Óvenju hlýtt miðað við árstíma Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. desember 2020 07:24 Sundlaugarnar opnuðu á ný í gær, mörgum til mikillar gleði, og svo heppilega vill til að það ætti að viðra vel til sundferða um helgina miðað við veðurspá Veðurstofu Íslands. Vísir/Vilhelm „Nú þegar þetta er skrifað má greina tvær lægðamiðjur suður af landinu. Önnur staðsett 350 km suðsuðvestur af Reykjanesi, en hin 400 km suður af Ingólfshöfða. Báða hafa þær miðjuþrýsting um 970 mb. Staða veðrakerfa breytist lítið á næstunni og segja má að lægðasvæði suður af landinu stjórni veðrinu hjá okkur næstu þrjá daga eða jafnvel lengur.“ Svo segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands þar sem farið er yfir helgarveðrið fram undan. Veðurspáin fyrir daginn í dag, morgundaginn og sunnudag er mjög svipuð fyrir alla dagana þrjá vegna fyrrnefnds lægðasvæðis. Það er útlit fyrir austanátt, yfirleitt á bilinu átta til fimmtán metra á sekúndu en stundum hvassari í vindstrengjum með suðurströndinni og Vestfjörðum. Þá er ákveðin rigningarspá fyrir Suðausturland og Austfirði. Í öðrum landshlutum má búast við dálítilli vætu öðru hverju, en þurrir kaflar verða þess á milli. Tiltölulega hlýr loftmassi berst yfir landið með austanáttinni og hitinn er því yfir meðallagi árstímans, eða á bilinu þrjú til níu stig. Veðurhorfur á landinu: Austlæg átt, yfirleitt á bilinu 8-15 m/s, en hvassari með köflum við suðurströndina og á Vestfjörðum. Samfelld rigning á Suðausturlandi og Austfjörðum. Dálítil væta af og til í öðrum landshlutum. Hiti 3 til 9 stig. Svipað veður áfram á morgun. Á laugardag og sunnudag: Austanátt, víða 10-15 m/s, en 15-20 í vindstrengjum með suðurströndinni. Rigning á Suðausturlandi og Austfjörðum, en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti 2 til 7 stig. Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir allhvassa norðaustlæga átt. Rigning eða slydda á austanverðu landinu og með norðurströndinni, en þurrt um landið suðvestanvert. Hiti 1 til 6 stig, mildast syðst. Á miðvikudag og fimmtudag: Líklega ákveðin norðaustlæg átt áfram. Dálítil snjókoma eða slydda norðan- og austanlands, hiti nærri frostmarki. Þurrt sunnan heiða og hiti 1 til 5 stig. Veður Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Fleiri fréttir Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Sjá meira
Svo segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands þar sem farið er yfir helgarveðrið fram undan. Veðurspáin fyrir daginn í dag, morgundaginn og sunnudag er mjög svipuð fyrir alla dagana þrjá vegna fyrrnefnds lægðasvæðis. Það er útlit fyrir austanátt, yfirleitt á bilinu átta til fimmtán metra á sekúndu en stundum hvassari í vindstrengjum með suðurströndinni og Vestfjörðum. Þá er ákveðin rigningarspá fyrir Suðausturland og Austfirði. Í öðrum landshlutum má búast við dálítilli vætu öðru hverju, en þurrir kaflar verða þess á milli. Tiltölulega hlýr loftmassi berst yfir landið með austanáttinni og hitinn er því yfir meðallagi árstímans, eða á bilinu þrjú til níu stig. Veðurhorfur á landinu: Austlæg átt, yfirleitt á bilinu 8-15 m/s, en hvassari með köflum við suðurströndina og á Vestfjörðum. Samfelld rigning á Suðausturlandi og Austfjörðum. Dálítil væta af og til í öðrum landshlutum. Hiti 3 til 9 stig. Svipað veður áfram á morgun. Á laugardag og sunnudag: Austanátt, víða 10-15 m/s, en 15-20 í vindstrengjum með suðurströndinni. Rigning á Suðausturlandi og Austfjörðum, en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti 2 til 7 stig. Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir allhvassa norðaustlæga átt. Rigning eða slydda á austanverðu landinu og með norðurströndinni, en þurrt um landið suðvestanvert. Hiti 1 til 6 stig, mildast syðst. Á miðvikudag og fimmtudag: Líklega ákveðin norðaustlæg átt áfram. Dálítil snjókoma eða slydda norðan- og austanlands, hiti nærri frostmarki. Þurrt sunnan heiða og hiti 1 til 5 stig.
Veður Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Fleiri fréttir Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Sjá meira