Samþykktu neyðaraðgerðir upp á 900 milljarða Bandaríkjadala Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. desember 2020 07:57 Myndin er tekin í Brooklyn í New York fyrr á árinu í röð þar sem fólk bíður eftir að fá mataraðstoð. Getty/Andrew Lichtenstei Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt neyðaraðgerðir upp á 900 milljarða Bandaríkjadala til að styðja við efnahag landsins í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Öldungadeildin samþykkti aðgerðapakkann seint í gær, nokkrum klukkustundum eftir að fulltrúadeildin hafði afgreitt pakkann. Að því er segir í frétt BBC höfðu aðgerðirnar verið pólitískt þrætuepli um mánaða skeið en nú voru þær loks samþykktar með miklum meirihluta atkvæða. Þá er búist við því að Donald Trump, Bandríkjaforseti, skrifi undir þær fljótlega svo þær verði að lögum. Á meðal aðgerða sem gripið er til eru beinar stuðningsgreiðslur til bandarískra fjölskyldna auk stuðnings við fyrirtæki og verkefni sem ætlað er að takast á við atvinnuleysi í landinu en atvinnuleysi mælist 6,7 prósent í Bandaríkjunum. Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, fagnaði því á Twitter að neyðarpakkinn hefði farið í gegnum þingið. Hann sagði þó að vinnunni væri hvergi nærri lokið og að á nýju ári byði þingsins ný áætlun vegna Covid-19. „Skilaboð mín til þeirra sem eiga erfitt nú eru þessi: aðstoðin er á leiðinni,“ sagði Biden. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Öldungadeildin samþykkti aðgerðapakkann seint í gær, nokkrum klukkustundum eftir að fulltrúadeildin hafði afgreitt pakkann. Að því er segir í frétt BBC höfðu aðgerðirnar verið pólitískt þrætuepli um mánaða skeið en nú voru þær loks samþykktar með miklum meirihluta atkvæða. Þá er búist við því að Donald Trump, Bandríkjaforseti, skrifi undir þær fljótlega svo þær verði að lögum. Á meðal aðgerða sem gripið er til eru beinar stuðningsgreiðslur til bandarískra fjölskyldna auk stuðnings við fyrirtæki og verkefni sem ætlað er að takast á við atvinnuleysi í landinu en atvinnuleysi mælist 6,7 prósent í Bandaríkjunum. Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, fagnaði því á Twitter að neyðarpakkinn hefði farið í gegnum þingið. Hann sagði þó að vinnunni væri hvergi nærri lokið og að á nýju ári byði þingsins ný áætlun vegna Covid-19. „Skilaboð mín til þeirra sem eiga erfitt nú eru þessi: aðstoðin er á leiðinni,“ sagði Biden.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent