Gekk berfættur í snjónum fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2020 13:00 Ben Jones sést hér berfættur í snjónum fyrir leik Tennessee Titans í nótt. Getty/Stacy Revere Næturleikurinn í NFL-deildinni fór fram í snjókomu í Green Bay en Benjamin Jones, senterinn í liði Tennessee Titans, vakti mikla athygli fyrir uppátæki sitt fyrir leik. Það er ekki alltaf sem atburðir fyrir leiki eru fréttnæmir en ein af undantekningunum var fyrir leik Green Bay Packers og Tennessee Titans í sextándu viku ameríska fótboltans. Benjamin Jones lét nefnilega ekki slæmt veður stoppa sig í því að heiðra bróður sinn fyrir leik með liði Tennessee Titans í NFL-deildinni í nótt. Walking in a Winter Wonderland #TENvsGB pic.twitter.com/8i1eqSPqHI— Tennessee Titans (@Titans) December 27, 2020 Ben Jones, eins og hann er oftast kallaður, heiðrar alltaf bróður sinn með því að ganga berfættur út á völlinn fyrir hvern leik. Veðuraðstæður fyrir leik Tennessee Titans á móti Green Bay Packers voru þó allt annað en heppilegar fyrir Jones sem var samt ákveðinni í því að halda í hefðina. Það snjóaði mikið fyrir leikinn og völlurinn var á kaf í snjó. Það kom þó ekki í veg fyrir það að Jones fór berfættur út ú kuldann og gekk um völlinn. Ben Jones er annars engin smásmíði en hann spilar mikilvæga stöðu í miðri sóknarlínunni og það er einmitt hann sem kastar boltanum aftur til leikstjórnandans. Jones er 191 sentimetrar á hæð og 140 kíló. Hér fyrir neðan má sjá myndband af honum ganga um í snjónum rétt fyrir leikinn í nótt. Each week, @Titans Ben Jones walks out onto the field barefoot and says a prayer to honor his brother.A little snow at Lambeau Field will not stop him. pic.twitter.com/V1FFesBXqt— Sunday Night Football (@SNFonNBC) December 27, 2020 NFL Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Það er ekki alltaf sem atburðir fyrir leiki eru fréttnæmir en ein af undantekningunum var fyrir leik Green Bay Packers og Tennessee Titans í sextándu viku ameríska fótboltans. Benjamin Jones lét nefnilega ekki slæmt veður stoppa sig í því að heiðra bróður sinn fyrir leik með liði Tennessee Titans í NFL-deildinni í nótt. Walking in a Winter Wonderland #TENvsGB pic.twitter.com/8i1eqSPqHI— Tennessee Titans (@Titans) December 27, 2020 Ben Jones, eins og hann er oftast kallaður, heiðrar alltaf bróður sinn með því að ganga berfættur út á völlinn fyrir hvern leik. Veðuraðstæður fyrir leik Tennessee Titans á móti Green Bay Packers voru þó allt annað en heppilegar fyrir Jones sem var samt ákveðinni í því að halda í hefðina. Það snjóaði mikið fyrir leikinn og völlurinn var á kaf í snjó. Það kom þó ekki í veg fyrir það að Jones fór berfættur út ú kuldann og gekk um völlinn. Ben Jones er annars engin smásmíði en hann spilar mikilvæga stöðu í miðri sóknarlínunni og það er einmitt hann sem kastar boltanum aftur til leikstjórnandans. Jones er 191 sentimetrar á hæð og 140 kíló. Hér fyrir neðan má sjá myndband af honum ganga um í snjónum rétt fyrir leikinn í nótt. Each week, @Titans Ben Jones walks out onto the field barefoot and says a prayer to honor his brother.A little snow at Lambeau Field will not stop him. pic.twitter.com/V1FFesBXqt— Sunday Night Football (@SNFonNBC) December 27, 2020
NFL Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum