Alexander óvænt með í HM-æfingahóp íslenska handboltalandsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2020 11:13 Alexander Petersson skoraði 23 mörk á EM í janúar síðastliðnum. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Guðmundur Guðmundsson valdi í dag landsliðshópinn sinn sem mun taka þátt í undirbúninginum fyrir HM í handbolta sem fram fer í næsta mánuði. Alexander Petersson er í íslenska landsliðshópnum fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem fer fram í Egyptalandi í janúar. Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag hvaða 21 leikmenn skipa æfingahóp hans á fjarfundi með blaðamönnum í dag. Guðmundur Guðmundsson valdi 35 manna úrtakshóp í nóvember og hefur nú valið þá leikmenn sem munu taka þátt í þessu verkefni liðsins. Hann veldur 21 leikmann en reiknar með að fara með tuttugu leikmenn á HM. Guðmundur sagði á blaðamannafundi að það hafi verið gríðarlegt púsluspil að koma þessu liði saman og að kórónuveiran hafi haft áhrif á valið hans að einhverju leyti. Alexander Petersson spilaði ekki sína síðustu landsleiki á Evrópumótinu í janúar eins og magir bjuggust við því þessi öflugi leikmaður gefur kost á sér fyrir HM í Egyptalandi. Alexander Petersson er fertugur síðan í júlí og þetta verður hans þrettánda stórmót með íslenska landsliðinu en hið fyrsta var HM í Túnis 2005. Alexander Petersson var mjög góður á síðasta EM, skoraði 23 mörk utan af velli í sjö leikjum og var einnig frábær í vörninni. Hann er að gera góða hluti með Rhein-Necker Löwen í þýsku deildinni. Þrír leikmenn sem voru á EM í janúar síðastliðnum eru ekki með að þessu sinni en það eru þeir Guðjón Valur Sigurðsson, Haukur Þrastarson og Sveinn Jóhannsson. Guðjón Valur er hættur og Haukur er meiddur. Inn í hópinn koma þeir Ágúst Elí Björgvinsson, Oddur Grétarsson, Magnús Óli Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Kristján Örn Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Elliði Snær Viðarsson. Þessi hópur er mun stærri en hópurinn á EM í janúar og spilar kórónuveiran þar mikið inn í. Æfingahópur íslenska landsliðsins lítur þannig út: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Björgvin Páll Gústavsson Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball Vinstra horn: Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Oddur Grétarsson HBW Balingen-Weilstetten Vinstri skyttur: Aron Pálmarsson FC Barcelona Magnús Óli Magnússon Valur Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Leikstjórendur: Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Göppingen Hægri skyttur: Alexander Petersson Die Rhein-Necker Löwen Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix Universite Club Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Hægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson Die Bergischer Handball Club Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Elliði Snær Viðarsson Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson ÍBV Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen HM 2021 í handbolta Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira
Alexander Petersson er í íslenska landsliðshópnum fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem fer fram í Egyptalandi í janúar. Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag hvaða 21 leikmenn skipa æfingahóp hans á fjarfundi með blaðamönnum í dag. Guðmundur Guðmundsson valdi 35 manna úrtakshóp í nóvember og hefur nú valið þá leikmenn sem munu taka þátt í þessu verkefni liðsins. Hann veldur 21 leikmann en reiknar með að fara með tuttugu leikmenn á HM. Guðmundur sagði á blaðamannafundi að það hafi verið gríðarlegt púsluspil að koma þessu liði saman og að kórónuveiran hafi haft áhrif á valið hans að einhverju leyti. Alexander Petersson spilaði ekki sína síðustu landsleiki á Evrópumótinu í janúar eins og magir bjuggust við því þessi öflugi leikmaður gefur kost á sér fyrir HM í Egyptalandi. Alexander Petersson er fertugur síðan í júlí og þetta verður hans þrettánda stórmót með íslenska landsliðinu en hið fyrsta var HM í Túnis 2005. Alexander Petersson var mjög góður á síðasta EM, skoraði 23 mörk utan af velli í sjö leikjum og var einnig frábær í vörninni. Hann er að gera góða hluti með Rhein-Necker Löwen í þýsku deildinni. Þrír leikmenn sem voru á EM í janúar síðastliðnum eru ekki með að þessu sinni en það eru þeir Guðjón Valur Sigurðsson, Haukur Þrastarson og Sveinn Jóhannsson. Guðjón Valur er hættur og Haukur er meiddur. Inn í hópinn koma þeir Ágúst Elí Björgvinsson, Oddur Grétarsson, Magnús Óli Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Kristján Örn Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Elliði Snær Viðarsson. Þessi hópur er mun stærri en hópurinn á EM í janúar og spilar kórónuveiran þar mikið inn í. Æfingahópur íslenska landsliðsins lítur þannig út: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Björgvin Páll Gústavsson Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball Vinstra horn: Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Oddur Grétarsson HBW Balingen-Weilstetten Vinstri skyttur: Aron Pálmarsson FC Barcelona Magnús Óli Magnússon Valur Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Leikstjórendur: Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Göppingen Hægri skyttur: Alexander Petersson Die Rhein-Necker Löwen Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix Universite Club Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Hægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson Die Bergischer Handball Club Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Elliði Snær Viðarsson Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson ÍBV Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen
Æfingahópur íslenska landsliðsins lítur þannig út: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Björgvin Páll Gústavsson Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball Vinstra horn: Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Oddur Grétarsson HBW Balingen-Weilstetten Vinstri skyttur: Aron Pálmarsson FC Barcelona Magnús Óli Magnússon Valur Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Leikstjórendur: Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Göppingen Hægri skyttur: Alexander Petersson Die Rhein-Necker Löwen Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix Universite Club Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Hægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson Die Bergischer Handball Club Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Elliði Snær Viðarsson Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson ÍBV Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen
HM 2021 í handbolta Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira