Héraðsbúar gerðu heimagerðan jólaís handa Seyðfirðingum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. desember 2020 21:53 Starfskonur fjöldahjálparmiðstöðvarinnar á Seyðisfirði tóku við ísnum sem Katrín Reynisdóttir ásamt fleirum kom með til handa Seyðfirðingum frá nágrönnum þeirra á Héraði. Vísir/Vilhelm Íbúar Múlaþings hafa margir hverjir tekið sig til að búið til heimagerðan jólaís og gefið Seyðfirðingum. Heldur óvenjuleg jól blasa við fjölmörgum Seyðfirðingum í ár í kjölfar náttúruhamfarananna sem þar hafa riðið yfir. Þótt jólaísinn skipti ef til vill ekki miklu máli í stóra samhenginu, segir Katrín Reynisdóttir, íbúi á Egilsstöðum, að sér hafi þótt þetta góð hugmynd í ljósi þess að þeir Seyðfirðingar, sem hafa getað snúið aftur til síns heima, hafi um margt annað að hugsa þessa dagana en að búa til jólaís. „Mér fannst svona þegar að þeir voru komnir heim til sín að það yrði kannski ekki alveg mesta stuðið að vera að byrja að dunda við að gera einhvern jólaís,“ segir Katrín en ljósmyndari Vísis rakst á Katrínu í dag þar sem hún var í óða önn við að bera ís inn í fjöldahjálparstöðina á Seyðisfirði. „Það var fullt af fólki uppi á Héraði og kannski víðar sem að bjó til jólaís til að fara með hingað niður á Seyðisfjörð. Svo höfum við bara verið að koma þessu út núna og bara gengið vel,” segir Katrín. „Síðan erum við líka reyndar með þristamús frá Simma Vill sem gaf þúsund skammta af þristamús á Seiðisfjörð og það er bara glæsilegt. Það er svo gott að geta eitthvað pínulítið gert til að hjálpa til,“ segir Katrín og bætir við að fyrirtæki á svæðinu hafi jafnframt verið boðin og búin til að aðstoða. „Flutningafyrirtækið Eimskip Flytjandi, þegar ég hafði samband við þá þá spurðu þeir strax “hvenær eigum við að koma?” útskýrir Katrín. Það fellur síðan í hlut þeirra Röggu og Rannveigar, sem að sögn Katrínar eru aðal manneskjurnar í eldhúsinu í fjöldahjálparmiðstöðinni í félagsheimilinu Herðubreið, að sjá um að koma ísnum út til íbúa Seyðisfjarðar. Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Fleiri fréttir Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Sjá meira
Þótt jólaísinn skipti ef til vill ekki miklu máli í stóra samhenginu, segir Katrín Reynisdóttir, íbúi á Egilsstöðum, að sér hafi þótt þetta góð hugmynd í ljósi þess að þeir Seyðfirðingar, sem hafa getað snúið aftur til síns heima, hafi um margt annað að hugsa þessa dagana en að búa til jólaís. „Mér fannst svona þegar að þeir voru komnir heim til sín að það yrði kannski ekki alveg mesta stuðið að vera að byrja að dunda við að gera einhvern jólaís,“ segir Katrín en ljósmyndari Vísis rakst á Katrínu í dag þar sem hún var í óða önn við að bera ís inn í fjöldahjálparstöðina á Seyðisfirði. „Það var fullt af fólki uppi á Héraði og kannski víðar sem að bjó til jólaís til að fara með hingað niður á Seyðisfjörð. Svo höfum við bara verið að koma þessu út núna og bara gengið vel,” segir Katrín. „Síðan erum við líka reyndar með þristamús frá Simma Vill sem gaf þúsund skammta af þristamús á Seiðisfjörð og það er bara glæsilegt. Það er svo gott að geta eitthvað pínulítið gert til að hjálpa til,“ segir Katrín og bætir við að fyrirtæki á svæðinu hafi jafnframt verið boðin og búin til að aðstoða. „Flutningafyrirtækið Eimskip Flytjandi, þegar ég hafði samband við þá þá spurðu þeir strax “hvenær eigum við að koma?” útskýrir Katrín. Það fellur síðan í hlut þeirra Röggu og Rannveigar, sem að sögn Katrínar eru aðal manneskjurnar í eldhúsinu í fjöldahjálparmiðstöðinni í félagsheimilinu Herðubreið, að sjá um að koma ísnum út til íbúa Seyðisfjarðar.
Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Fleiri fréttir Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Sjá meira