Staðfestu níu ára fangelsisdóm Robinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 11:00 Robinho heldur fram sakleysi sínu og ætlar ekki að gefast upp. Getty/Pedro Vilela/ Fyrrum stjörnuleikmaður Real Madrid og Manchester City tapaði áfrýjun sinni á Ítalíu í gær. Robinho var um tíma stórstjarna í fótboltaheiminum sem spilaði með stórliðum Real Madrid, Manchester City og AC Milan. Afdrifaríkt kvöld árið 2013 hefur haft sínar afleiðingar. Brasilíski knattspyrnumaðurinn Robinho var dæmdur í níu ára fangelsi fyrir nauðgun árið 2017 og ítalskur dómstóll hefur nú staðfest dóminn eftir áfrýjun. The former Real Madrid and Manchester City forward has had a nine year prison sentence upheld for his part in a gang rape. https://t.co/87pBZfCf6o— SPORTbible (@sportbible) December 10, 2020 Robinho var dæmdur fyrir hlut sinn í hópnauðgun á 22 ára gamalli albanskri konu í janúar 2013 en hann var þá leikmaður AC Milan. Robinho var þá farinn frá Ítalíu og var ekki framseldur. Hann gat því haldið fótboltaferli sínum áfram og spilaði í nokkur ár í Tyrklandi. Lögfræðingar Robinho reyndu að koma óorði á konuna með því að sýna hana neyta áfengis en dómarinn hlustaði ekki á það. Robinho var aftur dæmdur sekur ásamt fimm öðrum mönnum en meðal þeirra er vinur hans Ricardo Falco. Apresentadora da ESPN sobre condenação de Robinho: 'Não pode ser ídolo' https://t.co/bdNPUc25F1— UOL Esporte (@UOLEsporte) December 10, 2020 Hinn 36 ára gamli Robinho hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu og það er búist við nýrri áfrýjun. Robinho var búinn að semja við Santos í október en félagið ógilti samninginn aðeins fjórum dögum seinna vegna mikillar óánægju í samfélaginu og hótanir styrktaraðila liðsins. Klippa: Robinho áfram með níu ára fangelsisdóm á bakinu Fótbolti Brasilía Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Sjá meira
Robinho var um tíma stórstjarna í fótboltaheiminum sem spilaði með stórliðum Real Madrid, Manchester City og AC Milan. Afdrifaríkt kvöld árið 2013 hefur haft sínar afleiðingar. Brasilíski knattspyrnumaðurinn Robinho var dæmdur í níu ára fangelsi fyrir nauðgun árið 2017 og ítalskur dómstóll hefur nú staðfest dóminn eftir áfrýjun. The former Real Madrid and Manchester City forward has had a nine year prison sentence upheld for his part in a gang rape. https://t.co/87pBZfCf6o— SPORTbible (@sportbible) December 10, 2020 Robinho var dæmdur fyrir hlut sinn í hópnauðgun á 22 ára gamalli albanskri konu í janúar 2013 en hann var þá leikmaður AC Milan. Robinho var þá farinn frá Ítalíu og var ekki framseldur. Hann gat því haldið fótboltaferli sínum áfram og spilaði í nokkur ár í Tyrklandi. Lögfræðingar Robinho reyndu að koma óorði á konuna með því að sýna hana neyta áfengis en dómarinn hlustaði ekki á það. Robinho var aftur dæmdur sekur ásamt fimm öðrum mönnum en meðal þeirra er vinur hans Ricardo Falco. Apresentadora da ESPN sobre condenação de Robinho: 'Não pode ser ídolo' https://t.co/bdNPUc25F1— UOL Esporte (@UOLEsporte) December 10, 2020 Hinn 36 ára gamli Robinho hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu og það er búist við nýrri áfrýjun. Robinho var búinn að semja við Santos í október en félagið ógilti samninginn aðeins fjórum dögum seinna vegna mikillar óánægju í samfélaginu og hótanir styrktaraðila liðsins. Klippa: Robinho áfram með níu ára fangelsisdóm á bakinu
Fótbolti Brasilía Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Sjá meira