Hófu skothríð eftir að þeim var vísað af strippstað fyrir að vera ekki með grímur Samúel Karl Ólason skrifar 22. desember 2020 16:35 Nekktardansstaðir mega vera opnir ef þeir bjóða upp á mat, samkvæmt sóttvarnareglum Kaliforníu. Vísir/Getty Yfirvöld í Kaliforníu hafa ákært þrjá menn sem skutu úr árásarriffli á nektardansstað í Anaheim, eftir að þeir höfðu verið reknir þaðan út. Mennirnir og vinir þeirra höfðu neitað að vera með grímur og var hent út. Þetta var að morgni laugardagsins 31. okóber, hrekkjavöku, og sneru mennirnir aftur skömmu seinna. Þá voru þeir vopnaðir AK-47 árasarrifli og samkvæmt frétt NBC News skutu þeir fimmtán skotum í húsnæði nektardansstaðarins. Þrír særðust í árásinni en lögreglan segir það kraftaverk að enginn hafi dáið. Rúmlega 30 manns hafi verið á staðnum og mennirnir hafi skotið af handahófi. Þrír menn úr hópnum hafa verið ákærðir, eftir að þeir voru handteknir í síðustu viku. Það eru þeir Edgar Nava-Ayala (34), Daniel Juvenal Ocampo (22), sem eiga báðir lífstíðarfangelsi yfir höfði sér, og Juan Jose Acosta-Soto (20) sem gæti verið dæmdur í allt að sautján ára fangelsi. Í frétt Washington Post segir að víða um Bandaríkin hafi komið til skotárása vegna deilna um grímur á undanförnum mánuðum. Í maí hafi öryggisvörður í verslun verið skotinn til bana eftir að hann meinaði konu inngöngu í verslunina þar sem barn hennar hafi ekki verið með grímu. Í sama mánuði hafi maður sem reyndi að fara grímulaus um borð í strætó í San Antonio í Texas skotið annan farþegar sem sagði að hann þyrfti að vera með grímu. Sá lifði af en særðist alvarlega. Þó hleypti maður úr byssu sinni fyrir utan tóbaksverslun í Pennsylvaníu eftir að hann hafði verið beðinn um að vera með grímu. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira
Þetta var að morgni laugardagsins 31. okóber, hrekkjavöku, og sneru mennirnir aftur skömmu seinna. Þá voru þeir vopnaðir AK-47 árasarrifli og samkvæmt frétt NBC News skutu þeir fimmtán skotum í húsnæði nektardansstaðarins. Þrír særðust í árásinni en lögreglan segir það kraftaverk að enginn hafi dáið. Rúmlega 30 manns hafi verið á staðnum og mennirnir hafi skotið af handahófi. Þrír menn úr hópnum hafa verið ákærðir, eftir að þeir voru handteknir í síðustu viku. Það eru þeir Edgar Nava-Ayala (34), Daniel Juvenal Ocampo (22), sem eiga báðir lífstíðarfangelsi yfir höfði sér, og Juan Jose Acosta-Soto (20) sem gæti verið dæmdur í allt að sautján ára fangelsi. Í frétt Washington Post segir að víða um Bandaríkin hafi komið til skotárása vegna deilna um grímur á undanförnum mánuðum. Í maí hafi öryggisvörður í verslun verið skotinn til bana eftir að hann meinaði konu inngöngu í verslunina þar sem barn hennar hafi ekki verið með grímu. Í sama mánuði hafi maður sem reyndi að fara grímulaus um borð í strætó í San Antonio í Texas skotið annan farþegar sem sagði að hann þyrfti að vera með grímu. Sá lifði af en særðist alvarlega. Þó hleypti maður úr byssu sinni fyrir utan tóbaksverslun í Pennsylvaníu eftir að hann hafði verið beðinn um að vera með grímu.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira