Tilkynningum um barnaníðsefni gæti fækkað um 70% ef ný Evrópulöggjöf tekur gildi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. desember 2020 07:53 Internet fyrirtækin hafa hingað til unnið með lögreglu í baráttunni gegn barnaníð. Pixabay Svo kann að fara að internetfyrirtækjum verður ekki lengur heimilt að nota búnað sem ber kennsl á mögulegt barnaníðsefni. Ástæðan eru ný persónuverndarlög í Evrópu en viðræður standa yfir um undanþágur til handa fyrirtækjunum. Sérfræðingar í málefnum er varða öryggi barna segja að ef ekki tekst að ná lendingu í málinu gætu nýju lögin orðið til þess að barnaníðingar eiga auðveldara með að stunda iðju sína á netinu. Hugur Evrópuþingsins hefur staðið til þess að vernda samskipti venjulegra borgara frá eftirliti internetfyrirtækja en sömu reglur gætu orðið til þess að fyrirtækin geta ekki lengur notað búnað til að leita sjálfkrafa að barnaníðsefni sem fer um kerfi þeirra. Umræddur búnaður getur meðal annars borið kennsl á nýjar myndir sem lögregluyfirvöld hafa ekki orðið vör við áður og samtöl sem bera þess merki að vera á milli geranda og þolanda. Óttast að magn barnaníðsefnis á netinu aukist mjög Sérfræðingar og samtök sem vinna í þágu barna óttast að löggjöfin muni að óbreyttu auðvelda gerendum að komast í samband við börn og að magn barnaníðsefnis á netinu muni aukast. Þeir óttast að tilkynningum internetfyrirtækja til löggæsluyfirvalda muni fækka um allt að 70% en í fyrra bárust National Centre for Missing and Exploited Children í Bandaríkjunum nærri 17 milljón tilkynningar, þeirra á meðal ábendingar um mögulega misnotkun í Evrópu. Meðal gagnrýnenda laganna er William Barr, fráfarandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, sem segir lögin munu ógna alþjóðlegum viðbrögðum við alþjóðlegum glæpum. BBC fjallar um málið. Evrópusambandið Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Sjá meira
Sérfræðingar í málefnum er varða öryggi barna segja að ef ekki tekst að ná lendingu í málinu gætu nýju lögin orðið til þess að barnaníðingar eiga auðveldara með að stunda iðju sína á netinu. Hugur Evrópuþingsins hefur staðið til þess að vernda samskipti venjulegra borgara frá eftirliti internetfyrirtækja en sömu reglur gætu orðið til þess að fyrirtækin geta ekki lengur notað búnað til að leita sjálfkrafa að barnaníðsefni sem fer um kerfi þeirra. Umræddur búnaður getur meðal annars borið kennsl á nýjar myndir sem lögregluyfirvöld hafa ekki orðið vör við áður og samtöl sem bera þess merki að vera á milli geranda og þolanda. Óttast að magn barnaníðsefnis á netinu aukist mjög Sérfræðingar og samtök sem vinna í þágu barna óttast að löggjöfin muni að óbreyttu auðvelda gerendum að komast í samband við börn og að magn barnaníðsefnis á netinu muni aukast. Þeir óttast að tilkynningum internetfyrirtækja til löggæsluyfirvalda muni fækka um allt að 70% en í fyrra bárust National Centre for Missing and Exploited Children í Bandaríkjunum nærri 17 milljón tilkynningar, þeirra á meðal ábendingar um mögulega misnotkun í Evrópu. Meðal gagnrýnenda laganna er William Barr, fráfarandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, sem segir lögin munu ógna alþjóðlegum viðbrögðum við alþjóðlegum glæpum. BBC fjallar um málið.
Evrópusambandið Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Sjá meira