með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik, á 12. og 14. mínútu. Arnór Sigurðsson spilaði allan leikinn er CSKA Moskva tapaði 3-1 fyrir Dinamo Zagreb á útivelli. Hörður Björgvin Magnússon var ekki með CSKA sem endar í fjórða og síðasta sæti K-riðilsins. Jens Petter Hauge heldur áfram að gera það gott fyrir AC Milan eftir að hafa komið til félagsins frá Alfons Sampsted og félögum í Bodo/Glimt. Hann skoraði eina markið í 1-0 sigrinum á Sparta Prague sem tryggði AC efsta sætið í H-riðlinum. Full-time! And we finish of #UEL Group H3 punti e finiamo il girone al primo posto. Bravissimi ragazzi! #SpartaMilan #UEL #SempreMilan pic.twitter.com/OR2aiffbDv— AC Milan (@acmilan) December 10, 2020 Öll úrslit kvöldsins: A-riðill: CSKA Sofia - Roma 3-1 Young Boys - Cluj 2-1 B-riðill: Dundalk - Arsenal 2-4 Rapid Vín - Molde 1-2 C-riðill: Bayer Leverkusen - Slavia Prag 4-0 Hapoel Beer Sheva - Nice 1-0 D-riðill: Lech Poznan - Rangers 0-2 Standard Liege - Benfica 2-2 E-riðill: PAOK - Granada 0-0 PSV - Omonia 4-0 F-riðill: Rijeka - AZ Alkmaar 2-1 Napoli - Real Sociedad 1-1 G-riðill: Leicester - AEK 2-0 Braga - Zorya 2-0 H-riðill: Celtic - Lille 3-2 Sparta Prague - AC Milan 0-1 I-riðill: Maccabi Tel Aviv - Sivasspor 1-0 J-riðill: Ludogorets - LASK 1-3 Tottenham - Antwerp 2-0 K-riðill: Dinamo Zagreb - CSKA Moskva 3-1 Wolfsberger - Feyenoord 1-0 L-riðill: Hoffenheim - Gent 4-1 Slovan Liberec - Crvena Zvezda 0-0 Evrópudeild UEFA
Tottenham vann 2-0 sigur á Royal Antwerp og vann þar af leiðandi J-riðilinn. Staðan var markalaus í hálfleik en Vinicius kom Tottenham yfir á 57. mínútu. Stundarfjórðungi síðar tvöfaldaði Giovani Lo Celso muninn og þar við sat. Tottenham vinnur riðilinn með þrettán stig af átján mögulegum en Antwerp endar í 2. sætinu með tólf stig. 27 - Harry Kane has been directly involved in 27 goals in 18 appearances for Tottenham this season (14 goals, 13 assists), more than he recorded in 34 games last season (26). Bonkers. pic.twitter.com/M8urjoTF35— OptaJoe (@OptaJoe) December 10, 2020 Leicester endaði einnig í efsta sætinu í sínum riðli en þeir unnu G-riðilinn eftir 2-0 sigur á AEK Aþenu á heimavelli í kvöld. Cengiz Under og Harvey Barnes skoruðu mörkin með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik, á 12. og 14. mínútu. Arnór Sigurðsson spilaði allan leikinn er CSKA Moskva tapaði 3-1 fyrir Dinamo Zagreb á útivelli. Hörður Björgvin Magnússon var ekki með CSKA sem endar í fjórða og síðasta sæti K-riðilsins. Jens Petter Hauge heldur áfram að gera það gott fyrir AC Milan eftir að hafa komið til félagsins frá Alfons Sampsted og félögum í Bodo/Glimt. Hann skoraði eina markið í 1-0 sigrinum á Sparta Prague sem tryggði AC efsta sætið í H-riðlinum. Full-time! And we finish of #UEL Group H3 punti e finiamo il girone al primo posto. Bravissimi ragazzi! #SpartaMilan #UEL #SempreMilan pic.twitter.com/OR2aiffbDv— AC Milan (@acmilan) December 10, 2020 Öll úrslit kvöldsins: A-riðill: CSKA Sofia - Roma 3-1 Young Boys - Cluj 2-1 B-riðill: Dundalk - Arsenal 2-4 Rapid Vín - Molde 1-2 C-riðill: Bayer Leverkusen - Slavia Prag 4-0 Hapoel Beer Sheva - Nice 1-0 D-riðill: Lech Poznan - Rangers 0-2 Standard Liege - Benfica 2-2 E-riðill: PAOK - Granada 0-0 PSV - Omonia 4-0 F-riðill: Rijeka - AZ Alkmaar 2-1 Napoli - Real Sociedad 1-1 G-riðill: Leicester - AEK 2-0 Braga - Zorya 2-0 H-riðill: Celtic - Lille 3-2 Sparta Prague - AC Milan 0-1 I-riðill: Maccabi Tel Aviv - Sivasspor 1-0 J-riðill: Ludogorets - LASK 1-3 Tottenham - Antwerp 2-0 K-riðill: Dinamo Zagreb - CSKA Moskva 3-1 Wolfsberger - Feyenoord 1-0 L-riðill: Hoffenheim - Gent 4-1 Slovan Liberec - Crvena Zvezda 0-0
Öll úrslit kvöldsins: A-riðill: CSKA Sofia - Roma 3-1 Young Boys - Cluj 2-1 B-riðill: Dundalk - Arsenal 2-4 Rapid Vín - Molde 1-2 C-riðill: Bayer Leverkusen - Slavia Prag 4-0 Hapoel Beer Sheva - Nice 1-0 D-riðill: Lech Poznan - Rangers 0-2 Standard Liege - Benfica 2-2 E-riðill: PAOK - Granada 0-0 PSV - Omonia 4-0 F-riðill: Rijeka - AZ Alkmaar 2-1 Napoli - Real Sociedad 1-1 G-riðill: Leicester - AEK 2-0 Braga - Zorya 2-0 H-riðill: Celtic - Lille 3-2 Sparta Prague - AC Milan 0-1 I-riðill: Maccabi Tel Aviv - Sivasspor 1-0 J-riðill: Ludogorets - LASK 1-3 Tottenham - Antwerp 2-0 K-riðill: Dinamo Zagreb - CSKA Moskva 3-1 Wolfsberger - Feyenoord 1-0 L-riðill: Hoffenheim - Gent 4-1 Slovan Liberec - Crvena Zvezda 0-0
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti