Ekki fleiri andlát í nóvembermánuði í Svíþjóð síðan í spænsku veikinni Atli Ísleifsson skrifar 14. desember 2020 13:44 Frá Stortorget í Gamla Stan í Stokkhólmi. Í morgun var greint frá því að 160 til viðbótar hafi látist af völdum sjúkdómsins í Svíþjóð. Getty Alls létust 8.088 manns í Svíþjóð í nýliðnum nóvember og hafa ekki svo margir látist í nóvembermánuði síðan 1918 eða þegar spænska veikin herjaði á íbúa álfunnar. Sænskir fjölmiðlar greina frá þessu og vísa í tölur frá sænsku Hagstofunni. Þar segir að á árunum 2015 til 2019 létust að meðaltali 7.383 í umræddum mánuði. Andlát í nóvember er því um tíu prósent fleiri en meðaltal síðustu ára . Kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, hefur verið mjög útbreidd í Svíþjóð, en alls hafa 320 þúsund manns greinst með hana í landinu frá upphafi faraldursins. Dauðsföll rakin til Covid-19 eru nú 7.514, en í morgun var greint frá því að 160 til viðbótar hafi látist af völdum sjúkdómsins. Mesti fjöldinn síðan 1918 „Þetta er mesti fjöldi andláta sem hefur verið skráður í nóvembermánuði síðan 1918, sem var árið sem spænska veikin braust út,“ segir Tomas Johansson, mannfjöldatölfræðingur hjá sænsku hagstofunni. Í nóvember 1918 létust 16.600 manns. Hæsti fjöldinn á þessari öld, fram til ársins í ár, var árið 2002 þegar 7.720 andlát voru skráð. Johansson segir fjölgunina nú fyrst og fremst mega rekja til elsta aldurshópsins – 65 ára og eldri. Andlát í aldurshópnum 64 ára og yngri í nóvember 2020 eru hins vegar nokkuð færri en meðaltal síðustu fimm ára segir til um. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Sænskir fjölmiðlar greina frá þessu og vísa í tölur frá sænsku Hagstofunni. Þar segir að á árunum 2015 til 2019 létust að meðaltali 7.383 í umræddum mánuði. Andlát í nóvember er því um tíu prósent fleiri en meðaltal síðustu ára . Kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, hefur verið mjög útbreidd í Svíþjóð, en alls hafa 320 þúsund manns greinst með hana í landinu frá upphafi faraldursins. Dauðsföll rakin til Covid-19 eru nú 7.514, en í morgun var greint frá því að 160 til viðbótar hafi látist af völdum sjúkdómsins. Mesti fjöldinn síðan 1918 „Þetta er mesti fjöldi andláta sem hefur verið skráður í nóvembermánuði síðan 1918, sem var árið sem spænska veikin braust út,“ segir Tomas Johansson, mannfjöldatölfræðingur hjá sænsku hagstofunni. Í nóvember 1918 létust 16.600 manns. Hæsti fjöldinn á þessari öld, fram til ársins í ár, var árið 2002 þegar 7.720 andlát voru skráð. Johansson segir fjölgunina nú fyrst og fremst mega rekja til elsta aldurshópsins – 65 ára og eldri. Andlát í aldurshópnum 64 ára og yngri í nóvember 2020 eru hins vegar nokkuð færri en meðaltal síðustu fimm ára segir til um.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira